Vísir - 11.09.1980, Page 3
Fimmtudagur 11. september 1980
3
„Er ekkl lengur
bara SUF-ari”
- segir Steingrímur um ólal Ragnar
Niöurlag vantaöi á fréttaviö-
tal viö Steingrim Hermannsson
samgönguráöherra sem birtist
á forsiöu VIsis í gær og birtist
þaö hér meö:
Þá var Steingrlmur spuröur
álits á ummælum Ölafs Ragn-
ars Grlmssonar i Visi I gær um
Flugleiðaskýrsluna.
„Ég tel þaö I hæsta máta óviö-
eigandi, aö vera meö svona
fullýröingar af manni sem vill
teljast ábyrgur. Hann er for-
maöur þingflokks en er ekki
lengur bara SUF-ari. Ég get
ekkert sagt um þessa skýrslu aö
sinni, hún er til athugunar hjá
mönnum frá ríkisendurskoð-
un”, sagöi Steingrimur.
—SG.
Flórða heigarskákmötíð á
Tryggir Helgi sér aukaverölaun
helgarskákmótanna á Húsavik
um helgina?
Húsavlk:
I fyrsta sinn verður Svii meöal
keppenda, Dan Hanson. Hann er
mjög sterkur skákmaöur með
yfir 2.300 alþjóöleg skákstig.
Einnigmá geta þess, að Hjálmar
Theódórsson Húsvikingur og
kunnur skáksnillingur veröur 65
ára á föstudag og mun hann halda
upp á afmælisdaginn meö þátt-
tökusinni I mótlnu. Teflt verður á
Hótel Húsavik.
Keppt verður um þrenn aöal-
verðlaunj 300 þúsund krónur fær
sá, sem hreppir fyrsta sætið, 200
þúsund krónur sá, er verður i
öðru sæti og sá I þriðja fær 100
þúsund krónur. Auk þessa verður
keppt um 50 þúsund króna
kvennaverðlaun og ein unglinga-
verðlaun veröa veitt, en þaö er f rl
skólavist á skákskólanum aö
Kirkjubæjarklaustri næsta vor.
A þessu móti gæti fariö svo, aö
Helgi Ólafsson tryggöi sér auka-
verðlaun helgarmótanna að verö-
mæti ein milljón króna.
Helgi er meö 60 stig eftir þau þrjú
mót, sem haldin hafa verið, sá
sem er niæátur honumaö stigum
hefur 35 stig, en 25 stig fást fyrir
vinning I móti. Hugmyndin aö
aukaverölaununum er sú, aö þau
ynnust fyrir bestan árangur á
fimm mótum. Þó þetta sé aðeins
fjóröa mótiö, viröist Helgi vera á
góöri leiö með aö vinna verölaun-
in.
Fleiri helgarmót hafa verið á-
kveöin, meöal annars á Akureyri,
Noröfiröi, Vik og Vestmannaeyj-
um.
—KÞ
viðteknum
venlunf
- segir stjórn Blaða-
mannafélagsins um
framkomu
forráoamanna K.S.I.
„Stjórn Blaöamannafélags
íslands lýsir furöu sinni á
framkomu forráöamanna
Knattspyrnusambands Is-
lands miövikudaginn 3. sept-
ember, er þeir reyndu aö
hindra eðlilega fréttaöflun
Sjónvarps á landsleik Islands
og Sovétrikjanna”. Þannig
segir I ályktun stjórnar BI,
sem samþykkt var á fundi
hennar á mánudaginn.
Jafnframt segir, aö þetta sé
„gróft brot á viðteknum venj-
um, innanlands og utan, varö-
andi fréttaöflun á Iþróttamót-
um.
Stjórn BI treystir þvl, aö
slikir atburðir endurtaki sig
ekki”. —P.M.
Fyrirlestur um uppeldisiegar
rannsoknir
Dr. Edvard Befring, dr. phil.
flytur opinberan fyrirlestur á
vegum félagsvisindadeildar
Háskóla tslands fimmtudaginn
11. septemberkl. 17.15Istofu 102
i Lögbergi.
Fyrirlesturinn fjallar um
uppeldislegar rannsóknir (Nye
krav til pedagogisk forskning
1980 árenes behov.)
Dr. Befring er'rektor viö
Statens speciallærerhögskole i
Bærum I Noregi og vftkunnur
fræöimaður á sinu sviöi.
Sænskur
meðal
Fjóröa helgarskákmótið fer
fram á Húsavik nú um helgina.
Flestir bestu skákmenn þjóðar-
innar veröa aö venju meöal kepp-
enda, má þar nefna Friörik ólafs-
son, Helga Ólafsson, Guömund
Sigurjónsson, Jóhann Hjartarson,
Asgeir Þ. Arnason, Björn Þor-
steinsson, Gunnar Gunnarsson.
Margeir og Jón L. eru erlendis.
skákkappi
keppenda
Stjórn Biaðamanna
félagsins:
Handtðku
mótmælt
Stjórn Blaöamannafélags
tslands kom saman til fundar
á mánudaginn vegna atviks
þess, sem átti sér staö siöast-
liöna laugardagsnótt, þegar
blaöamaöur Helgarpóstsins
var handtekinn þar sem hann
var aö störfum i miöbæ
Reykjavikur.
Svohljóöandi ályktun var
samþykkt: „Stjórn Blaöa-
mannafélags Islands mótmæl-
ir harðlega ástæöulausri
handtöku Guölaugs Berg-
mundssonar blaöamanns.
Eftir aö hafa kynnt sér
málavöxtu telur stjórnin ljóst,
aö lögregluþjónar hafi vitað,
að Guölaugur Bergmundsson
var þarna aö störfum fyrir
blaö sitt.
Stjórn B1 litur þaö mjög al-
varlegum augum, aö blaða-
maöur skuli hafa verið hand-
tekinn og hindraöur i starfi”.
—P.M.
ppGrðft brot á
Heimilistölvan
Tölvuskóli
Borgartúni 29,
sími 25400
Datsun umboðið
INGVAR HELGASON
Vonarlandi vid Sogaveg ■ Sími 33560
fll
Ný námskeið hefjast 15. september
■ Viltu skapa þér betri aðstöðu á vinnumark-
aðnum?
« Viltu læra að vinna með tölvur?
■ Átölvunámskeiðum okkar lærir þú að færa
þér í nyt margvíslega möguleika sem smá-
tölvur (microcomputers), sem nú ryðja sér
mjög til rúms, hafa upp á að bjóða fyrir
viðskipta- og atvinnulífið.
■ Námið fer að mestu fram með leiðsögn
tölvu og námsefnið er að sjálfsögðu allt á
islensku. Námsefnið hentar auk þess vel
fyrir byrjendur.
■ Á námskeiðunum er kennt forritunarmálið
BASIC, en það er lang algengasta tölvu-
málið, sem notað er á litlar tölvur.
Innritun í síma 25400