Vísir - 02.08.1980, Blaðsíða 25
vtsm
Laugardagur 2. ágúst 1980.
25
frammi fyrir manneskju sem
haföi látist af ofangreindum
ástæöum. Hér horföi ööruvlsi
viö. Hann vissi fyrirfram aö
McMonigle myndi láta lifiö og
hann vissi einnig nákvæmlega
hvenær þaö myndi gerast. Hér
gafst þvi tækifæriö sem hann
haföi veriö aö biöa eftir.
Hvaö lækninum og hinum
dauöadæmda fór i milli i fanga-
klefanum veit enginn, en varla
hefur læknirinn þurft aö leggja
hart aö McMonigle þvl hann
hafði jú allt aö vinna og engu aö
tapa.
Upprisan
Siöustu stundir hins dauða-
dæmda notuöu Robert Cornish
og McMonigle til þess aö ganga
frá lagalegum vandamálum
sem gætu komiö upp varöandi
tilraunina. Þar var um að ræða
atriöi eins og hver hefði um-
ráöarétt yfir likinu þegar þaö
yröi boriö út úr gasklefanum
og hvort hægt væri ef tilraunin
tækist aö endurtaka aftökuna.
Lögfræöingar þeir sem haföir
voru meö i ráöum voru ekki á
eitt sáttir, en þegar McMonigle
hóf göngu sina I átt til gasklef-
ans var búiö að jafna öll ágrein-
ingsatriöi og hann haföi i votta
viöurvist arfleitt dr. Robert
Cornish aö liki sinu.
Fyrir utan fangelsiö stóö
sjúkrabifreiö reiöubúin meö
fullkomnasta lifgunarbúnaö
sem völ var á og i tilraunastof-
unni var allur tæknibúnaöur
horföi á þokukennda gasbólstr-
ana þyrlast I kringum manninn
sem reyrður var niöur I sæti sitt
i aftökuklefanum. Fanginn dró
einu sinni djúpt aö sér andann
siöan hné hann saman.
Nákvæmlega einni og hálfri
klukkustund siðar haföi læknir-
inn hafiö lifgunartilraunir sinar
I sjúkrabifreiöinni á leiö til
raunraunastofu sinnar þar sem
eiginkona hans sem var fyrr-
verandi hjúkrunarkona og son-
ur hans, sem var I námi i
læknisfræði biðu þess reiðubúin
aö aðstoða hann.
I tuttugu klukkustundir sam-
fleytt reyndu þau aö glæöa llk-
ama McMonigles lifi en allt kom
fyrir ekki, upprisan haföi mis-
tekist.
Vonbrigði
Vonbrigðin voru ógurleg, sér i
lagi vegna þess aö læknirinn
haföi gert sér vonir um aö fá lik-
iö fyrr I hendur og var einnig
þeirrar skoöunar aö starfsliö
fangelsins heföi reynt af
fremsta megni aö leggja stein i
götu hans.
Svo tekinn var hann af þeirri
skoöun sinni aö samtök heföu
veriö gerö til þess aö vinna gegn
þvi aö tilraun hans heppnaöist
aö hann ritaöi harmþrungiö bréf
til fangelsisyfirvaldanna og til
rikissaksóknarans.
„McMonigle heitinn skýröi
mér frá þvi fyrir andlát sitt
hvar hina myrtu stúlku væri aö
finna en skilyröiö fyrir þvi aö
mér væri heimilt aö bera þessi
Eitt lik lá á gólfinu og annað á skuröarboröinu. Likiö á boröinu var
af hinni 19 ára Edna MacAdams sem haföi veriö týnd i þrjá daga.
Roberta Ward hvarf sporlaust fyrir þremur árum siöan. Þaö var ekki fyrr en ráöist var inn til hins virta
læknis aö hún fannst liöiö llk.
ins. Dr. Cornish átti brátt eftir
aö fá aö kynnast sorginni af eig-
in raun.
Kona hans andaðist skömmu
siöar og sonur hans sem var
oröinn starfandi læknir lést I bil-
slysi á leiö i vitjun.
Frankenstein færir út
kvíarnar
Dr. Robert Cornish geröist nú
mjög einrænn. Hinn áöur virti
og vinmargi visindamaöur dró
sig alveg út úr skarkala hins
daglega amsturs og fór einför-
um. Allan sólarhringinn logaöi
ljós i hinni óhugnanlegu til-
raunastofu hans, en aöstoðar-
menn hans voru látnir og þar
fékk enginn aögang.
Þannig stóöu málin þegar
skelfing tók aö breiöast út meö-
al ibúa I hinu rikmannlega
Berkley hverfi vegna tiöra
mannshvarfa þar. Lögreglan
taldi aö um morö væri aö ræöa I
flestum ef ekki öllum tilfellun-
um og aö moröóöur maöur væri
á ferli i hverfinu. Maöurinn hlyti
að vera vitfirrtur þvi ekki var
hægt aö finna neina orsök ódæö-
anna. En þaö var fleira sem
ekki fannst. Aldrei fundust nein
lik.
A örfárra ára timabili hurfu
sporlaust þrjár stúlkur á aldrin-
um sautján ára til tvitugs og
auk þess tveir ungir menn 18 og
20 ára.
