Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 23
Sjönvarp kl. 21.15 Lokabátturinn útvarp ki. 21.10: Fuglar i skáldskap „Fuglar I skáldskap” er þemað i þættinum i kvöld”, sagöi Hávar Sigurjónsson i viötali viö Visi um þátt hans „Fuglinn. i fjörunni”, sem er á dagskrá útvarpsins I kvöld. „Ég ætla ekki aö reyna að sýna fram á aö fuglar séu eitthvað ákveöið tákn i skáldskap heldur ætla ég að ræöa frjálslega um efniö. Ég er meö ljóö og einnig óbundinn texta þar sem fuglar eru þungamiðjan og ég ætla aö lesa þessa texta, bera þá saman og skoða frá ýmsum sjónarhorn- um. Ég er meö texta eftir átta höfunda, þar á meðal; Hannes Pétursson, Jóhann Sigurjónsson, Stein Steinar og Jóhannes úr Kötlum. Einnig veröur lesinn texti eftir spænskan höfund. Hávar sagði, að hann reyndi að hafa þessa þætti sina ekki þunga. „Þetta eru ekki erindi. Ég les ljóðin, fjalla um efni þeirra og bind þau saman með léttri tón- list”. Lesari meö Hávari i þessum þætti er Anna S. Einarsdóttir. Alftin hefur löngum veriö sú teg- und fugla, sem skáld hafa haft dálæti á. t þætti sinum i kvöld fjallar Hávar Sigurjónsson um fugla i skáidskap og eru miklar likur á að þar veröi álftin nefnd. Siöasti þátturinn i mynda- flokknum „Kristur nam staöar i Eboli” er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. t siðasta þætti gerðist þetta helst. Carlo kynntist við- horfum italskra Amerikufara, sem sneru aftur til fööurlandsins „Viö ætlum aö kikja á hiö si- gilda bjórmál i þættinum i kvöld”, sagði Ólafur Jóhannsson annar af stjórnendum þáttarins, „Hvað er aö frétta”. „Það eru margir sem vilja halda bjórmálinu vakandi og þvi ætlum við að ræöa um þetta mál, einu sinni enn. Viö höfum fengið Karl Helgason, sem er starfs- maður hjá Afengisvarnarráöi, og leikstjórann góðkunna Hrafn vegna kreppunnar. Hann reyndi að skilgreina ástandiö á Suöur- ttaliu i bréfum sinum, en þau' voru öll ritskoðuð af fógeta. Þýöandi þáttanna er Þuriður Magnúsdóttir. Gunnlaugsson, til að segja þeirra álit á þessu máli”. Þetta verður eina málið i þættinum hjá þeim félögum i kvöld en eins og venjulega er þó nokkur tónlist svona inn á milli. Ólafur sagði, að þátturinn yrði ekki á dagskrá útvarpsins i vetur, en enn hefði ekki verið ákveðið hve lengi fram á haustið hann yrði. AB útvarp MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: .jSagan um ástina og dauðann” eftir Knut Hauge. - Sigurður Gunnarsson les þýöingu sina (21). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveitin i Lundún- um leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Antonin Dvorák; 17.20 Litli barnatiminn. A leiö f skólann. Stjórnandinn, Oddfiiður Steindórsdóttir, ræöir viö krakkana um þaö, að hverju eigi að huga í um- feröinni á leið i skólann. Einnig verður lesin sagan „Þegar mamma fór i skóla’ ’ eftir Hannes J. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Inga T. Lárusson, Helga S. Eyjólfsson, Mariu Brynjólfsdóttur og Ingólf Sveinssonr Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 Hvað er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þáttur i umsjá Þorvarðs Arnasonar og Astráös Har- aldssonar. 21.10 „Fuglinn i fjörunni”, Hávar Sigurjónsson fjallar um fugla I skáldskap. 21.35 Pablo Casals leikur á sellólög eftir Bach, Rubin- stein og Schubert. 21.45 Ctvarpsagan: „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höf- undur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jarð- ar". Umsjónarmaður: Ari Trausti Guömundsson. Ann- ar þáttur. Fjallaö um sól- ina, sólkerfiö og þá sérstak- lega reikistjörnuna Mars. 23.10 Frá tónlistarhátiöinni i Dubrovnik 1979. Rudolf Firkusny leikur á pianó. a. Sónatlna eftir Maurice Ravel. b. Sónasta nr. 211 C- dúr op. 53 eftir Ludwig van Beethoven. 23.45 FréttinDagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 22. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er jass- leikarinn Dizzy Gillespie. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Rauði keisarinn. (The Red Czar, breskur heim- ildamyndaflokkur i fimm þáttum.) Fyrsti þáttur. (1879-1924) Það sópaöi ekki mjög að félaga Stalin i hópi bolsévika fyrstu árin, hann þótti grófur i framkomu, ut- anveltu i vitsmunalegri samræðu, klaufskur ræðu- maður, og eiginkona Lenins hafði hom i siöu hans. En Stalin var frábær skipu- leggjandi.og bak viö tjöldin óx vegur hans jafnt og þétt. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Huldumaðurinn. (Paper Man) Bandarisk sjónvarps- mynd frá árinu 1971. Aöal- hlutverk Dean Stockwell, Stefanie Powers og James Stacy. Nokkrir háskóla- nemar komast yfir kritar- kort og búa til falskan eig- anda þessmeð aöstoö tölvu. Þeir taka að versla út á kortiö.ogfyrsti staö gengur þeim allt að óskum. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 23.10 Dagskrárlok. AB Utvarp kl. 20 Blðrmállö sfgllda LÆRDI NIDURTALNINU AF VON RRAUN Niðurtalningarleiðin, sem núverandi rikisstjórn ætlaði sér að fara, hefur sýnilega teppst einhvers staðar, þvi i stað hins breiða vegar til farsældar og skynsemi hlaðast nú snjóskaflar illra tiðinda i hverja gátt og bera með sér uppsóp gengisfeil- ingar, iaunahækkana, freðfisks- verðlækkana og seölaprent- unar. Allt er eins og þaö var. Stjórnir koma og stjórnir fara, en þaö bara breytist ekki neitt. Yfirlýsingar og samstarfs- samningar rikisstjórna eru ekki pappirsins viröi. Nú situr dr. Gunnar Thoroddsen i stóli for- sætisráðherra, maður með mikla pólitiska reynslu, góðar gáfur og góðan vilja, en það stoðar ekkert. Hann vill halda rikisstjórninni saman og reyna frekar. Þá er bara aö vita hvort Framsókn unir tilraun- um. Hún viröist komin á þá skoðun aö betra sé að kveðja núna I stað þess að bfða eftir endanlegum og bókfestum niðurstöðum. Um „gáfumenn- ina” i rikisstjórninni þarf ekki að tala. Þeir hæla sér af þvi aö hafa aldrei sprengt vinstri stjórnir. Það er auövitaö af þvf að þær hafa verið svo vitiausar, að óreiðan hcfur vaxið við hvert skref sem þær hafa gengiö. Slfk vaxandi óreiöa hentar „gáfu- mönnum”, sem hér vilja koma á pólsku ástandi. Nauðsynlegt er fyrir dr. Gunnar að gera harðar ráðstaf- anir. En hann hefur ekki menn á vettvangi til að undirbúa þjóð- ina undir slikar aðgerðir. Póli- tiskir andstæöingar hans i rfkis- stjórn vita allt um stöðu hans, og þeir vita að hann á erfitt með að hafa forustu um skynsamleg ráð, séu þau þeim ekki að skapi. Það er nefniiega erfitt að vera í rikisstjórn með kommúnistum, og sýnu verst sé ekki voldugt fjöldaafl á bak við forsætisráö- herra. Það felst engin niöurlæg- ing I þvf fyrir dr. Gunnar, þótt erfiðlega gangi. Honum tekst jafnvel betur en þeim forustu- mönnum, sem hafa gegnt for- sæti i rikisstjórn með volduga flokka að baki. Það sýnir ekki svo litla pólitiska vitsmuni. Hins vegar veröur þvi ekki neitaö, aö niðurtalningin, helsta slaufa stjórnarinnar og helsta andsvariö við leiftursókninni f kosningunum, reynist ekki fær. Hin margvislegu bákn sam- félagsins eru svo sem ekkert aö hjálpa stjórn dr. Gunnars um þessar mundir. Jafnvel bankar munu ekki vera fastheldnir á peninga, og segir það eitt með öðru hvers stuðnings stjórnin nýtur I þjóðfe'laginu. Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráöherra, er verk- fræðingur að mennt, lærður f Bandarikjunum, en hefur aö likindum aldrei teiknað mann- virki, nema ef nefna mætti lög- reglustööina i Reykjavik. Niöurtalningin hefur veriö hans áhugamál, af þvi hann taldi á timabili að auðug þjóð á borö við Norömenn, ætlaöi að bjarga sér á henni. Sú varð ekki raunin, en þá var niðurtalningin byrjuö hér. Einnig lofaöi Steingrimur vinstri stjórn fyrir kosningar- nar. Hann veröur aö likindum fyrsti maður til að ganga úr henni. Þannig linnir ekki erfiö- leikum f pólitisku lifi manna. Þeir vilja vera, en veröa að fara. Þeir vilja niðurtalningu en verða aö telja upp. Mikill er sá sem ræður, en hann hefur ekki fundist a.m.k. ekki siðasta ára- tuginn. Nú segja gárungarnir, að Steingrimur hafi lært sína niðurtalningu þegar hann var viö verkfræðinám I Bandarikj- unum. Þá var þar f háum metum maður að nafni Werner von Braun, sem fyrstur i heim- inum hóf niðurtalningar. Von Braun taldi niöur fyrir Banda- rikjamenn, og sumt af þvi sem hann taldi niður sprakk i tain- ingunni. Seinna tókst honum að telja niður með árangri. Þar sem Steingrimur er rétt að byrja á sinni niðurtalningu er ekki nema eölilegt að honum veröi veittur timi i nokkur niðurtalningaskot, sem springa. En hann verður að hafa i huga að dr. Gunnar er maöur en ekki eldflaug, og þess vegna getur aðferð von Braun haft verri afleiöingar I pólitik en á skot- pailinum. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.