Vísir - 02.08.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 02.08.1980, Blaðsíða 31
vtsnt Laugardagur 2. ágúst 1980. Konunglegar móttökur fékk Halldór hjá starfsfólki i H-100, kampavfn og blómvönd. Hér er Halidór á- samt samfylgdarmanni sinum, Úlfari Þór Marinóssyni, og Baldri Ellertssyni, sem er annar eigándi aö skemmtistaönum H-100. Lok hjóibeysunnar: Hjólþeysu diskótekanna Holly- wood og H-100 milli Akureyrar og Reykjavikur lauk sem kunnugt er á fimmtudagskvöld er bóöir keppendur komu i búöir andstæö- inganna, Davlö Geir Gunnarssyni plötuþeyti H-100 var fagnaö I Hollywood og Halldór Arni Sveinsáon fékk hlýjar og konung- legar móttökur i H-100. Þar meö höföu kapparnir lagt aö baki 453 kilómetra I fjórum áföngum. Halldór Arni fór leiöina á rúmum 29 stundum en Daviö á nímum 34 stundum. Davlö var engu aö slöur dæmdur sigur i keppninni þar sem Halldór haföi tvistartaö I ein- um hluta keppninnar og þaö var ekki i samræmi viö reglumar. Lítum nánar á áfangana fjóra, hvern fyrir sig. Fyrsti áfangi Halldórs og siöasti áfangi Davíös var leiöin milli Reykjavlkur og Borgarness. Þá leiö fór Halldór á 6.55 min. og Daviö á 7.12 min. Munurinn er þvi aöeins sautján minútur Halldóri i vil á þessari leiö. Annar áfangi Halldórs og þriöji áfangi Daviös var leiöin milli Borgarness og Reykja i Hrúta- firöi. Á þeirri leiö haföi Davlö betur, fékk timann 7.12 min. en Halldór var 22 minútum lengur á leiöinni, eöa á 7.34. Samanlagt á þessum tveimur hlutum leiöar- innar hefur Daviö betur, en mun- urinn er sáralitill, aöeins fimm minútur. Þriöii áfangi Halldórs og annar áfangi Daviös var leiöin milli Reykja i Hrútafiröi og Varma- hliöariSkagafiröi. Þegar Halldór Daviö Geir þiggur kampavinsglas og lárviöarkrans aö launum I Holly- wood aö keppni lokinni I fyrrakvöld. Haraldur Gislason plötusnúöur I Hollywood horfir uppljómaöur á. Vlsismynd: Þ.G. haföi nýstartaö á þessari leiö á- geröist tannmein svo mjög, aö hann sá sig tilneyddan til aö leita læknis og hætta keppni. Hann lagöi svo upp aftur I þennan á- fanga daginn eftir, meö samþykki allra er hlut áttu aö máli þó svo keppnisreglur kvæöu á um, aö höfnum áfanga yröi aö ljúka. Hann fékk tímann 8.00 min. en Daviö fór áfangann á 9.37 min. Siöastiáfangi Halldórs og fyrsti áfangi Daviös var leiöin milli Akureyrar og Varmahliöar i Skagafiröi. Daviö fór mjög geyst af staö, enda fylgdi honum múgur og margmenni úr bænum. Þaö hefurtrúlega átt sinn þátt I þvi aö fljótlega fór aö bera á tognunar- einkennum i nára, og æfingaleysi hefur aö likindum lika haft sitt aö segja.En þótt verkurinn ágeröist gafst Daviö ekki upp, hann labb- aöi meö hjóliö sér viö hliö I u.þ.b. tvo tima, en timi hans á þessari leiö var slakur, 10.05 min. Hall- dór rann hins vegar skeiöiö á 6.40 min. og þaö geröi gæfumuninn. Til styrktar SÁÁ Hjólþeysa diskótekanna Holly- wcod og H-100 var gerö til styrkt- ar kvöldsimaþjónustu SAA og voru seldir happdrættismiöar á leiö keppendanna, auk þess sem miöar hafa veriö og eru á boöstól- um I báöum diskótekunum. Hald- iö veröur áfram aö selja happ- drættismiöa, enda ekki dregiö fyrr en 15. ágúst. Vinningar eru ekki af lakara taginu, tiu forkunnarfögur girahjól frá Fálk- anum. Þaö er þvi til mikils aö vinna aö vera meö i happdrættinu um leið og stutt er viö bakiö á góöu málefni. —Gsal. Davíð 09 Dóra fagnað I ðúðum andstæðinga Deilur vðruliilsilóra i