Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 20
VISIR Miðvikudagur 27. ágúst 1980 (Smáauglýsingar simi 86611 J ______sjgí Ökukennsla Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165 Þorlákur Guðgeirsson 83344 Toyota Cressida 35180 Þórir S. Hersveinsson 19892 Ford Fairmont 1980 3384/ ÆvarFriðriksson VW Passat 72493 ökukennsla við yöar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga-; deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjörn, Siðumúla 14, og á af- greiöslu blaðsins Stakkholti ^2-4' J Gunnar Jónasson 40694 Volvo 244 DL 1980 HallfriðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 bifhjólakennsla CZ 250 cc 1980 ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, óg greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns Ó. Hanssonar. GEIR P. ÞORMAR ÖKU- KENNARI SPYR: Hefur þú gleymt aö endurnýja ökuskirteinið þitt eða misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. isima 19896, og 40555. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tíma. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmunday G. Péturssonar. Sim-' ar 73760 og 83825. w & ■ ’lt;* X .7 m ab VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidi alls lconar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna* peninga einnig styttur fynr flestar greinar ibrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Lpugsvegi f - R«yk|«vík - Sími 22804 Subaru GFT Hardtop ’78. ekinn 13 þús. km. til sölu. Uppl. i sima 85582. Simca 1100. Til sölu Simca 1100, árg. ’77. Vel með farinn, ekinn 45 þús. km. Verð kr. 3.2 millj. Uppl. i sima 17048 eftir kl. 4. Til sölu Fiat 127 árgerð 1973. Upplýsingar i sima 54340. Góö kjör. Til sölu VW 1300, árg. ’69 til niöurrifs, góð vél. Verð kr. 75.000.- Upplýsingar I sima 86696, milli kl. 6.00-7.00. Notaðir varahlutir Sunbeam ’71 Dodge Dart ’71 Austin Gipsy ’66 Morris Marina ’75 Fiat 132 ’75 Skoda 110 ’75 Citroen AMI árg. ’72 Austin Mini árg. ’75 Opel Record árg. ’71 til ’72 Cortina árg. ’71 og ’74 Peugeot 504 árg. ’70-’74 Peugeot 204 árg. ’70-’74 Audi 100 árg. ’70-’74 Toyota Mark II árg. ’72 M.Benz 230 árg. ’70-’74 M.Benz 220 Diesel árg. ’70-’74 Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397 og 26763, opin frá kl. 9 til 7, laugardaga 10 til 3, einnig opið i hádeginu. Höfum úrval notaðra varahluta I Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu ’74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 o.fl. Kaupum nýlega bila til niöur- rifs. Opið virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 Takiö eftir. Til sölu er Toyota Carina. árg. ’75, ekinn 98 þús. km. Gott lakk. en þarfnast blettunar. Nýleg dekk + útvarp, Skipti möguleg á japönskum bil, árg. ’77. Uppl. I sima 94-3631 eftir kl. 18. Fiat 132 GLS, árg. ’78 til sölu, kom á götuna i april ’79 ekinn 20 þús. km., sumar- og vetrardekk, mjög góð kjör. Skipti koma til greina. Upplýsingar i sima 36081. Tii söiu búkki undir Scania 110 (complet á grind). Uppl. á daginn i sima 96-41515. Ford Mercury árg. ’72 til sölu. Skemmdur eftir árekstur. Tilboð. Uppl. I sima 92-2581 milli kl. 18-20. Bila og vélasalan As auglýsir. Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl. Traktorsgröfur, Beltagröfur, Bröyt gröfur, Jarðýtur, Payloderar, Bilkranar. Einnig höfum við fólksbila á sölu- skrá. Biia og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Notaðir varahlutir: Morris Marina ’75. Fiat 132 ’75 Skoda 110 ’75 / Citroen AMI árg. ’72 Austin Mini árg. ’75 Opel Record árg. ’71 til ’72 Cortina árg. ’71 og ’74 Peugeot 504 árg. ’70-’74 Peugeot 204 árg. ’70-’74 | Audi 100 árg. ’70 til ’74 [ Toyota Mark II. árg. ’72 M. Benz 230 árg. ’70-’74 M. Benz 220 Diesel árg. ’70-’74 Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763, opin frá 9 tii 7,laugardaga 10 til 3.einnig opið i hádeginu. Bílaleiga ' Bfialeiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bíla. Sfmar 45477 og 43179, heimasími 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bílar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. /----------- \ Hygginn lætur sér segjast SPENNUM BELTIN! UUMFEROAR RÁÐ dánaríregnir Sigurvin GIsli Leifur Þorsteinsson Skúiason. Sigurvin