Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 24
veðurspá
dagsins
Skammt fyrir suBvestan land "
er 1009 mb lægð sem grynnist. I
Hiti breytist litiö.
Suðurland til Vestfjarða: A |
gola eða hæg breytileg átt, .
skýjað og sums staöar skúrir. |
Norðurland vestra og eystra: g
A gola eða breytileg átt, 1
skýjað en léttir heldur til með ■
kvöldinu.
Austurland: SA gola en sums I
staðar kaldi, skýjað. ■
Austfiröir: SA gola og viða ■
þokuloft eða dálitil súld.
Suðausturland: A og SA gola ■
en kaldi á miðum i fyrstu, ■
skúrir.
Veðrið hér
og har
Klukkan sex i morgun:
Akureyri rigning 11, Bergen
súld 11, Helsinki alskýjað 15,
Kaupmannahöfnléttskýjað 19,
Osló skýjað 16, Reykjavik
skýjað 9, Stokkhólmur heið-
skirt 17, ^irshöfn skýjað 9.
Klukkan aíján i gær: Aþena
heiðskirt 28, Berlin rigning 17,
Chicago 31, Feneyjar létt-
skýjaö 24, Frankfurt rigning
14, Nuukskýjað5, London al-
skýjaö 15, Luxembourg súld
11, Maliorca skýjað 21,
Montreal léttskýjað 25, New
Yorkmistur 27, Parfs skýjað
15, Róm léttskýjaö 21, Maiaga
heiðskirt 23, Vinléttskýjað 20,
Winnipeg skýjað 30.
Loki seglr
,,Það er mesti misskilningur
aö ráðherrarnir hafi hendur I
vösum”, segir Ragnar Arn-
alds, fjármálaráðherra, I við-
taii í morgun. Þetta er alveg
rétt ef ráðherrann á viö eigin
vasa. Þeir eru nefnilega með
nendurnar f vösum annarra
ailan timann!
Ekkert lát á eldgosinu í Gjástykki:
Krattmlkiö gos I
bremur sprungum!
Enn er kraftmikið gos í
fullum gangi úr þremur
sprungum í Gjástykki.
Gisli Sigurgei rsson
blaðamaður Vísis á gos-
svæðinu/ sagði að það
hefði verið stórkostleg
sjón í morgun að sjá spú-
andi eldgíga i forgrunn-
inn og í bakgrunninn var
sólin eins og glóandi eld-
hnöttur.
Gosið reis hæst um miðjan
dag I gær en nokkuð dró úr þvi
er leiö á kvöldið. SIBan hefur
gosið haldist nokkuð jafnt og
virðist ekkert lát ætla að verða á
þvi eftir þvi sem best var séð i
morgun.írosið er nú einna mest
nyrst og beljar glóandi hrauniö
á milli giganna og áfram I
noröur frá nyrstu sprungunum I
um sjö til áttahundruö metra.
Þar steypist þaö siðan 1 gjá likt
og foss. Hvaö verður um hraun-
ið verður ekki séð en sprungan
virðist taka endalaust við.
Gos þetta sem nú er i gangi er
af jarövisindamönnum talið
hegöa sér ekki ósvipaö upphafi
Mývatnselda 1724. 1 upphafi
Mývatnselda gengu skjálfta-
hrinur yfir meö nokkrum hléum
i svipaða veru og þær hrinur og
það kvikuhlaup, sem veriö hefur
á svæðinu undanfarin ár. Spurn-
ing kann þvi að vera hvort gos-
timabil sé að hefjast. Hraunið
rennur I norðurátt eins og fram
hefur komið og hafa visinda-
menn á gossvæöinu talið óllk-
legt að það taki að renna i suöur
þannig að byggð og mannvirki
yröu I hættu. Þeir hafa hins
vegar ekki þvertekið fyrir, aö
gossprungan gæti hugsanlega
lengst suðureftir.
Hraunið rennur I upphafi I
breiöum straumi en myndar
siðan tauma sem renna áfram
með um það bil metra hraða
á> sekúndu.
