Vísir - 02.08.1980, Blaðsíða 8
Laugardagur 2. ágúst 1980.
/*»+ - 8
Otgefandi: Reykjaprent h.f.
Framkvæmdastjóri: DaviA Guömundsson.
1 Ritstjórar: úlafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.-.
Ritstiórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri
erlendra frétta: Guómundur G. Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Friða
Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugi Jökulsson, Jónlna Mlchaelsdóttir, Kristln
P>orstelnsdóttlr. AAagdalena Schram, Páll Magnússon, Slgurjón Valdimarsson,
Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaðamaður á Akureyri: Gfsli Sigur-
geirsson. Iþróttir: Gylfl Krlst[ánsson, K|artan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi
Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Aléxandersson. Útlit og hönnun:
Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Ritstjórn: Slðumúla 14 simi 86611 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8
simar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Askriftargjald er kr.5000 á mánuöi innanlands og verö i lausasölu 250 krónur ein-
takið. Visir er prentaöur i Blaöaprenti h.f. Síðumúla 14.
„Millilidir og afætur
Verslunin þarf aö skera upp herör gegn pólitik og hugsunarhætti, sem er á góöri leiö
meö aö draga allan mátt úr öflugri og framsækinni atvinnugrein.
Þótt einkennilegt megi virðast
hefur verslun aldrei notið sann-
mælis á við aðra höfuðatvinnu-
vegi þjóðarinnar. Verslun er að
vísu ekki framleiðsluatvinnu-
grein, en verslunarstörf skapa
umtalsverða atvinnu og arð fyrir
þjóðarbúið og eru snar þáttur i
atvinnulífi (slendinga.
Skýringa getur verið að leita í
því, að hún er ekki hefðbundin og
kerfistryggð eins og sjávarút-
vegur og landbúnaður, og lét ekki
að sér kveða svo um munaði fyrr
en eftir heimsstyrjöldina siðari.
Hitt er einnig staðreynd, að
verslun hefur þurft að búa við
gegndarlaus róg- og hatursskrif.
Kreddufullir sdsialistar ganga
um með hugsjónaglampa í aug-
unum og telja allt vont sem lykt-
ar af viðskiptum og verðmætum.
AAilliliðir eru til óþurftar segja
þeir og heildsalar eru afætur á
þjóðfélaginu.
Þessum áróðri hefur verið
haldið að þjóðinni sýknt og heil-
agt, og hefur borið þann árangur
að verslun nýtur ekki sann-
gjarnrar viðurkenningar og hann
hefur kastað ómaklegri rýrð á
heiðarleg verslunarstörf.
Það er lenska á Islandi að
halda að gróði sé af hinu illa og
heilir stjórnmálaflokkar heyja
heilaga baráttu gegn arðsömum
atvinnufyrirtækjum, einkum ef
þau eru tengd sjálf stæðum versl-
unarrekstri. Allt það sem kaup-
sýsla ber úr býtum er talið illa
fengið fé, arðrán, ef ekki þjófn-
aður.
Þessi iðja er löðurmannleg og
löngu tímabært að uppræta hana,
kveða hana í kútinn.
íslensk verslun er ekki klafi á
þjóðfélaginu heldur einn af horn-
steinum efnalegs sjálfstæðis og
almennrar velsældar.
Vel má vera að hagnaðarvon sé
hvati f yrir unga menn að ráðast í
verslunarstörf. Þar fæst þó eng-
inn auðtekinn gróði og allt tal um
slíkt fer að verða meiriháttar
þjóðsaga. Það er synd og skömm
að horfa upp á gamalgróin og
velmetin fyrirtæki berjast í
bökkum vegna afturhaldssamra
viðhorfa íslenskra stjórnvalda.
En ef menn vilja ennþá taka
nokkra áhættu og bjóða niður-
njörfuðu opinberu kerfi byrginn,
þá er ekkert nema gott um það að
segja. Bættur efnahagur einstak-
linga í hvaða stétt sem er, kemur
þjóðfélaginu til góða. Sjálfs-
bjargarviðleitnin er forsenda
þess að þjóðin sæki fram og hún
er stórkostleg uppspretta áræðis,
framtaks og framfara.
Frjáls innlend verslun hefur
átt einn drýgsta þáttinn í því, að
við búum í velmektarþjóðfélagi.
(slenskir verslunarmenn losuðu
okkur undan fjötrum einokunar
erlendra kaupmangara, og um-
skiptin frá verðlagshöftum og
vöruskömmtun hafa tekist fyrir
tilstilli verslunarstéttarinnar.
Sífelld leit að hagstæðum inn-
kaupum, heiðarleg samkeppni, úr-
val vörutegunda, þjónusta við
neytendur — allt er þetta hlut-
verk verslunarinnar. Allt hefur
þetta orðið samfélaginu til góðs.
Samt er það svo, að verslun
er háðstrangri löggjöf og verður
að þola forpokaða af stöðu stjórn-
málamanna, sem telja sig allt
vita og geta.
Sorglegast er þó hvílíka ofur-
trú forsvarsmenn launafólks
hafa á verðlagslöggjöf og við-
skiptaháttum, sem beinlínis
koma í veg fyrir bætta þjónustu
og hagkvæmari vörukaup.
Verslunin þarf að skera upp
herör gegn pólitík og hugsunar-
hætti,semer á góðri leið með að
draga allan mátt úr öflugri og
framsækinni atvinnugrein.