Kellavfk: FaiiiD frð kröfu um lögbann Vörubilastöö Keflavikur féll I gær frá lögbannskröfu sinni á hendur Kambih/f vegna mal- bikunaraksturs ofl. á vegum Keflavikurbæjar. Sigurður Guöjónsson vara- formaöur Vörubilastöövar- innar sagöi I samtali viö Visi i morgun, aö sættir heföu oröiö i málinu. Þeir heföu vissulega taliö aö lögbanniö næöi fram aögangaene.t.v. yröierfittaö ná fram tryggingarfjárhæö- inni. Fariö var fram á 200 milljón króna tryggingu, en búast má viö aö sú upphæð heföi lækkaö verulega ef lög- bannsúrskuröur heföi veriö upp kveöinn. Siguröur sagöi, aö Vörubila- stööin heföi ástæöu til aö ætla aöf framtiöinni yröuþessi mál 1 betra horfi en ekki mun liggja fyrir samkomulag viö Kambsmenn. Heimildir sem Visir telur á- reiöanlegar telja ástæöuna fyrir afturkölluninni tviþætta, annars vegar tryggingarfjár- hæöina og hins vegar hugsan- legt samkomulag viö bæjar- yfirvöld um aö slik verk veröi ekki boöin út i framtiöinni heldur veröi samið viö Vöru- bilastööina. Þessar fregnir hafa ekki fengist staðfestar. —ÓM Ar illfærar Miklir vatnavextir hafa ver- iö i ám I nágrenni Þórsmerk- ur, og eru Krossá, Hvanná, Steinhólsá og Jökulsá mjög ill- færar, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Meö aögætni má komast yfir þærá vel útbúnum jeppum, en pkki er sama hvar fanð er yf- ir. Sumsstaöar er illa fært eftir venjulegum leiöum, og betra aö fara annarsstaöar yf- ir. Til dæmis er alls ekki fært yfir Krossá til móts viö Húsa- dal, heldur veröur aö fara yfir ána til móts viö feröafélags- skálann i Laugardal. Yfirleitt er fólk varað viö aö leggja út i árnar, nema völ sé á leiösögn einhverra, sem kunnugir eru staöháttum. —AHO Sáttafundum haldlð áfram: Samið í næstu viku? ER TIL EYJA „Aðalstraumurinn viröist liggja til Vestmannaeyja um helgina”, var samdóma álit flestra þeirra, sem að feröamál- um starfa, er Visir ræddi við i gær. Hjá BSI fengust þær upplýsing- ar, aö þegar væru um 200 manns farnir áleiöis til Eyja á þeirra vegum og aörir 300 á leiöinni. Af öörum stööum lægi nokkur straumur til Þingvalla og i Þjórs- árdalinn, svo og Þórsmörk. A vegum Hópferöamiöstoövar- innar voru þegar farnir milli 2 og 300manns og virtust þeir skiptast jafnt á Húsafell, Þjórsárdal og Þórsmörk. Hjá innanlandsflugi Flugleiöa var okkur tjáö, aö einu aukaferö- irnar á þeirra vegum um Verslunarmannahelgina væru til Eyja. Þangaö væru venjulega þrjár feröir á föstudögum, en nú væru þeir meö átta og væri full- bókaö i allar. Sagt var að þó nokkuö væri um það, aö fólk færi til Akureyrar eöa Egilsstaöa, en Vestmannaeyjar virtust samt hafa vinninginn. —KÞ „Þessir samningafundir hafa þá sérstööu aö afgreiöa samn- ingsiiöi i einni heild, viö afgreiö- um ekki hvern þátt fyrir sig, þannig aö úrslit eru ekki ljós fyrr en ailir þættir hafa veriö skoöaö- ir”, sagöi HaUgrlmur Sigurösson form aöur VMSS i sa mtali viö Vísi siödegis I gær. Samkvæmt upplýsíngum Visis úr rööum Alþýðusambands- manna, var hugur I ýmsum að reyna aö ná samningum um helg- ina, en nú þykir óliklegt aö þaö náist, þótt fundaö verði, þar sem ýmsir aöilar fara úr bænum yfir helgina. Einn heimildarmanna Visis viö samningaboröiö taldi ekki óliklegt aö endar næðust saman um miöja vikuna. Vegna ummæla Hallgrims Sig- urössonar i samtali viö blaöa- mann Visis, aö hann heföi ekki heyrt minnst á félagsmálapakka á samningafundunum, upplýsti Þröstur