Vísir


Vísir - 21.07.1980, Qupperneq 8

Vísir - 21.07.1980, Qupperneq 8
Mánudagur 21. júli 1980 8. útgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvamdastlóri: Davfö Guömundsson. Mtltstlórar: Olafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.-. Ritst|órnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snaland Jónsson. Fréttast|óri erlendra frétta: Guömundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Frföa Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugl Jökulsson, Jónlna Mlchaelsdóttlr, Kristln Þorstelnsdóttlr, Magdalena Schram, Péll Magnússon, Slgurjón Valdlmarsson, Samundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaöamaöur é Akureyrl: Glsll Slgur- gelrsson. Iþróttir: Gylfl Krlst|énsson, K|artan L. Pélsson. L|ósmyndir: Bragl Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Gunnar Traustl Guðb|örnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14 slml 8óóll 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8 slmar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholtl 2-4 slmi 86611. Askriftargjald er kr.SOOOá mánuöi innanlands og verö í lausasölu 250 krónur ein- takiö. Visir er prentaöur I Blaöaprenti h.f. Slðumúla 14. l stíl viö fiatneskluna Deilur um þaö hvort borgarráö samþykki eöa frestl ákvöröun um styrkveitinu, sem nemur tæpum þrem milljónum króna, gera Sinfónfunni litiö gagn. Sérkennilega deila hefur risið um styrkbeiðni Sinfónluhljóm- sveitar (siands vegna væntan- legrar utanferðar hljómsveit- arinnar á næsta ári. Beiðni um kr. 2/8 millj. styrk fékk ekki afgreiðslu í borgarráði# þar sem aðeins tveir af f imm borgarráðs- mönnum greiddu henni atkvæði. Ingi R. Helgason, löggiltur júristi Alþýðubandalagsins, fjármálaráðgjafi og allsherjar- aðstoðarráðherra, þegar mikið liggur við, hefur nú gerst sérleg- ur talsmaður sinna manna l hljómsveitarmálum. Hann skrif- aði heilsíðugrein í Mogga til að taka Davíð Oddsson í karphúsið fyrir menningarf jandsamlega afstöðu, en Davíð var einn af hjásetumönnunum. Davíð hefur svarað fyrir sig fullum hálsi. Slíkar ritdeilur eru mönnum yfirleitt skemmtiefni, enda há- þróuðog aldagömul listá íslandi. Vonandi sjá þó allir, að hér er verið að deila um upphæð sem litlu breytir, utanferð, sem ekki verður lagt í fyrr en næsta vor, og mál, sem alls ekki hefur enn verið afgreitt. Líklegast er að Ingi R. Helga- son sé að blása þetta mál upp af pólitískri ertni, og er það sak- laust og raunar I stfl við flatneskjuna í stjórnmálaum- ræðunni. Það er á hinn bóginn verra að bendla naf n Sinfóníunn- ar við þá flatneskju. Hitt er einnig mögulegt, miðað við húmorleysi kerfiskarlanna í Alþýðubandalaginu, að júristinn vilji láta taka sig alvarlega sem menningarvita, og sé rekinn út í þessa þrætu af heilagri vand- lætingu yfir þeirri móðgun, sem borgarráð sýni honum og Sinfóníunni. Vonandi taka hljóm sveitarmenn sig ekki svo hátíð- lega, enda því ekki trúað að óreyndu að þeim líki málflutn- ingurinn sem hafður er uppi fyrir þeirra hönd. Sinfóníuhljómsveit Islands hefur hlutverki að gegna, menn- ingarlegt framlag hennar er til sóma, og allir þeir, sem sjá út yfir tærnar á sjálfum sér viðurkenna fúslega, að íslensk sinfóníuhljómsveit er hluti af menningarlegu og andlegu sjálf stæði. Það á að hlúa að starfi hennar. Um það er ekki deilt. Hitt verður jafnframt að vera fullkomlega Ijóst, að enginn, hvorki listamenn né aðrir, geta gert einhliða og skilyrðislausa kröfu til fjárframlaga úr almannasjóðum án þess að ábyrg afstaða sé tekin til þeirra. Ríkis- sjóður, útvarpið og Reykjavíkur- borg hafa staðið undir kostnaði