Það er kominn tími til að þjóð-
in skilji hlutverk verslunarinnar,
meti hana að verðleikum og lýsi
vanþóknun sinni á f jandsamleg-
um áróðri gegn henni.
öllum er ljóst aö fæöingaror-
lofiö veröur aö fara út úr at-
vinnuleysistryggingarsjóöi þvi
hann er aö veröa tómur. Ef viö
eigum von á atvinnuleysi er
hann sannarlega illa staddur.
Annaö vona ég aö öllum sé lika
ljóst aö eftir aö verkakonur hafa
reynt hvaö þaö er aö hafa
fæöingarorlof þó takmarkað sé,
kemur ekki til mála aö þær láti
taka þaö af sér. Viö búum viö
mikiö óréttlæti í þessum mál-
um. Þaö veröur aö laga. Barna-
ársnefnd lagöi meöal annars til
aö tekiö skyldi upp þriggja
mánaöa fæöingarorlof-foreldra-
fri — á fullum launum sem
greiddist úr almannatrygging-
um og er hér veriö aö giröa fyrir
aö konur á barneignaaldri eigi
uppsagnir á hættu. Þar sem
konur i opinberu starfi hafa um
árabil fengiö þriggja mánaöa
fæöingarorlof sýnist hér um
sjálfsagöa hluti aö ræöa. Eitt-
hvaö stendur þetta þó i ráða-
mönnum. Sumir telja einna
helst ákvæöin um full laun, sem
mundu þá t.d. taka ákvæöis-
vinnu meö i dæmiö og svo
foreldrafri þ.e. aö foreldrar geti
skift orlofinu á milli sin. Þaö
fyrra má laga meö þvi aö taka
upp fjögurra mánaöa orlof á
dagvinnulaunum og má þá
gjarna setja þak á launin.
Ég fyrir mitt leyti vil alls ekkí
aö feöurnir séu teknir út úr
dæminu. Þvi er haldiö fram og
þaö meö réttu aö börnin séu i
reynd meira á ábyrgö móöur-
innar, en það er lika rétt að
feörum er skákaö i annaö hlut-
verk. Ég tel að þaö mundi
tengja fööur meira við barn sitt
ef hann fengi fækifæri til aö
annast um þaö sjálfur litiö og
ósjálfbjarga.
Mér hefur fundist óvenju
mikil umræöa aö undanförnu
um málefni öryrkja og er þaö
vel. Fyrir nú utan þá erfiðleika
sem þeir eiga viö aö etja i um-
feröinni og fleira er hreint ótrú-
legt hvað viö ætlum þeim litiö til
að lifa á.
Ég segi viö þvi þetta varðar
okkur oil. Ef viö hugsum um
Aö undanförnu hefur talsvert
veriö rætt um sendinefnd á veg-
um borgarinnar viö skirnarat-
höfn i Portúgal. Þessi sendiferö
er aö mínum dómi hneyksli.
Kemur ekkert málinu viö þó
sllkar nefndir hafi farið áöur. Sá
meirihluti sem nú stjórnar
borginni ætlaöi aö ráöast gegn
spillingu og óráösiu og hefur
ekki leyfi til aö haga sér svona.
lOmilljónir til aö gefa einu skipi
nafn og þaö nafn Jóns Baldvins-
sonar. Var ekki einhver góöur
tslendingur staddur i Portúgal
sem gat gefið skipinu nafn? Og
ef ekki þá er þar nóg af krötum
sem gátu skirt nafni Jóns Bald-
vinssonar.
Nú er talaö um aö efnahags-
mál séu bágborin, ekki sé svig-
rúm til kauphækkana, væri ekki
rétt að opinberir aöilar byrjuðu
á aö skera niður óþörf útgjöld
hjá sjálfum sér. Spilling veröur
ekki betri þó þeir sem hafa taliö
sig berjast gegn henni árum
saman skriöi inni hana og þykist
veröa aö gera þaö stööu sinnar
vegna. Þetta heitir á alþýöu-
máli aö nota sér aöstööu og
snobba og ekkert annaö.
Þaö ér satt aö segja freistandi
fyrir launþegasamtök sem stöö-
UM FÍNA j
FLAKKARAi
OG FLEIRI í
okkar eigið ég. Hver veit hver aö borga þá út nema á þriggja vinsflösku á skip, aö fara aö ■
veröur öryrki á morgun? Jafn- mánaða fresti. gera sómasamlega viö fólk sem |
vel vasapeningar þeirra sem Hvenær ætlar þjóö sem er svo á viö örkuml að striöa.
dvelja á stofnunum eru svo rik aö hún getur borgaö 10 Er ekki timi til kominn. Hvaö ■
nánasamlegir aö þaö tekur ekki milljónir fyrir aö kasta kampa- finnst alþingismönnum? . ■
•••••••••••••••••••«
Helgarþankar
ugt veröa fyrir baröinu á
sparnaðarhugsjón þess opin-
bera aö kanna hvaö miklu opin-
bera kerfiö ver I óþarfa iburö og
flottræfilshátt, af þvi allir veröa
aö sýnast miklir menn þegar
þeir stiga i stjórnarraöir.
Enn á ný er hafin umræöa um
fæðingarorlof og þá i sambandi
Ivið kjarasamninga sem
væntanlega takast einhvern-
m tima.
Aöalheiöur
Bjarnfreös-
dóttir
skrifar