Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 20
24
VÍSIR
Föstudagur
11. júll 1980.
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
Bilaviðskipti
Toyota Corolla ’20
árg. ’77 til sölu, vel meö farinn.
Uppl. I sima 53576.
Ford Capri
árg ’71 til sölu, þarfnast smálag-
færinga, góöir greiðsluskilmálar.
Uppl. i sima 39550 e. kl. 15 I dag.
Til sölu
Ford Transit árg. ’77 með sætum
fyrir 5 farþega, allur klæddur aö
innan,meö gluggum. Uppl. I sima
32873 é. kl. 19 næstu kvöld.
Utanbæjarbfll.
Til sölu er Fiat 132 GLS 2000 árg.
’78. Mjög vel með farinn. Power
stýri og bremsur. Rafmagns rúö-
ur aö framan. Ekinn 23. þiis. km.
Nánari uppl. i sima 18548.
Peugeot 404, árg; 74
til sölu, blllinn er til sýnis viö
Hafrafell Vagnhöföa 7. Uppl. i
Hafrafelli og i sima 84023.
Bila- og vélasalan ÁS auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jarðýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar .
Bilakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
Orugg og góð þjónusta.
Bila og Vélasalan AS.Höfðatúni 2,
simi 24860.
Bílapartasalan
Höfðatúni 10
Höfum varahluti i:
Toyota Mark II ’73
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Pentest st. ’67
Peugeot ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M.Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskwitch station ’73
Taunus 17M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni
Höfum opið.virka daga frá kl. 9-6
laugardaga kl. 10-2
Bflapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397.
Bilaleiga <0^
BÍIaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bfla. Simar 45477 og 43179,
heimasimi 43179.
L
flC
Smurbrauðstofan
BJORfMirsJIM
Njálsgötu 49 — Sími 15105
Leysum út
vörur fyrir fyrirtæki, kaupum
vöruvíxla.
Tilboð sendist augl. Vísis,
Síðumúla 8, Merkt „Víxlar"
BtLALEtGA
Skeifunni 17,
Simar 81390
Bflaleiga
Leigjum út nýja bfla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bilaieigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu —
VW 1200 — VW station. Simi
■37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 84449.
NJÖTIÐ ÚTIVERU
Bregðið ykkur
á hestbak
Kjörið fyrir alla fjölskvlduna
HESTALE/GAN
Laxnesi Mosfellssveit
Sími 66179
Bátar
Óska eftir
að kaupa nýlegar rafmagnshand-
færarúllur 12 volta. Uppl. i sima
96-5141, heimasimi 96-5130.
Bátar — utanborðsvélar.
Eigum fyrirliggjandi Theri
vatnabáta, Fletcher hraðbáta og
Chrysler utanborðsvélar. Vélar-
og Tæki Tryggvagötu 10, simar:
21286 og 21460.
NÝIR UMBOÐSMENN
Sandgerði
Unnur Guðjónsdóttir
Hjallagata 10 sími 92-7643
Þingeyri
Sigurða Pálsdóttir
Brekkugata 44 sími 94-8173
Laxamaðkar til sölu
á kr. 200 kr. stk. valdir, 175 kr.
holt og bolt. Uppl. I sima 74276 til
kl. 22. Geymið auglýsinguna.
Veiðimenn
Veiöileyfi I Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld aö Bæ,
Reykhólasveit, simstöö um
Króksfjarðarnes. Leigöar eru
tvær stangir á dag verð kr. 10 þús.
stöngin, fyrirgreiösla varðandi
gistingu á sama stað.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Kynningarverð — Kynningar-
verð. Veiöivörur og viðleguútbún-
aður er á kynningarveröi fyrst
um sinn, allt I veiðiferðina fæst
hjá okkur einnig útigrill, kælibox
o.fl. Opið á laugardögum. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
dánaríregnir
Ragnheiöur Bryndis As-
Arnadóttir geirsdóttir
G u ð j ó n H .
Guðnason
Bryndis Ásgeirsdóttir lést 3. júll
s.l. Hún fæddist 4. febrúar 1905 á
Akureyri. Foreldrar hennar voru
hjónin Guðrún Halldórsdóttir og
Asgeir Pétursson útgerðar-
maður. Bryndis lauk gagnfræða-
prófi 1922, hélt siðan til Dan-
merkur og siðar til Þýskalands og
Skotlands. Lagði hún i löndum
þessum stund á margs konar nám
næstu tvö árin. Mesta áherslu
lagði hún þó á tónlistarnám, en
hún var góður pianóleikari og svo
fimleikakennslu og nám viö fim-
leikaháskóla á Fjóni og i Kaup-
mannahöfn. Eftir heimkomuna
hóf hún kennslu i fimleikum i
gagnfræðaskólanum og mennta-
skólanum til 1927 er hún flutti al-
farin frá Akureyri. Arið 1932 gift-
ist hún eftirlifandi manni sinum,
Sigurði Sigurössyni, fv. berkla-
yfirlækni og landlækni. Þau
eignuðust þrjár dætur.
Ragnheiður Arnadóttir lést 1. júli
s.l. að heimili sinu. Hún fæddist
23. nóvember 1892 að Hvitanesi.
Foreldrar hennar voru hjónin Vil-
borg Pálsdóttir og Arni Magnús-
son. Arið 1913 giftist hún Steinþóri
Albertssynii Viðvik. Bjuggu þau I
Viðvik i 7 ár, fluttu siðan til
Bakkafjarðar en svo til Vest-
mannaeyja. Þar voru þau i tiu ár,
en fluttu til Reykjavikur árið
1929. Mann sinn missti Ragnheið-
ur árið 1955. Siðustu 12 árin
dvaldið hún á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að Löngu-
brekku 26. Ragnheiður og Stein-
þór eignuðust sex börn. Ragn-
heiður verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni i dag.