GS Mývatnssveit/ÓM
Hraunstraumurinn úr gosinu I Gjástykki. Vlsismynd: SV.G.
Um klukkan þrjú I nótt ók bifreið útaf viB Vatnsendaveg, upp viB VIBi-
dal nærri Brú. ABeins ökumaBur var I bllnum en meiddist ekki. Blllinn
er hins vegar mikiB skemmdur. —AS/VIsismynd: Þ.G.
Gæsluvarohaid ivlmennlnganna
rennur úl í dag:
Fleiri
lagöar
Gæsluvarðhaldsúrskurö-
ur yfir tvímenningunum
sem undanfarnar vikur
hafa setið í varðhaldi
vegna meintra fjársvika
rennur út klukkan fimm í
dag. I morgun lá það ekki
Ijóst fyrir hvort krafist
yrði f ramlengingar á
gæsluvarðhaldinu eða
ekki.
Eftir þeim gögnum sem fyrir
liggja virðist einsýnt að tvimenn-
ingarnir hafa blekkt fleiri I við-
skiptum að undanförnu en þá sem
þegar hafa lagt fram kærur til
Rannsóknarlögreglu rikisins.
Eins og Visir hefur áöur greint
frá liggja nú fyrir kærur á hendur
kærur
iram?
þeim vegna meintra fjársvika að
upphæð um 60 milljónir króna.
Annar mannanna hefur við
„sölustörf” sín flaggað reiknings-
eyðublöðum meö nafni fyrirtækis
sem hann telur sig eiga, en það
fyrirtæki er hvergi tii nema á
þessum eyðublöðum sem hann
hefur látið prenta. Hihs vegar
hefur þetta hjálpað honum við að
ginna kaupmenn til að sam-
þykkja vixla fyrir varningi sem
hann hefur prangað inn á þá undir
þvi yfirskini að hann væri að láta
þá hafa vörur i umboðssölu.
Rannsóknarlögreglumenn hafa
orðiö aö fara viða um land til að
afla gagna I málinu og hefur
rannsóknin þvi sóst seinna en ella
þvi allar kærurnar eru frá stöðum
utan Reykjavikur.
—SG
Mistfik I klfirdelld i Kfipavogi:
205 5TKVÆBI fiTALINI
„veröa send Hæsiarfitil, sem hefur slðasia oröifi"
segir formaður ylirkjðrsijfirnar
Mistök I einni kjördeild i
Kópavogi uröu til þess að 205
utankjörstaða-atkvæði i forseta-
kosningunum komu ekki til
talningar og úrskurðaði yfir-
kjörstjórn i Reykjaneskjördæmi
i gær, að þau yröu látin ótalin.
„Þessi atkvæði komu ekki til
talningar vegna þess að I einni
kjördeildinni I Kópavogi voru
atkvæðin ekki rifin frá fylgi-
bréfinu, heldur sett aftur I um-
slög, og lentu þvi utan við taln-
inguna,” sagði Guöjón Stein-
grimsson formaður yfirkjör-
stjórnar við VIsi i morgun.
Guðjón sagði, að yfirkjör-
stjórn hefði ekki talið sér fært að
telja þessi atkvæði með á fundi i
gær. „Astæðan fyrir þessari
ákvöröun,” sagði Guðjón, „er
fyrst og fremst sú, að telja á öll
atkvæði I einu lagi meö þvi að
blanda öllum atkvæðum úr
kjördæminu saman, þannig að
óheimilt er að telja einstakar
kjördeildir upp I einu. Þar með
væri hægt að skyggnast eftir
vilja kjósenda á mjög tak-
mörkuðu svæði I Kópavogi og
kjörstjórnin taldi það ekki
heimilt.”
Guöjón kvað þessi atkvæði
hafa verið talin með varðandi
kjörsóknina sökum þess að þau
væru gild atkvæði, þó ekki væru
þau talin með. „Þessir seölar
eru I innsigluðum poka hjá
okkur og verða sendir Hæsta-
rétti, enda hefur hann siðasta
orðið um þetta sagði Guðjón.
Gsal