Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 4
ÞriOjudagur 26. ágúst 1980 4 AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja víkur í september 1980 Mánudaginn 1. sept. R-52801 til R-53500 Þriöjudagur 2. sept. R-53501 til R-54200 Miðvikudagur 3. sept. R-54201 til R-54900 Fimmtudagur 4. sept. R-54901 til R-55600 Föstudagur 5. sept. R-55601 til R-57300 Mánudagur 8. sept. R-57301 til R-58000 Þriöjudagur 9. sept. R-58001 til R-58700 Miövikudagur 10. sept. R-58701 til R-59400 Fimmtudagur 11. sept. R-59401 til R-60100 Föstudagur 12. sept. R-60101 til R-60800 Mánudagur 15. sept. R-60801 tii R-61500 Þriöjudagur 16. sept. R-61501 til R-62200 Miövikudagur 17. sept. R-62201 til R-62900 Fimmtudagur 18. sept. R-62901 til R-63600 Föstudagur 19. sept. R-63601 til R-64300 Mánudagur 22. sept. R-64301 til R-65000 Þriöjudagur 23. sept. R-65001 tii R-65700 Miövikudagur 24. sept. R-65701 til R-66400 Fimmtudagur 25. sept. R-66401 til R-67100 Föstudagur 26. sept. R-67101 tii R-67800 Mánudagur 29. sept. R-67801 til R-68500 Þriöjudagur 30. sept. R-68501 tii R-69200 Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sfnar til bifreiöaeftirlits rikisins, Bildshöföa 8, og veröur skoöun framkvæmd þaralla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi aö bifreiöa- skattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi aö skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A leigubifreiöum til mannflutninga, ailt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á auglýstum tima veröur hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Bifreiöaeftirlitiö er lokaö á laugardögum. Lögreglustjórinn I Iteykjavlk. 21. ágúst 1980. Sigurjón Sigurösson. UMBOÐSMANN VANTAR á Blönduósi Upplýsingar í síma 28383 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Akraseli 39, þingl. eign tJlfars Haröarsonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 29. ágúst 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta I Safamýri 44, þingl. eign Guörún- ar Jónasdóttur fer fram á eigninni sjálfri föstudag 29. ágúst 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Hraunbæ 70, talinni eign Péturs S. Gunnarssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 29. ágúst 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. irak ætlar ser sióran hiut i Araba-helmlnum Irak, sem státar af þvi aö eiga sinn sess i elsta menningarkafla mannkvnssögunnar, beitir óspart oliuauðlegö sinni til þess aö skapa sér aukin áhrif i nútimasögunni. Um leið og Egyptaland, stór- veldiö I Arabalöndunum, rauf samstööuna meö friöarumleitun um sinum við Israel sá hin rót- tæka forysta íraks sér leik á borði til þess aö vonir hennar um for- ystuhlutverk meöal Araba gætu nálgast veruleikann. Mikili metnaður bað var þvi i heimalandi menningar Súmera og Babýlon- iumanna, sem leiðtogafundur Araba áriö 1978 var haldinn. Þar var mörkuð andstaöan gegn Camp-David-samkomulaginu, og Sadat Egyptalandsforseti út skúfaöur meöal sinna fyrri bandanna. Þessar metnaöarvonir íraka fengu aukinn byr i seglin, þegar Iranskeisari hröklaöist frá völd- um. Þar meö var hinn Sóvét- styrkti her traks oröinn sá vold- ugasti viö Persaflóa. Samtimis varö Irak næststærsti oliuselj- andinn, sem vestur-lönd skipta viö. (Dagleg framleiösla liggur nærri 3,5 milljón tunnum.) Mikil- vægi Iraks jókst einnig i þvi til- liti, aö á þvi mætti brotna hin islamska byltingaralda, sem Khomeini æöstiprestur hratt af staö. Hussein slær á „óháðu strengina” Stjórn Saddams Husseins, for- seta Iraks, hefur staöiö Sovét- stjórninni nær, og þegiö af Sovét- mönnum tækniaðstoö, hernaöar- ráögjöf og þjálfun á sovésku vopnin, sem Kremlstjórnin var um hrið örlát á. En á meðan Hussein andmælti hástöfum hernaðarlegri uppbyggingu Bandarikjanna við Persaflóa, hefur hann einnig lýst yfir and- stööu sinni viö innrás Sovét- manna i Afganistan. Hann hefur raunar lýst sig andsnúinn hvers- konar erlendum ihlutunum i arabalöndunum. Hussein forseti, sem verður gestgjafi ráöstefnu óháöu rikj- anna áriö 1982, þykir raunar meir svipa til Titós fyrrum forseta Júgóslaviu, en núverandi leiðtoga óháöu rikjanna, Fidel Castro for- seta Kúbu. — „Viöleitni