Guðjón H. Guðnason fyrrv. toll-
vörður lést 3. júli s.l. á Landsplt-
alanum. Hann fæddist 8.
desember 1896 á öspaksstöðum i
Hrútafirði. Foreldrar hans voru
Guðrún Jönsdóttir og Guðni
Einarsson, bóndi þar oddviti og
hreppstjóri. Guðjón stundaði nám
i Flensborgarskólanum 1915-1917
og siðan við Verslunarskólann og
lauk þaðan prófi 1921. Þá gerðist
hann kennari i Dalasýslu og
starfaöi þar i 4 ár. Þá vann hann
við verslunarstörf hjá Kaupfélagi
V-Hún. á Hvammstanga, var toll-
vörður I Vestmannaeyjum 1936-39
og eftir það tollvörður I Reykja-
vik uns hann lét af störfum árið
1968, þá 72 ára að aldri. Arið 1926
kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni Klöru Eggertsdóttur frá
Ytri Völlum I Miðfiröi. Þau
eignuðust þrjár dætur.
tHkyimingar
Feröasjóður ibúa Hátúni 12,
Reykjavík leitar nú til lands-
manna um stuöning. Sjóðurinn
var stofnaður af Sjálfsbjörg
félagi fatlaðra á Isafirði með
75.500 kr. framlagi I þeim tilgangi
að styrkja Ibúa Sjálfsbjargar-
hússins til ferðalaga. Sjóðurinn
hefurengar aðrar tekjur en gjafir
og áheit. Á siðasta ári bárust
eftirtalin framlög I sjóðinn.
Isafjarðarkaupst., 120.000
Bolungarvikurbær 115.000
Súðavikurbær 115.000
Þingeyrarhreppur 115.000
Tálknafjarðarhr. 115.000
Patrekshreppur 115.000
Hólmavlkurhr., 60.000
Suðureyrarhr., 50.000
Sjálfsbjörg Suðurnesjum 100.000
Flateyrarhreppur 25.000
Sjálfsbjörg Neskaupst., 60.000
Sjálfsbjörg Akureyri 10.000
J. ogS.Hátúnil2,R. 11.000
Sjóöurinn hefur veitt til þessa
28 einstaklingum styrk samtals
rúmlega ein milljón króna.
Ibúar hússins eru milli 90 og
100 þar af eru um 40 sem eingöngu
hafa vasapeninga frá Trygginga-
stofnun rikisins en þeir eru nú kr.
23.000 á mánuði og flestir hinna
hafa aðeins örorkulifeyrir og
tekjutryggingu. Það er þvi ljóst
að Ibúamir hafa ekki fjárráö til
ferðalaga. Efling feröasjóðsins er
þvi nauðsyn. íbúar Sjálfsbjargar-
hússins þakka öllum sem hingaö
til hafa sent sjóðnum gjafir og
vona að svo höföinglegt framhald
verði á gjöfum til hans sem hing-
að til.
Stjórn ferðasjóðs Ibúa Hátúni 12.
R.
AL-ANON — Félagsskapur að-
standenda drykkjusjúkra.
Ef þú átt ástvin sem á viö þetta
vandamál að striða, þá átt þú
kannski samherja i okkar hóp.
Simsvari okkar er 19282. Reyndu
hvað þú finnur þar.
SAA — SAA
Giróreikningur SAA er nr. 300 I
útvegsbanka Islands, Laugavegi
105, R.
Aðstoö þin er hornsteinn okkar.
SÁA, Lágmúla 9, Rvk.
Sími 82399.
Vinnlngshaii I
Sumargetraunlnni
Dregið hefur verið I sumar-
getraun VIsis er birtist 26. júni sl.
Vinningur dagsins er Binatone 10
leikja littæki frá Radióbæ hf.
Armúla 38.
Vinningshafi er Hilmar Björns-
son, Hjaltabakka 22, Reykjavik.
Lukkudagar
10. júli 10714
Hljómplötur að eigin
vali frá Fálkanum
fyrir 10 þús. kr.
Vinningshafar hringi i
sima 33622.
gengisskráning
Feröamanna'.
- Kaup Sala gjaldeyrir.
1 BandarlkjadoIIar 484.50 485.60 532.95 534.16
lSteriingspund 1150.35 1152.95 1265.39 1267.37
1 Kanadadoliar 423.15 424.15 465.47 4661.57
100 Danskar krónur 9003.90 9024.30 9904.29 9926.73
100 Norskar krónur 10091.65 10114.55 11100.82 11126.01
100 Sænskar krónur 11776.30 11803.00 12953.93 12983.30
lOOFinnsk mörk 13447.15 13477.65 14791.87 14825.42
lOOFranskir fraúkar 12013.40 12040.70 13214.74 13244.77
100 Belg. frankar 1741.55 1745.55 1915.71 1920.11
lOOSviss. frankar 30462.10 30531.30 33508.31 33584.43
lOOGyllini 25498.65 25556.55 28048.52 28112.21
100 V. þýsk mörk 27888.90 27952.20 00677.79 30747.42
lOOLirur 58.46 58.59 64.31 64.45
100 Austurr.Sch. 3927.85 3936.75 4320.64 4330.43
lOOEscudos 996.90 999.20 1096.59 1099.12
lOOPesetar 686.10 687.70 754.71 756.47
100 Yen 222.80 223.30 245.08 245.63
1 lrskt pund 1045.90 1048.30 1150.49 1153.13