ólafsson, aöstoöarmaður fjármálaráöherra, að þetta væri mál ASl og rikisstjórnarinnar, þar sem hinar félagslegu umbæt- ur væru einn liður stjórnarsátt- málans, eins og Visir skýröi frá á fimmtudaginn. Þröstur taldi ekki vera um sér- stakan félagsmálapakka aö ræöa til SIS, „hins vegar hafa menn verið aö skoöa stuöning viö iönaö- arvöruframleiösluna almennt”, sagöi Þröstur ólafsson. Sáttafundi ASI og VMSS veröur framhaldiö klukkan 10 i dag. —AS. Fiugumferðastiórn á Kefiavfkurflugveiii: „Breytinga „Samkvæmt bréfi utanrikis- ráöuneytisins til samgönguráöu- neytisins frá 28. jútí, er hvorki talin þörf á, né heppilegt, að gera breytingará skipulagi flugstjórn- armála á Keflavikurflugvelli”, sagöi Helgi Agústsson, d*ildar- stjóri i varnarmáladeild utan- rikisráöuneytisins i samtali viö Visi siödegis i gær. Svo sem kunnugt er krafðist Steingrimur Hermannsson sam- gönguráöherra þess i bréfi til ekki Dörf” utanrikisráöuneytisins, aö öll málefni varöandi flugumferöar- stjórn veröi sett undir embætti flugmálastjóra. I þessu sambandi haföi Steingrimur vitnað i álits- gerö eftir Ólaf Jóhannesson, utanrikisráöherra, þar sem hann taldi núverandi fyrirkomulag striöa algjörlega gegn lögum. Engu aö siöur er svarbréf utan- rikisráöuneytisins frá 28. júli skýrort um aö breytingar séu hvorki þarfar né heppilegar.—AS. vegaðlónusta FÍB um helgina Vegaþjónustubilar Félags islenskra bifreiöareigenda veröa staddir á eftirtöldum stööum um helgina. F.I.B. 2 1 Húnavatnssýslu F.I.B. 3 Frá Reykjavik um Hvalfjörö F.I.B. 4 Frá Reykjavik um Þingvelli og Grimsnes F.I.B. 5 I Borgarfiröi F.Í.B. 61 Eyjafiröi vestur úr F.I.B. 7 Frá Hornafiröi um Austfiröi F.t.B. 8 Frá Vik i Mýrdal til austurs og vesturs F.I.B.9Frá Akureyri austur úr F.I.B. 10 Frá Reykjavik um Hveragerði, Selfoss aö Hvols- velli Aöstoöarbeiönum er hægt aö koma á framfæri I gegnum eftirtalin radio: Gufunes radio simi 91-22384 Akureyrar radio simi 96-11004 Brúar radio simi 95-1111 Hornafjaröar radio simi 97-8212 Seyðisfjaröar radio simi 97-2108 Nes radio simi 97-7200 ísafjarðar radio simi 94-3065/3111 Siglufjaröar radio Simi 96-71102/71104 Að auki er hægt aö koma boöum meö aöstoö talstööva- bifreiöa úr hjálparsveit F.I.B. og F.R. sem auökenndar eru meö merkinuT i fram-og aftur rúöu. Þeir sem æskja aöstoöar vegaþjónustubifreiöa skulu gefa upp skrásetningarnúmer og tegund bifreiöar svo og staösetningu. Nauösynlegt er aö fá staöfest hvort vegaþjón- ustubill fæst á staöinn. SVR: Fargjölfl hækka Fargjöld meö Strætisvögn- um Reykjavikur hækkuöu I morgun og kostar nú far full- oröinna 260 krónur og far- miöaspjöld meö 26 miöum kosta fimm þúsund krónur. Aldraöir fá farmiöaspjöldin á hálfviröi. Fargjöld barna veröa óbreytt, 50 krónur. Lelðréltlng I viötali viö Ivar Orgland slæddist inn meinleg villa þar sem Orgland ræöir um þýö- ingar sinar á ljóöum Tómasar Guðmundssonar og hve sumar ljóða „myndir” hans séu erfiðar i þýöingu. Segir i viö- talinu aö sumar þessara ljóða- „mynda” hafi oröið fyrir aö- kasti i norsku þýöingunni, en þarna átti aö standa aö hann hafi orðið aö kasta sumum þeirra, vegna þess hve erfitt var að koma þeim til skila I þýðingu. vísisbló I Visisbiói i dag veröur sýnd gamanmyndi litum sem nefn- istTvifari geimfarans. Mynd- in er ekki meö islenskum texta, sýningin hefst i Hafnar- bió klukkan þrjú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.