til þess aö vera óháöur bandalögum er al- varleg tilraun til þess aö viöhalda sjálfstæði þjóða,” sagöi hinn 42 ára gamli forseti á blaöamanna- fundi ekki alls fyrir löngu. „Þaö er um leiö tilraun til þess aö hindra stórveldin i aö draga þriöja heiminn inn i innbyröis deilur þeirra eöa til þess aö skipta honum upp I áhrifasvæöi þeirra.” Raunar hrekkur þessi fyrri skýring á samtökum óháöu rikj- anna — nefnilega rikja, sem stæðu utan hernaöarbandalaga — núoröið skammt. Engum raun- sæjum manni kemur i hug aö flokka Kúbu undir óháö riki, eöa aöila innan Arababandaiains, sem eiga sér helst sameiginlegan fjandskapinn viö Israel. A þessum vettvangi hyggjast Irakar þó láta mikiö aö sér kveöa. Sendifulltrúar Bagdaö-stjórnar- innar eru tiöir gestir I höfuöborg- unum viö Persaflóa, og araba- sjeikunum er tekiö opnum örm- um i Bagdaö þessa dagana. SADDAM HUSSEIN, forseti. — I nær hverjum glugga i Bagdaö hanga uppi myndir af honum, og persónudýrkunin likist oröiö þvi, sem minnast frá dögum Stalins. Gullið skai vinna verklð Þaö, sem helst viröist bera á góma, hljómar svo sem nógu fagurlega. trakar eru aö afla fylgis tillögu, sem þeir hyggjast bera upp á næsta leiðtogafundi Araba. Hún litur aö þvi aö setja á laggirnar sérstakan þróunarsjóð, sem veita skuli hinum snauöari arabarrikjum efnahagsaöstoð. Sjálfir hafa trakar veriö óniskir viö að kaupa sér velvilja ná granna, eins og t.d. Jórdaniu, sem gegnt hefur lykilhlutverki i deilunum I Austurlöndum nær. Stjórnin i Amman hefur þegiö ár- lega milljarða króna frá trak og þar aö auki hafa trakar fjár- magnað framkvæmdir i jór- danska hafnarbænum Aqaba og viö gerö nýs vegar milli Aqaba og Bagdaö. — Ýmis lönd i þriöja heiminum, eins og þróunarrikin eru almennt kölluð, hafa einnig notiö góös af þessari stefnu traks. 1 siöasta mánuöi þáöu Vietnam og Pak- istan stórlán af trak og eru þau meö lágum vaxtarkjörum. Fyrir ekki svo löngu var trak mikill v i ð s k i p t a v i n u r kommúnistalandanna, en 75% innflutnings Iraka i dag kemur fra Vesturlöndunum. Þeir fá einnig oröiö vopn viöar aö en frá austantjaldsmönnum, og eru byrjaðir aö þreifa fyrir sér eftir kjarnorkutækni hjá stórum oliu- kaupendum eins Frökkum, ttöl- um og Braziliumönnum. Ró komin á innanlands- markað Menn segja, aö traksstjórn hafi loks ráðrúm til þess aö sýna utan- rikismálunum meiri áhuga, eftir aö hinn sósialiski Baath-flokkur, sem fer meö öll völd, hafi meö góöu og illu aukiö áhrif sin meðal hinna mörgu þjóöarbrota traks. Heita má, aö friöur riki innan- lands. Bardagar hafa engir veriö i norðausturhéruöunum i fleiri ár, en þar var hvar mestur ófriöur og aöallega viö skæruliöa Kúrda, sem fengiö hafa eigiö þing. Huss- ein forseti segir, aö einu vand- ræöin stafi af skæruliöum, sem eigi sér hæli I Tyrklandi og i tran. Hussein hefur öll tögl og hagldir i hendi sér. Hann hefur treyst svo stööu sina, aö örlar orðið á per- sónudýrkun á borö viö þá, sem menn þekkja hvaö mesta úr ein- ræðisrikjum. Allsstaöar má sjá á / veggjum hanga myndir af hon- um, klæddum á vesturlandavisu, og með digran Havanavindil i hendi. Eins og kalifarnir, sem riktu á 8. öld, fer hann á stjá, til þess aö heimsækja þegna lands- ins i fátækrahverfið og i tjald- borgir úti i dreifbýlinu. Þá bregöur hann yfir sig hinum hefö- bundna klæðnaði eyöimerkurara- bans, og þiggur te af ættarhöfö- ingjunum viö boröhald, þar sem menn sitja á sessum með kross- lagöa fætur. Þykir hann hlusta þolinmóöur á vandræöatölur manna. Af þessu hefur maðurinn oröiö vinsæll og af ræðum'sinum, þar sem hann slær á fööurlega strengi og áminnir landsmenn um að sýna þolinmæði varöandi fram- kvæmdir, við hin góöu fyrirheit um byggingu sjúkrahúsa og skóla. I framfaraáætlunum hefur trak úr miklum fjármunum að spila, þar sem eru oliutekjurnar, enda er stefnt aö stóriöju, heilsugæslu og skólaskyldu, eins og þekkist hjá þróaðri rikjum. (1965 voru 70% ibúa traks ólæs.) I viömiðun viö Saudi-Arabiu þykir samt traksstjórn ætla aö fara sér mun hægar, þvi að hún ætlar helmingi lægri fjárveitingu til þessarar framfaraáætlunar en Saudi-Arabar, sem eru þó helmingi færri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.