Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 14
18 VÍSIR Föstudagur 11. júli 1980. Bóndi og hrúlur, Landfeður og verðbólga Páll Árnason frá Þorlaugar- geröi I Vestmannaeyjum: Fyrir nokkru slöan birtist smá gamanþáttur á sjónvarps- skjánum, er sýndi bónda, sem ætlaöi á einfaldan hátt aö nýta betur bútækni sina, meö þvi aö gera öflugan bekra sinn aö dráttardýri. Útbjó bóndi honum hæfileg aktygi, meö stjórnartaumum og léttum sleöa, og ók siöan stystu leiö yfir greiöfært mýrlendiö aö þvi ervirtist. Kom brátt i ljós aö bekrinn var illa taminn, og kost- aöi þaö bónda ómæld átök og ófáa svitadropa aö halda nokk- urnveginn réttri stefnu. Fór svo aö bóndi þreyttist fyrr en hrút- urinnsem efldist viö hverja eft- irgjöf bónda, er fljótlega var kominn á haröahlaup eftir hrútnum meö stjórntaumana i höndunum, sem hann virtist nú einbeita sér aö nota, til aö ná því marki, aö kasta sér á sleöann og fela sig forsjá hrútsins aö fullu. Þaö var óblandiö hlátusefni aö horfa á bóndann og hrútinn, en gamaniö fer aö grána, sjái maöur i myndinni likingu af landsfeörunum og veröbólg- unni, sem er þó alltof raunhæf liking. Þaö viröist bara smá gaman landsfeöranna aö koma verö- bólgu af staö, meöan verölag er lágt, bæta máske bara 10-20% á þaö, sliktóttast enginn. En þeg- ar veröbólgan, eftir nokkur ár, er búin aö margfalda upphaf- legt verölag 5-10 sinnum og bæt- irá þaö 30-50% árlega, þá hefur hrúturinn tekiö ráöin af bóndan- um og lætur hann nauöugan, viljugan hlaupa meö. Ekki sist, ef I ljós kann aö koma, aö úr trosnuöum stjórntaumunum liggja smá spottar til jarmandi gemlinga I öllum áttum er æsa hrútinn, en gera langþreytta viöspyrnu litils viröi. Hvaö til dæmis um visitölu- gemlinginn, sem flestir viöur- kenna, aö ætti aö slá af, en eng- inn hróflar þó viö aö gagni? Er ekki þeim gemling leyft aö naga svo hinn sterka stofn Hitaveitu Reykjavlkur aö fyrir liggur aö setja olíukyndingu I nýjustu byggöahverfin sem henni til- heyra. Og stefnir ekki I sömu átt hjá fleiri styrkum og ómissandi þjóöllfsstofnum.? Ég vil óska þess aö þjóö okkar eignist sem fyrst, svo djarfan og Páll Arnason Ifkir veröbólgunni viö hrútinn sem bóndi ræöur ekkert viö — en þó er sá reginmunur á aö ekki skoöa menn veröbólguna meö stolti á sýningum. gjörhugulan forseta, aö hann neiti undirskrift sllkra laga og leggi samþykki þeirra undir þjóöaratkvæöi. Reynslan sannar, þvi miöur aö landsfeöurnir, löggjafarnir eru ekki þaö glöggskyggnir á lögin sem þeir setja, aö sum þeirra veröa aö vandræöageml- ingum I framkvæmdinni. Og þaö er varla siöbætandi I þjóö- lifinu aö stjórnvöld þurfi aö leggja sig I llma viö aö falsa gildandi lög, svo þau setji ekki allt úr skoröum, en sú hefur staöreyndin oröiö meö vlsitölu- lögin. Þó vorsólin sklni frá heiöblámans höllu þaö heyrist aö Htt stoöi til, þvl veröbólgan tröllrlöur öllum og öllu ömurlegt landsfeöra spil. Athugasemd frá Heigarpóstlnum 1 þættinum Úr pokahorninu i VIsi sl. föstudag er nokkuö vikiö aö málefnum Helgarpóstsins. Þarer þvl haldiöfram, aö deila sé risin upp milli blaöstjórnar og ritstjórnar Helgarpóstsins vegna óhófslegs útgáfukostnaö- ar og um þaö sé rætt I blaöstjórn aö annar ritstjórinn, Árni Þór- arinsson, láti af störfum og meö þvl nánast gefiö I skyn aö hann beri ábyrgö á háum útgáfu- kostnaöi umfram aöra aöstand- endur blaösins. 