Vísir - 11.09.1980, Side 4
4
vtsm
Fimmtudagur 11. september 1980
Firmakeppni K.R.
i knattspyrnu
utanhúss 1980
Hin árlega firmakeppni knattspyrnudeildar
K.R. verður haldin helgina 20.-21. september,
og verður keppt í riðlum, en úrslitakeppni
verður viku síðar.
Keppt utanhúss.
Skulu 7 leikmenn vera í hverju liði, auk 4
skiptimanna. Leiktimi er 2x15 mínútur.
Þátttaka skal tilkynnt í síma 22195, þriðjudag,
miðvikudag og föstudag, frá kl. 2 til 4 e.h. fyr-
ir 18. september.
Knattspyrnudeild K.R.
Sendill á vélhjóli
Vísir óskar eftir að ráða röskan
sendil, sem hefur vélhjól
til umráða. Vinnutími frá kl. 13-17,
eða eftir samkomulagi
Hafið samband í síma 86611.
Æ-AY/S'
Sendlar óskast
á afgreiðsluna
Vinnutimi frá k/. 12-18 eða
eftir samkomulagi.
Uppl. á afgreiðslunni
Stakkholti 2-4 eða i sima 28383
LAUGAVEGUR
Fjársterkur aðili óskar eftir verslunar-
húsnæði á jarðhæð við Laugaveg, til kaups
eða ieigu.
Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8
fyrir 15. sept. merkt ,,Laugavegur”
Hefur Maoisminn
runniD sitt skeið
í Kína? áW
Mao-dýrkunin á enda
Meö skipan Zhao Ziyang í
embætti forsætisráöherra þykir
ýmsum, sem heita megi, aö Mao-
timabiliö sé á enda i Kina. Nær
engir eru orönir eftir af gömlu
Maoistunum i æöri embættum, og
i stefnu sinni i efnahagsmálum
'nefur Deng Xiaoping varafor-
maður gengiö nær þvert á stefnu
Maos i umbótum sinum.
Siöasta ár hefur mátt sjá, að
hverju dró, meö þvf aö slagorð
Maos og kenningar hurfu smám
saman af veggjum, „Rauöa
kveriö” meö spakmælum hans
sást æ sjaldnar og byrjað var að
draga i efa viskuna og heilræðin,
sem Mao miölaöi af visdómi sin-
um.
Mínus fyrír Hua
Jafnvel Hua Guofeng, sem erföi
formannssæti Maos,hefur neyðst
til þess aö viöurkenna opinber-
lega, aö siöustu æviár sin hafi
Mao ekki verið sá maður, sem
hann áöur var. „Hann átti oröiö
erfitt um mál og hreyfingar,”
svaraöi Hua skriflega fyrirspurn
júgóslavnesks dagblaös, sem
birtisvariöi siðasta mánuði. Hua
hefur meira aö segja neyöst til
þessaögenga svo langt aö viöur-
kenna, aö Mao heitinn beri sjálfur
ábyrgö á nokkrum „alvarlegum
mistökum”.
Fram til þess haföi þótt nægja,
aö kenna „fjögurra-manna-klik-
unni” um spellvirkin sem hún var
sögð hafa unniö, og undir þau var
flokkaö nær flest allt þaö, sem úr-
skeiöis haföi fariö.
Meö þvi aö lækka sjálft goöiö á
stallinum er um leiö þó vegið aö
valdatilkomu Hua sjálfs. Eins og
menn muna erföi hann fyrst sæti
Sjú Enlæs, fyrrum forsætisráð-
herra, sem allir vissu þó, aö haföi
veriö ætlaö Deng Xiaoping, sem
fjórmenningaklikan útskúfaöi.
Siöan erföi Hua formennsku Maos
og naut þar ummæla, sem hann
og stuöningsmenn hans hermdu
upp á Mao sjálfan. — „Meö þig
viö stjórn, get ég veriö rólegur”.
átti Mao aö hafa sagt viö Hua, og
eölilega vogaöi enginn sér á þeim
tima aö standa gegn hinsta vilja
formannsins heitins. — Blasir þá
viö hættan fyrir Hua, ef almennt
veröurálitið, aö Mao karlinn hafi
verið oröinn elliær á þeim tima,
sem hann mælti þau orö viö arf-
takann.