Þorsteinssonfrá Vestur- húsum lést af slysförum 10. júli sl. er bátur hans Skuld.VE 263 fórst. Hann fæddist 5. janúar 1950 að Vesturhúsum. Foreldrar hans voru Gíslný Jóhannsdóttir og Þorsteinn Ólafsson. Sigurvin var búinn að vera á mörgum bátum hér i Eyjum, auk togara. Hann gjörþekkti öll veiðarfæri,sem i sjó fara. GIsli Leifur Skúlasonlést 10. júli af slysförum, er bátur hans.Skuld VE 263 fórst. Hann fæddist 20. desember 1944 i Lambhaga á Rangárvöilum. Foreldrar hans voru Helga Gisladóttir og Skúli Jónsson. Gisli fluttist til Vest- mannaeyja með móður sinni fjögurra ára, en dvaldist að Lambhaga hjá afa sinum og ömmu á hverju sumri. aímœll Bárður óli Pálsson. 70 ára er I dag, 27. ágúst Bárður óli Pálsson, forstjóri, Háteigs- vegi 32, Reykjavik. Hann tekur á móti gestum á heimili sinu i dag. feiöalög Kvenfélag Bústaðasóknar fer Þingvallaferö sunnudaginn 31. ágúst ef næg þátttaka fæst. Uppl. i sima: 34322 Ellen og 38554 Asa. Föstud. kl. 20 Þórsmörk, gist i tjöldum á Bás- um. Þórsmörk.einsdagsferð á sunnu- dagsmorgun kl. 8 Berjaferðá Barðaströnd á föstud. kl. 16. Gist i Króksfjarðarnesi. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Utivist tllkynnlngar Nemendur kvennaskólans i Reykjavik eru beðnir að koma til viðtals I skólann sem hér segir: Nýir nemendur á fyrsta og ööru ári uppeldissviðs komi mánudaginn 1. september kl. 2. Nemendur á öðru ári á fóstur- og þroskaþjálfabraut félags- og iþróttabraut og menntabraut komi þriðjudaginn 2. september kl. 2. Nemendur 9. bekkjar mæti mánudaginn 1. september kl. 10. Skólastjóri. Til íslands er kominn tibeskur lama, Thubten Yesheað nafni, og er fyrirhugað að hann flytji fyrir- lestur fimmtudaginn 28. ágúst kl. 9 I Guöspekifélagshúsinu. Varmárlaug auglýsir: Sundlaugin eropin sem hér segir: Barnatimar: Alla daga 13-16. Vindsængur og sundboltaMeyfð- ir, en bannaðir á öörum tímum. Fullorðinstimar: Alla virka daga 18-20. Þessir timar eru eingöngu ætlaðir fólki til sundiökana. minningarspiöld Revkjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lág- múla 9, Simi 83755. Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra viö Lönguhlið. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúðin Embla, viö Norður- fell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20- 22. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10. Kópavogur: Kópavogsapótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. tsafjörður: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkja- meistara. Siglufjörður: Verslunin Ogn. Akureyri: Bókabuðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stöðum i Reykjavik: Reykjavikur Apóteki, Garðs- apóteki, Kjötborg Búðargerði 10. Bókabúðin Alfheimum 6. Bókabúð Grimsbæ við Bú- staðaveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 21. 1 Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Valtýr Guðmundsson Oldugötu 9. Kópavogi Pósthús Kópavogs. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Loftið Skólavörðustig 4, Verzlunin Bella Laugaveg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaði S.D.I. Laufásvegi 1 kjallara, Lukkudagar 26. ágúst 6379 Kodak Ektra 12 myndavél. Vinningshafar hringi i sima 33622. „ Gengið á hádegi 26. ágúst 1980. gengisskramng Kaup Sala gjaldeyrir. m 1 Bandarlkjadoliar 498.00 499.10 547.80 549.01 1 Sterlingspund 1181.15 1183.75 1299.27 1302.13 1 Kanadadoliar 429.95 430.95 472.95 474.05 100 Danskar krónur 8938.75 8958.45 9832.63 9854.30 100 Norskar krónur 10231.55 10254.15 11254.72 11279.57 lOOSænskar krónur 11878.35 11904.55 13066.19 13095.01 100 Finnsk mörk 13554.75 13584.65 14910.23 14943.12 100 Franskir frahkar 11871.30 11897.50 13058.43 13087.25 100 Belg. frankar ’ 1723.20 1727.00 1895.52 1899.70 lOOSviss. frankar 29900.95 29966.95 32891.05 32963.65 lOOGyiiini 25329.30 25395.30 27862.83 27923.83 100 V. þýsk mörk 27602.25 27663.25 30362.48 20429.58 lOOLirur •• 58.11 58.24 63.92 64.06 100 Austurr. Sch. 3898.25 3906.85 4288.08 4297.54 100 Escudos 997.00 999.20 1096.70 1099.12 lOOPesetar 584.60 686.10 753.06 755.54 100 Yen 225.90 226.40 248.49 249.04 1 trskt pund 1042.20 1044.50 1146.42 1148.9596

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.