1 þessari klausu er jafnframt látiö I veöri vaka aö þessar upplýsingar séu sam- kvæmt „áreiöanlegum heimild- um”, eins og þaö er oröaö. Viö þessa klausu er ýmislegt aö athuga, svo aö ekki geta heimildir VIsis talist traustar I þessu tilfelli. 1 fyrsta lagi hefur aldrei komiö upp deila milli blaöstjórnar og ritstjórnar, enda svo lýöræöislega aö mál- um staöiö innan blaöstjórnar Helgarpóstsins aö þar eiga báö- ir ritstjórarnir ásamt fulltrúa ritstjórnar sæti og þar hefur jafnan rikt fullkomin eining um allar ákvaröanir sem lúta aö rekstri Helgarpóstsins. Hitt er svo ekkert launungarmál, aö llkt og flest önnur fyrirtæki I landinu á Alþýöublaöiö/Helgar- póstur viö þann vanda aö striöa aöiltgjöldvaxa hraöar og meira en tekjurnar, og aö sjálfsögöu hefur veriö rætt um þaö innan blaöstjórnar hvernig unnt sé aö mæta þeim vanda. Þaö hefur þó ekki veriö meö þeim hætti sem gefiö er I skyn I fyrrgreindri klausu. Innan blaöstjórnar Helgarpóstsins hefur aldrei komiö til tals aö Árni Þórarins- son láti af störfum sem ritstjóri, enda ber hann á engan hátt meiri ábyrgö á útgjöldum Helg- arpóstsins en aörir blaöstjórn- armenn. Af þessari klausu VIsis veröur þvl ekki annaö ráöiö en VIsi sé meira í mun aö hefna einhverra harma gagnvart Arna Þórar- inssyni persónulega heldur en aö reiöa sig á „áreiöanlegar heimildir”. F.h. blaöstjórnar Helgarpósts- ins Bjarni P. Magnússon „Konur mega passa sig aö fara ekki út I öfgar", segir bréfritari. Þaö er öfgafullt aö mega ekki auglýsa eftir fólki, karli eöa konu, eftir þvl sem best hentar á hverjum staö og stundu. Þetta bendir til þess aö gengiö er framhjá sjálfsögöu einstakl- ingsfrelsi. öfgaflokkareru mein alls heimsins I dag. Svo aö endingu vildi ég óska þess aö kjósendur þurfi ekki aö sjá eftir hverjum þeir greiddu atkvæöi I forsetakosningunum og aö sigurvegarinn reynist okkur vel. Þorleifur Guölaugsson, Reykjavík. Sigur kvenna er löngu unninn Ég hef lesiö greinar I dagblöö- unum, þar sem fólk er aö velta þvi fyrir sér hvaöa fólk muni hafa fylgt hverjum forseta- frambjóöandanum fyrir sig. Vonandi hafa þessar forseta- kosningar ekki fariö jafn óheiö- arlega fram og þær slöustu, þó þær I raun hafi ekki illa til tekist og forsetinn reynst okkur vel. Þaö er þá augljóst aö I for- setakosningunum nú, hafa sjálf- stæöismenn ekki sameinast um flokksmann sinn Albert Guö- mundsson, sem mér finnst miö- ur og reyndar ótrúlegt. Annaö er llka augljóst aö um Vigdlsi hefur sameinast jafnréttisfólk og Alþýöubandalagiö. Forsetakosningar eru póli- tlskar en fólk veit ekki alltaf hverjir eru pólitiskir I framboöi og kemur þaö stundum ekki fram fyrr en eftir á. Vigdls sagöi eftir kosningar aö svipaö fólk stæöi aö baki sér og Guölaugi Þorvaldssyni. Ég