Svo gerðist þaö einn sunnu-
dagsmorgun aö gamall vinur og
starfsbróöir dr. Cornish hringdi
dyrabjöllunni á heimili hins
siðarnefnda. Hann haföi gert
boö á undan sér og þegar enginn
kom til aö ljúka upp varö hann
óttasleginn um aö eitthvaö heföi
hent vin sinn og flýtti sér þvi aö
Thora Chamberlain var 16 ára þegar hún hvarf. Hún sást ásamt
Thomas McMonigle, en þegar dauöadóminum var fullnægt haföi
hún ekki fundist.
ér lík hans
frá daudutn
læknisins i viðbragðsstöðu.
Eitt vandamál haföi þó ekki
enn tekist aö leysa og var þaö
bæöi lagalegs og tæknilegs eölis.
Samkvæmt lögum varö lik
McMonigles að vera kyrrt i gas-
klefanum i eina klukkustund
eftir aftökuna og 30 minútur
myndu þurfa aö liöa til viöbótar
áöur en tekist heföi aö dæla gas-
inu að svo miklu leyti úr aftöku-
klefanum aö óhætt væri fyrir
fangaveröina aö fara inn i klef-
ann, þó svo þeir væru búnir gas-
grimum.
Dr. Cornish var einn þeirra
sem fylgdust meö i gegnum lit-
inn glugga þegar tilraunadýr
hans var tekiö af lifi. Dauft bros
lék um varir hans þegar hann
boö áfram voru aö yfirvöldin
myndu aöstoöa mig I hvivetna
og afhenda mér lik McMonigles
þegar eftir aftökuna. Þetta var
aö engu haft.
Af þeirri ástæöu hef ég ekki I
hyggju aö rétta yfirvöldunum
hjálparhönd viö leit þeirra...
a.m.k. ekki fyrr en aö mér látn-
um. Þá mun finnast meöal ann-
arra einkaskjala minna ná-
kvæmtkort þar sem á er merkt-
ur staður sá þar sem Thora
Chamberlain er jörðuö”.
Yfirvöldin voru ekki i neinni
aöstööu til þess aö neyöa lækn-
inn til þess aö leysa frá skjóð-
unni. Hin syrgjandi fjölskylda
stúlkunnar var óhuggandi er
hún frétti af viðbrögðum læknis-
hringjatil lögreglunnar. Og þá
sprakk sprengjan.
Lögreglan fann lækninn
hreyfingarlusan á gólfinu I til-
raunastofunni. Hann haföi látist
af hjartaslagi en á skuröarborð-
inu viö hliö hans lá nakib lik af
stúlku baöaö I ljósi skurðar-
lampanna sem héngu fyrir ofan
boröið.
Felmtri slegnir lögreglu-
mennirnir komust brátt aö þvi
að likið var af nitján ára göml-
um nema^Ednu Mae Adams
sem lýst hafði veriö eftir þrem-
ur dögum áöur.
Við krufningu kom I ljós aö
stúlkan haföi veriö tekin af lifi
með gasi. Hópar lögreglumanna
hófust nú handa viö aö leita hátt
og lágt I húsinu og grafa upp
garöinn umhverfis þaö. Viö leit-
ina fundust þrjú lik til viöbótar
tveggja sfúlkna, annarrar haföi
veriö saknaö i þrjú ár en hinnar
I fjögur. Einnig fannst lik hins
tvituga Charles Leonard en
hans haföi veriö saknaö I þrjú
ár.
I skrifborði dr. Cornish fannst
innsiglaö bréf sem var stilaö til
saksóknara rikisins. 1 þvi mátti
m.a. lita landabréf og eftirfar-
andi útskýringar:
„Meö hjálp landabréfsins get-
iö þér fundiö lik Thoru Chamb-
erlain. A landareign minni
muniö þér einnig geta fundið
enn fleiri lik. Ég hef sjálfur ráö-
iö þessu fólki bana meö gasi, þvi
þaö var mér nauðsynlegt til
þess aö geta haldið áfram til-
raunum minum.
Þaö tekur mig sárt, vegna
þeirra er fyrir þvi uröu, en þró-
un og framfarir ganga fyrir Hfi
einstaklinga og merkar upp-
götvanir geta þvi aöeins átt sér
staö aö fram fari tilraunastarf-
semi. Ég hef skjalfest allar til-
raunirnar og æski þess aö
skýrslur minar veröi afhentar
lækni sem heföi hug á aö halda
áfram tilraunum minum þar
sem dauöinn greip fram fyrir
hendur mér, þvi ég veit aö ég
verö látinn þegar bréf þetta
finnst.
Sláturhús til sölu
Þegar þessi Frankenstein
vorra daga var borinn til hinstu
hvildar var likfylgdin ekki löng.
Aöeins einn maöur fylgdi hon-
um til grafar, þaö var hinn
gamli starfsbróöir hans, sem
hélt þvi fram til siöustu stundar
aö dr. Cornish heföi veriö vinur
sinn.
Ekki fundust fleiri lik á land-
areign dr. Cornish en lögreglan
var þó sannfærö um aö hinn
geðveiki læknir heföi enn fleiri
morö á samiskunni þvi listi
horfinna I hverfinu var mun
lengri.
Þegar dr. Cornish lést lét
hann ekki annaö eftir sig en
himinháar skuldir. Kröfuhafar
hafa gert allt sem i þeirra valdi
stendur til þess að selja hiö
stóra hús og landareignina um-
hverfis en án árangurs.
Engin andlega heilbrigö
manneskja gæti sest aö I þessu
sláturhúsi.