Vísir - 02.08.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR
Laugardagur 2. ágúst 1980.
helgina - Líf og list um helgina - Líf og list um
23
a -
Nýjar sýningar að Kjarvalsstöðum: Nína Gautadóttir kemur frá París og sýnir í fyrsta sinn hér heima. Sveinn Björnsson kemur frá
Hafnarfirði og Sigfús Haildórsson er í Reykjavík bæði i raun og myndunum. (Ljósm: Þórir).
Klúbbur eff ess
GuBmundur Steingrimsson og
hljómsveit spila jazz á mánu-
dagskvöld.
Bústaðakirkja
Kórsöngur I dag kl. 5 — sænskur
kvennakór frá Seattle i Banda-
rikjunum.
Myndlist
Nýjar sýningar:
Þrastalundur við Sog: Valtýr
Pétursson sýnir nýjar myndir,
alls 25 oliumyndir. Þetta er sjö-
unda sýning Valtýs i veitingastof-
unni Þrastalundi.
Djúpið:Dagur Sigurðarson opnar
i dag, erótiskar myndir iflestar
gerðar með akryl.
Galleri Suðurgata 7: Michael
Werner opnar sýningu i dag.
Werner er fæddur árið 1912 og
stundaði nám i Paris. Hann hefur
kennt við The Watford School of
Art i London undanfarin ár. Er
einkum þekktur fyrir högg-
myndir si'nar. Werner er liklega
elsti myndlistarmaðurinn sem
hefursýntiSuðurgötunni. Opið 4-
6 virka daga og 4-10 um helgar.
Kjarvalsstaðir: Opnar i dag: Sig-
fús Halldórsson og Sveinn Björns-
sonsýna málverk i sölunum, Nina
Gautadóttir sýnir teppi á göng-
um.
Korpúlfsstaðir: 1 dag opnar þar
sýning á láðlist norrænna mynd
listarmanna.
Asmundarsalur: Elin Rafnsdóttir
sýnir myndir.
Ásgrimssafn: Opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá
13.30-16.00
Safn Ásmundar Sveinssonar:
Opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá 13.30 til 16.00
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga
frá 13.30-16.
Kirkjumunir, Kirkjustrjeti 10.
Verk eftir Sigrúnu Jónsdóttur.
Opið 9-6 virka daga og 9-4 um
helgar.
Listmunahúsið: Enska listakon-
an Moy Keightley sýnir vatnslita-
myndir af islensku landslagi.
Galleri Langbrok: Myndir,
saumur o.fl. o.fl.
Háskóli islands: Málverkagjöf
Sverris Sigurðssonar og Ingi-
björgu Guðmundsdóttur.
FiM-Salurinn, Sumarlist félags-
manna, siðasta sýningarhelgi.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 1.—7.
ágúst er i Reykjavikur Apóteki.
Einnig er Borgar Apótek opið til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og
Norðurbaejarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys
ingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótelf
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl.«11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum timum er lyf jafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
lœknar
Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A
simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam
bandi við lækni- i síma Læknafélags Reykja
vikur 11510, en því aðeins að ekki náist l
heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu
dogum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
simsvara 13888
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu
verndarstoðinni á laugardógum og helgidög
um kl. 17-18.
ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
H|álparstöö dyra við skeiðvöllinn i Viðidal
Simi 76620. Opiö er milli kl. 14-18 virka daga
Opiö frá 19-22.
Norræna húsiö: Sumarsýning i
kjallara, Benedikt Gunnarsson,
Guðmundur Eliasson, Jóhannes
Geir og Siguröur Þórir Sigurðs-
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl 19.30.
Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. '
Haf narbuöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl 19.30
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 qg kl. ^9
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl
•5.30 til kl 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og*
kl 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidoqum
Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 tilkl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14
n
'Solvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar
dagakl 15 tiI kI 16 og kI 19.30 til kl. 20
Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl 15 16 og
19 19.30 I
Sjukrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl
15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og
19 19.30
lögregla
slakkvillö
Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill
og slokkvilið 11100
Kopavogur: Logregla simi 41200. Slökkviliðog
siukrabill 11100.
Hafnarfjorður: Lögregla sími 51166 Slökkvi
lið og S|ukrabill 51100
Garðakaupstaöur: Logregla 51166 Slokkvilið
oo sjukrabill 51100
son. Grafik á göngum og islenski
þjóöbúningurinn i bókasafninu.
Listasafn tslands er opið frá kl.
13.30-16.00
Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333
og i simum siukrahussins 1400. 1401 og 1138
Slokkviljð simi 2222
Grindavik: Sjukrabill og logregia 8094.
Slokkvilið 8380
Vestmannaeyiar: Logregla og sjukrabill 1666.
Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955
Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjukra
bill 1220
Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282 «SjukrabilI
8226 Slokkviliö 8222
Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400.
Slokkvilið 1222.
Seyöisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334.
Slokkvilið 2222.
Neskaupstaöur Loqreqla simi 7332
Eskif|óröur: Logregla og sjukrabill 6215.
Slokkvilið 6222.
Husavik: Logreglá 41303, 41630 Sjukrabill
41385 Slökkvilið 41441.
Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjukrabill 22222.
Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á
vinnustað. heima 61442
Olafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222.
Slökkvilið 62115
Siglufjöröur: Logregla og sjukrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Logregla 5282. Slokkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Logregla og s|ukrab!ll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksljoröur: rLógregla 1277. Slbkkvilið
1250, 1367, 1221,
Borgarnes: Logregla 7166, Slökkvilið 7365.
Akranes: Logregla og sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2722.
tilkynningar
Akraborgin fer kvöldferðir
i júlí og ágúst alla daga
nema laugardaga. Farið
frá Akranesi kl. 20.30 og
Reykjavik kl. 22.00
Lausn á krossgátu
LA LA H =p D3 CP 1— r- - 70 =D 30 ~n
O' H ÍN CI X) X r— rn < CZ c? r
20 70 2 - ■2. =tf l—i H cn i^ O r* r 3D ZD
~o X) LA — r* x H H r D =o r [— —
m -t= 2 — o — H 33 fr 3D 2 — r~ r~ m
X? m 2 CZ' z: ~Z- 2 m z: m LT*
r - — z d zz 70 r ZD C? X) TD CP
EZ —) m o =D H =P r~ (T
70 TR X) ~n fH o' ZQ 23 r X 2
20 2 — H m o r TsT x 70 70 70 m
r — m o — m r~ 2 £Z 70 fT fr. |<= 70 f2 o 70
— — uM 2 z: 21 X 3 r 2 P o r zd" X I
s 2 mN r c'. =D 70 /O — m rzr — 70 2 OD ffl r U'
DAGBÓK HELGARINNAR
i dag er laugardagurinn 2. ágúst 1980. 215. dagur árs-
ins. Sólarupprás er kl. 04.38 en sólarlag kl. 22.28.