Vísir - 11.09.1980, Síða 5

Vísir - 11.09.1980, Síða 5
áfram í IPðllandi áfram igæríþeim tiubæjum, þar sem enn hefur ekki vériö gengiö til skriflegra samninga. Viröast verkfallsmenn leiöa alveg hjá sér viövaranir Kania, hins nýja flokksleiötoga, um, aö verkföll in spilli fyrir tilraunum yfir- valda til þess aö bæta lifskjörin. Flokksforkólfar komu fram á útifundum meö verkfallsfólki i ýmsum bæjum i gær og hvöttu til þess aö verkalýöurinn sýndi þolinmæöi og skilning viö úr- lausnir vandamálanna, — marg- sinnis hefur veriö áréttaö, aö samkomulagiö, sem stjórnin gerði viö verkfallsmenn 1. september, gildi fyrir allt landið. Fréttist, aö viöast sé I undir- búningi stofnun óháöra verka- lýösfélaga, hvert á sinum staö. Pólskir kvikmyndaleikstjórar hafa bigerö aö stofna eigiö stéttarfélag, svo aö dæmi sé nefnt. Pólskir rithöfundar efndu I gær til fundar i Varsjá og krefjast slökunar á ritskoöunarreglum og aukins tjáningarfrelsis. Slóll Carters mun sianda auð- up I kappræðunni Auöur stóll veröur látinn standa á kappræöupallinum til þess aö minna á, aö Carter forseti lætur sig vanta viö sjónvarpskapp- ræöur, sem kvennasamtök i Bandarikjunum hafa boöiö for- setaframbjóöendunum til. Ein af forsvarskonum kvenna- samtaka þessara skýröi frá þessu á fundi meö blaöamönnum i gær, en áöur um daginn höföu sam- tökin áttátt fund með ráögjöfum Carters, Reagans og Andersons i leit aö málamiölun, sem allir aöilar gætu sætt sig viö. Ráö- gjafar Carters höföu hafnaö öllum uppástungum. Kappræöan er fyrirhuguö i Baltimore þann 21. september og átti aö vera sú fyrsta af minnsta kosti þrem. Buöu samtökin aö kosta sjónvarpsútsendinguna og létu boðiö taka til allra frambjóö- endanna þriggja. — Carter vildi hinsvegar, að fyrsta kappræöan yröi einungis á milli hans og Reg- ans, en siðan gæti Anderson kannski fengiö aö slást i hópinn i siöari kappræöum. Ráögjafar Carters vilja sem minnst gera til aö auglýsa Anderson, sem þeir ætla, aö muni taka fleiri atkvæöi frá Carter en frá Reagan, þegar til kosning- anna kemur. Kvennasamtökin höföu hins- vegar áöur lýst þvi yfir, aö And- erson mundi boöiö til kappræö- unnar, ef i ljós kæmi, aö hann nyti nægilegs fylgis til þess aö framboö hans yröi tekiö alvar- lega. Miðaö var viö 15% fylgis könnunum. Nýjustu kannanir þykja einmitt sýna, aö Anderson njóti 15% fylgis. Reagan hefur gagnrýnt Carter harkalega fyrir að vilja ekki mæta til kappræöunnar. — „Þaö er ljóst, aö þaö er nýr Jimmy Carter, sem viö höfum fyrir okkur. Maöur, sem kom sér hjá þvi aö heyja kappræðu viö Ted Kennedy og reynir nú aö komast hjá kappræöu viö okkur. Látum þjóöina sjá, hverjir_ eru reiöu- búnir aö ræöa alvarlegu mál- efnin, sem viö stöndum frammi fyrir, og sjá, hvers stóll stendur auður,” sagöi Reagan. Þessi mynd var tekin á sinum tima, þegar verkfallið I Lenfn- skipasmiðastööinni i Gdansk stóö sem hæst, og hefur birst I blöðum vfða um heim. Þykir htin táknræn fyrirstöðu alþýð- unnar i löndum austan járn- tja lds. verkfðll Kommúnistaleiðtogar Póllands I um leiö viö þvi, aö verkföllin ýti itreka æ ofan i æ áskoranir sinar 'Póllandi fram á efnahagslega til verkfallsmanna um aö snúa heljarbnln. aftur til vinnu. Vara þeir jafnan | En vinnustöövanirnar héldu I CHILE Chile, sjö árum eftir að herfor- ingjar landsins rændu völdunum. Jimmy Carter fagnar sigri á landsþingi demókrata yfir keppinaut sinum, Ted Kennedy, sem hann vildi aldrei mæta f kappræðu. — Hann vill hafa sama háttinn á gagnvart hinum keppinautum sinum, Reagan og Anderson. SKYLDUKOSNINGAR 