tel aö svo sé ekki. Þaö er til dæmis augljóst hverjir standa viö hhö Vigdlsar I Aust- urlandskjördæmi og veit ég þaö vel, aö fylgt hefur henni fólk úr öllum stéttum aö marki. Þetta er mikill sigur fyrir kvenréttindabaráttuna, vildu stuöningsmenn Vigdlsar halda fram. Aö nokkru leyti, vildi ég segja. Þetta tækifæri og ýmis önnur tækifæri hafa staöiö konum til boöa lengi, en þær hafa bara ekki sóst eftir þeim svo sigurinn er löngu unninn. Ég er ekki á móti jafnrétti en kvenréttindakonur mega passa sig aö fara ekki út I öfgar. Þaö koma svo oft fram hópar sem hver um sig þykist vera einn hinn sanni og aö ekkert annaö eigi rétt á sér og mér finnst þetta vera mjög I ætt viö kommúnisma. sandkorn Umsjón: Elias Snæland Jónsson, rit- stjórnarfulltrúi Englnn Delrra sem sóltu um ráðlnn Vísir skýröi frá þvl fyrir all- nokkru siöan, aö Heimir Hannesson heföi veriö ráöinn framkvæmdastjóri Sölustofn- unar lagmetis I staö Gylfa Þórs Magnússonar. Aöur haföi Heimir gegnt störfum for- manns stjórnar Sölustofnunar og veriö sem sllkur á fram- k væmdastjóralaunum hjá stofnuninni. Nú, þegar hann varö formlega framkvæmda- stjóri, tók Lárus Jónsson, al- þingismaöur, aftur viö stjórn- arformennskunni. Þaö hefur hins vegar ekki fariö hátt, aö I aprllmánuöi siöastliönum var auglýst eftir framkvæmdastjóra Sölustofn- unar lagmetis f Morgunblaö- inu, og hefur Vlsir fyrir satt, aö nokkrir menn hafi sótt um stööuna. Enginn þeirra, sem sótti, var þó ráöinn, og mun þeim hafa veriö sagt, aö þaö sé vegna þess, aö málefni stofnunarinnar séu I endur- skipulagningu og veröi þaö fram á haustiö. Þess vegna er lika talaö um, aö ráöning Heimis sé „skammtlmaá- kvöröun”. Þaö mun svo koma i ljós, hversu langvinn sú „skammtímaákvöröun veröur i reynd, en ýmsir hafa sterkar efasemdir þar um. Heimir Hannesson Kennedyhöfðl á Akureyrl Svonefndir „Kennedybræöur” hafa veriö mjög athafnasamir I fjármálallfi á Akureyri á undanfömum árum og einmitt hlotiö þetta viöurnefni af þvf aö þeir þóttu llkjast þeim hin- um frægu Kennedybræörum vestan hafs I atorkusemi og lifnaöarháttum. Blaöiö Dagur á Akureyri skýrir frá þvl, aö nú hafi þeir bræöur enn forframast I ver- öldinni. Þannig sé almenning- ur búinn aö sklra hverfiö norö- an HHÖarbrautar á Akureyri, þaö sem næst liggur Hörgár- braut, Kennedyhöföa. Ástæö- an sé sú, aö „Kennedybræö- ur” Akureyrar hafi fjárfest verulega I húsum á þessu svæöi. Siagar upp í Þorstein Ragnar Arnalds, fjármála- ráöherra, gagnrýnir forystu- menn BSRB harölega fyrir siöasta tilboö þeirra eöa kröfugerö, og lýsir þvl m.a. yfir, aö fyrst þeir vilji ekki fallast á óskir rlkisstjórnar- innar i kjaramálunum sé rétt aö tilboö rlkisins um félagsleg réttindamál veröi tekiö til endurskoöunar! Þessi haröa afstaöa eins af helstu for- svarsmönnum Alþýöubanda- lagsins gegn launþegasamtök- um vekur vissulega athygli. Þorsteinn Pálsson heföi ekki getaö gert þetta betur, hvort sem sú staöreynd veröur nú Ragnari til framdráttar innan Alþýöubandalagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.