af rekstri hljómsveitarinnar. Þar hefur Reykjavík ekki látið sinn hluteftir liggja. Þegar kemur að sérstökum verkefnum, svo sem utanferðum hljómsveitarinnar, þá þarf enginn að vera hissa á því, þótt einhver vilji hugsa sig tvisvar um. Umhugsunin er ekki andstaða. En meðal annarra orða: hefur menningarvinsamlegum formanni hljómsveitarinnar ekki dottið í hug, að afla mætti þessa fjár, tæpra þriggja millj. króna, með öðrum hætti en sækja það í opinbera sjóði? Á hverju ári halda stórir hópar æskufólks, listamanna námsmanna og annarra utan og heyja til far- areyris að eigin frumkvæði. (þróttamenn keppa erlendis í nafni þjóðarinnar. Þeir fá ekki styrki frá hinu opinbera. Biðja ekki einu sinni um það. Sinfónían hefur alla möguleika til að gera það sama. Hljóm- sveitarmenn, hæfir listamenn og stoltir, eiga ekki að láta draga sig inn I lágkúrulega þrætu og gera sig að athlægi vegna þriggja milljón króna til utanlandsreisu. Það er fyrir neðan virðingu hljómsveitarinnar og þeirra sjálfra. Bjðrn Borg veidur hjartaáföiium 1 dagblaöinu Arbetet kemur fram aö aö Björn Borg, Ingimar Steinmark og HM i fshokkey geta orsakaö dauösföll. Þetta staö- festa læknar viös vegar um Svi- þjóö. Þegar Björn Borg baröist fyrir sinum 5. Wimbeldon- titli jukust dauösföll i Sviþjóö. Tennis- keppnin var i beinni útsendingu og margir fengu hjartaófall fyrir framan sjónvarpstækin. Hin gifurlega spenna i keppninni varö of mikil. Hversu mörg dauösföllin uröu þá tima sem Björn Borg lék sinn meistaratennis er erfitt aö segja. Liklegt er þó aö sjónvarps- útsendingin hafi orsakaö i kringum 50 viöbótar dauösföll. Hættan á þvi aö ofgera hjartanu er mikil þegar horft er á spennandi Iþróttakeppni I sjón- varpi. A sjúkrahúsum hefur þetta oröiö vandamál og læknar veröa aö flytja viökvæma sjúklinga frá sjónvartstækjunum. Hættan á hjartaslagi er of mikil. Eftir þvi sem læknar segja þá kostar þetta oft mikiö japl, jaml og fuöur þvi Iþróttir eru vinsælt sjónvarpsefni Sigurvegari f fimmta skipti. Björn Borg feliur á kné og hrópar af fögnuöl, eftir aö hafa sigraö I úrsUta orustunni gegn bandariska tennisleikaranum John McEnroe á Wibledonleikjunum, 5. júli. Ahorf- endurnir fagna ákaft f baksýn. og sjúklingarnir ófúsir aö láta flytja sig eöa hlýöa sjónvarps- banni. En læknar vilja ekki ábyrgjast hjörtu sjúklinganna gagnvart álaginu sem leikir Björns Borg hafa i för meö sér. Haft er eftir sjúkrahúslæknum viösvegar um landiö aö augljós aukning hafi oröiö á þvi aö sjúklingar fengu fyrir hjartaö undir álaginu frá leik Björns Borg og John McEnroe. Auk þess hafi útköll aukist þessa spennandi tennistima meira en venjulegt er og ástæöan oftast erfiöleikar meö hjartaö. Hjartasérfræöingur einn I Malmö, Alf Torpe, segir þaö sina reynslu aö fólk fái gjarnan fyrir hjartaö af aö horfa á Iþrótta- keppnir i sjónvarpi og dauösföll aukist af þeim sökum. Sálræna álagiö og spennan frá Iþrótta- keppnum I sjónvarpi sé mun hættulegri hjartveikum en likam- leg ofreynsla. Fólk veröi æst, blóöþrýstingurinn hækki og púlsinn veröi hraöari. — Alagiö á hjartaö aukist. — En maöurinn veröi einskis var fyrr en hjartaö sjálft segi frá en þó getur þaö veriö um seinan og endaö i hjartaáfalli og dauöa. Alf Torpe þessi segir, aö hættan ó hjartaáfalli meöal Svia aukist án efa þegar Björn Borg og Ingi- mar Stenmark séu sýndir I keppni. Ráöleggur hann fólki sem veit þaö hefur veikt hjarta aö horfa ekki á slika sjónvarpsþætti. Spennan veröi of mikil og slikt geti oröiö þaö siöasta sem menn geri I þessu llfi. Malmö 12/7. S.J.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.