Viö þaö bætist siöan, aö fyrir
skemmstu samþykkti miðstjórn
kommúnistaflokks Kina, að per-
sónudýrkun einstakra leiötoga
væri ekki heppileg. Draga skyldi
úr athyglinni, sem einstöku leið-
togar heföu notiö. Myndir,
styttur og tilvitnanir i ljóð og
spakmæli Maos heföi skort „póli-
tiska viröingu”, og gilt þaö sama
um aöra leiötoga, eöa myndir af
þeim og tilvitnanir i ræöur þeirra.
— Þetta var nokkuö djarflegri
stefnubreyting miöstjórnarinnar,
en blasir kannski viö lesand-
unum, þvi aö staöreyndin er sú,
aö eini leiötoginn, sem myndir
eru birtar af um alla veggi og
sifellt er vitnaö i, er sjálfur
flokksformaöurinn Hua Guofeng.
Þegar Hua lagöi fyrir þing
Kina afsagnir sex aöstoöarfor-
sætisráöherra og sina eigin Ur
embætti forsætisráöherra, til-
kynnti hann um leiö, aö sjöunda
ráöherranum væri vikiö úr em-
bætti. Þaö var Chen Ynggui, sem
fyrir nokkrum árum var kallaður
„hetjan frá Dazhai”. Héraðs-
stjórn Dazhai var þá hrósaö upp
til skýja sem fyrirmyndarfram-
kvæmd á stefnu Maos i land-
búnaöarmálum. Ynggui naut per-
sónudýrkunar, sem slagaöi hátt
upp i Maotilbeiösluna. — En ný-
lega var hann stimplaður sem
pólitiskur svikari og allt hans
starf i Dazhai kallað „áróöurs-
gabb” með fölsuöum tölum i
skýrslum. Varö þaö mikill minus
fyrir Maoismann og nokkur min-
us fyrir Hua formann, sem mjög
haföilofaðframkvæmdiri Dazhai
og Ynggui sjálfan.
Menn Dengs í
lykiiembættum
Zhao Ziyang, hinn nýi forsætis-
ráöherra, ereinmittúr þeim hópi.
ötull framkvæmandi umbóta-
stefnu Dengs i efnahags- og
atvinnumálum, sem vakti á sér
athygli meö árangrinum i
Sichuan-héraöi, þar sem bjuggu
100 milljónir manna viö sult og
seyru. A tveim árum jók hann
Zhao Ziyang hinn nýi forsætis-
ráöherra, en skipan hans þykir
efla enn stööu og áhrif Dengs
varaformanns.
iönaöarframleiösluna um 81% og
landbúnaöarframleiösluna um
25%. Samtimis skóp hann 600 þús-
und manns atvinnu með stofnun
nýrra samyrkjubúa, og veitti
landbúnaöarverkafólki og
bændum aukið frelsi og sjálf-
stjórn til eigin ræktunar.
Zhao og einstaklings-
framtakiD
Þessi 61 árs gamli sonur jarö-
eiganda i Hunanhéraöi var á upp-
leiö I kommúnistaflokknum,
þegar hann féll i ónáö i menn-
ingarbyltingunni og varö eitt af
fórnardýrum rauöu varöliöanna.
Eftirendurreisn Dengs Xiaopings
reis Zhao á ný til metorða og
hefur veriöáhraöriuppleiö siðan.
Þaö var i april, sem hann var
kvaddur til Peking frá Sichuan til
varaforsætisráöherraembættis,
og nú i september er hann orðinn
forsætisráöherra.
Lykillinn aö uppgangi Sichuan-
héraös undir handleiðslu Zhaos
var að örva einstaklingsfram-
takið. Hann braut boðorð Maos
um sama kaup til handa öllum, og
launaöi mönnum meiri afköst.
Hannveitti leyfi til þess, aö smá-
bændur mættu framleiöa til eigin
sölu I hjáverkum.
Zhao er þvi ófeiminn aö gera
tilraunir meö kapitaliskar
aðferöir, — „Rikisafskiptin eru of
viöamikil i Kina,” sagöi hann#-
lega. „Þauleiöa ekki af sér áhuga
eða vinnugleði.”
Málverk af þeim Mao og Hua og á aö sýna þá frægu stund, þegar M
aö Hua tæki formannssætiö eftir hans dag.
ao lýsti vilja sinum til þess