Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Fimmtudagur 11. september 1980
A að gefa opnunartima
versiana frjálsan?
Pétur Arnarson — flugkennari:
„Auövitaö alveg sjálfsagt”.
Jóhann Bragason — matsveinn:
„Já þaö held ég. Þaö gæti komiö
sér vel fyrir þá sem ekki vinna
heföbundinn vinnutlma”.
Aöalheiöur Kjartansdóttir —
hj úkrunarnemi:
„Nei, ég held aö þaö sé betra aö
þaö sé ákveöinn opnunartimi”.
■ \/^\ í mk) ' i / &
t ff / \ \ V [1 g i
í-’s
Þú sttir
bara að sjá
tromm-
arann...
Fyrir þá sem hafa
stoppað við þessa
mynd skal það upplýst
að þetta er ekki teikni-
mynd og einnig, að þið
getið ekki barið þessa
bumbu. Þetta er nefni-
lega oliutankur sem
staðsettur er nálægt
Stuttgart i
Vestur-Þýskalandi og
var hann málaður á
þennan hátt svona rétt
til að lifga upp á um-
hverfið. Þessari hug-
mynd er hér með
komið á framfæri við
forráðamenn oliumála
hér á landi...
mannlíf
Þær eru ðtiugn-
anlega líkar
Þær eru óhugnanlegar likar. — hönd I hönd.- Loks voru þær
Aö hlusta á þær tala, er eins og dregnar fyrir dóm og ásakaðar
aö hlusta ástereó þar sem annar um aö ofsækja manninn.
helmingurinn er sekúndubroli á Dómarinn kom sér þó undan þvi
eftir hinum. Maöur, sem heim- aö dæma þær, en sagöi viö þær
sótti þær, sagöi frá þvi aö þegar þegar þær voru leystar úr varö-
hann kom voru þær aö steikja haidi,. „Þiö hafiö komið okkur I
sér egg. Þær héldu báöar I mikinn vanda.” og samstundis
handfangiö á pönnunni. svöruöu þær. „Viö vitumþaö,
Þær eru 37 ára, hugsa tala og viö höfum veriö I fangelsi.”
framkvæma hlutina eins og um A meöan þær dvöldu I fangels-
eina manneskju væri aö ræöa. inu voru þær rannsakaöar og út-
Þær heita Greta og Freda koman var sú, aö hvorki væri til
Chaplin og eru tviburar. læknisfræöileg skýring né lausn
Fólk segir: „Þegar þær voru á vandamáli systranna.
yngri, á áleit fólk aö þær væru Tom Bouchard, amerlskur
skýtnar. Margir og þá sérstak- prófessor, sem hefur rannskaö
lega börn voru hræddir viö þær. lifnaöarhætti tvlbura, segir:
1 fimmtán ár voru þær gagn- Þær eru einstakar,. Ég hef
teknar ást-hatur tilfinningu aldrei áöur heyrt um slika sam-
gagnvart einum nágranna heldniá milli tvibura. Ég get vel
sinna. Þær ofsóttu hann, cltu skiliö aö sumir séu hræddir viö
hann á röndunum og jafnvel þær.
hentu þær sér fyrir bilinn hans AB.
Tvlburarnir Greta og Freda Chaplin, þær tala, hugsa og hegöa ser
eins og um eina manneslfjiu væri aö ræöa.
Okukennarlnn
í aftursætinu
Hafiö engar áhyggjur, — hann
hefur þetta allt i hendi sér. Ungi
maöurinn á myndinni heitir
David Paul og starfar viö aö
kenna mönnum á vélhjól. 1 þvi
skyni hefur hann látiö útbúa
sérstakt kennsluhjól eins og sést
á myndinni, þar sem hann getur
stjórnaö öllu úr aftursætinu þar
sem öll nauösynleg stjórntæki
eru staösett s.s. bensingjöf,
bremsur, kúpling, flauta og
gírar. Aö sögn er aðsóknin I
ökuskóla Davids góö enda vel
séö fyrir öryggi nemenda.
HUGRAKKASTI DRENGUR HEIMS
Guörún Halldórsdóttir — búöar-
mær:
„Mér er alveg sama um það”.
Vilborg Kjartansdóttir — veit-
ingastúlka:
„Þaö skiptir engu máli fyrir
mig”.
„Ég á hugrakkasta
drenginn í heiminum,"
segir faðir hans.
Craig er aðeins
; fjörurra ára gamall.
Hann tekur vagninn sinn
með sér hvert sem hann
fer. Án hans myndi hann
deyja.
Fyrir ári veiktist hann
af vírus sem eyðilagði
nýru hans. í níu mánuði
lá hann á sjúkrahísi.
Hann vildi ekki deyja, en
eftir því sem mánuðirnir
liðu, dvínaði lífslöngunin.
Þá f undu læknarnir upp á
þessu með vagninn.
I vagninum er poki með
vökva sem hreinsar blóð
drengsins í sífellu.
Pokinn er tengdur við lík-
ama hans með slöngu.
„Hann veit að hann
verður að fara varlega,
að án pokans myndi hann
deyja." segir móðir hans,
sem bjó á spítalanum
allan tímann sem hann lá
þar.
Foreldrar Craigs vita
að vagninn er ekki
hlutur sem endist að
eilífu. Sá tími kemur að
Craig verður að fá ný
nýru.
„ En núna er ég stoltasti
faðirinn í heiminum yfir
að eiga hugrakkasta
drenginn í heiminum",
segir faðir hans og
þakkar Guði að hann
skyldi hafa gefið litla
drengnum hans líf, aftur.
AB.
m -»
Hjá mömmu, sem bjó á
sjúkrahúsinu allan tím-
ann sem hann þurfti að
liggja þar.