6,5 milljónir Chilebúa eru skyldugir til þess að skila atkvæöi i kosningum i dag um nýja stjórnarskrá landsins, og getur þaö varö aö rúmlega 80 þúsund króna sekt eöa 60 daga fangelsi aö greiða ekki atkvæöi. Búist er viö þvi, aö úrslitin muni færa Augusto Pinochet, for- seta Chile, nýtt umboö til stjórnar næstu átta árin. Nokkur órói var i Santiago, höfuðborg Chile 1 gær, og sló sum- staðar i brýnu milli kylfuvopn- aðra lögreglumanna og ung- menna, sem mótmæltu einræöis- stjórninni. Stjórnmálamenn i Chile segja margir, aö búiö hafi verið þannig um hnútana, að herforingja- stjórnin hljóti aö fá sinu fram komiö i kosningunum. Eduardo Frei, fyrrum forseti, kallaöi þær einbert svindl. — Stjórnarand- staöan telur sig hafa haft lítil tækifæri til þess aö koma sinum sjónarmiöum á framfæri. Herlög eru enn i fullu gildi i Orrusta vlð landa- mærl Irans og íraks Irak hélt þvi fram i gær, aö „frelsaö” heföi verið 120 ferkiló- metra landsvæöi viö landamæri þess og Irans eftir áköfustu bar- daga, sem brotist hafa út milli þeirra, frá þvi að ásteytingur þessara rikja hófst fyrir hálfu ári. 1 Bagdað var það haft eftir varnarmálaráöuneytinu, aö skotnar heföu veriö niöur iransk- ar herþotur (þar af ein Phantom- þota) og eyöilagöir 29 skriödrek- ar. — Irak á aö hafa misst þrjá skriðdreka, þrjá herflutninga- bila, sex menn fallna og fjórtán særöa. I Teheran var sagt, aö iranska Maflósar leknlr lyrir morð liðiö heföi skotiö niöur tvær MIG- þotur Iraks og eina þyrlu, en Irak hefði skotiö niöur eina iranska þyrlu og hafi sex manna áhöfn hennar farist. Fréttir hafa af og til borist af skærum við landamæri þessara rikja siöustu mánuöina, en sam- búö þeirra hefur farið hriöversn- andi frá þvi að islamska byltingin var gerö i Iran i fyrra. Iranir saka Irak um aö styöja skæruliöa Kúrda I noröurhluta Irans, en þeir krefjast sjálfstjórnar. Landsvæöið, sem deilt hefur verið um, er skammt frá iranska bænum Qasr-E-Shirin, um 160 km noröaustur af Bagdaö. — Segjast Irakar nú hafa „frelsaö” öll þau landsvæði, sem Iransstjórn hafi trassaö að skila samkvæmt alþjóölegum samningum. Sýpland og Líbýa sameinast Fimmtán menn, þar af þrir bæjarstjórnarfulltrúar (i kommúnistabæjum) á Suöur- Italiu, hafa veriö handteknir og sakaðir um aö vera félagar i mafiu-glæpaflokki, sem myrti sjö manns og faldi sum likin. Tólf þessara manna voru handteknir skammt frá bæn- um Bovalino i Calabria-hér- aði. Liggja þeir undir grun um aö hafa myrt „keppinauta” sina úr öörum glæpaflokki. Lýst var yfir i gær sameiningu Sýrlands og Libýu, tveggja landa, sem þúsund kilometrar skilja aö, og er ætlunin aö setja á stofn eitt þing og eina stjórn. Boöað hefur veriö, aö Baath- sósialistaflokkur Sýrlands og alþýöuráöstefnan, sem kemur i staö þings i Libýu, haldi senn sameiginlegan fund i kjölfar þessarar yfirlýsingar um sam- runa landanna. Það var þvi lýst yfir, að þau væru sameinaö riki, og þvi heitiö aö stefna aö efnahagslegum, póli- tiskum og hernaöarlegum sam- runa. — Fleira var tiundaö i yfir- lýsingunni, sem var i fjórtán liö- um. Meðal annar heitiö fjand- skap viö Israel, og sósialisman- um heitiö tryggö. Þær eru orðnar nokkrar til- raunirnar, sem stjórn Gaddafis offursta i Libyu hefur beitt sér fyrir til sameiningar af þessu tagi meö ööru arabariki. Allar hafa þær þó hingaö til runnið út i sandinn. Þetta hefur veriö Gadd- afi girndarráö til þess aö auka á- hrif sin meðal arabaríkjanna, og hinir hafa rennt girndaraugum til oliuauðlegöar Libýu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.