Vísir - 11.09.1980, Side 10

Vísir - 11.09.1980, Side 10
vtsm Fimmtudagur 11. september 1980 10 ilrúturinn. 21. mars-20. april: Upplýsingar sem þér berast eru ekki nógu áreiöanlegar. Þú mátt búast viö fjárhags- erfiöleikum næstu daga. 'Nautið, 21. april-21. mai: Þér hættir til aö vera full gelymin(n) og utan viö þig I vinnunni. Vegna áhrifa Venusar stofnar þú til ástarsambands sem gæti haft varanlegar afleiöingar. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Ættingjar og vinir taka mikiö af tíma þin- um og þér gæti fundist litiö tóm gefast til hvildar næstu daga. Krabbinh, 22. júní-22. júli: Varastu hæpnar f járfestingar. Þér er leg- iö á hálsi fyrir aö vera of efnahagslega hugsandi. I.jóniö, 24. júli-2:i. agúst: Sérkennilegt atvik seinni hluta dags vek- ur þig til umhugsunar um markmiö þitt f lifinu. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Vertu snögg(ur) aö koma vanabundnum verkum af og snúöu þér af fullum krafti aö aöalverkefninu. Vogin. . 24. sept.-23. okt: Ef þú ert i skapi til aö bjóöa til þín gestum i kvöld, þá iáttu veröa af þvf. Stjörnurnar spá sérstaklega skemmtilegu kvöldi. Drekinn .24. okt,—22. nóv. Þú ert i essinu þfnu i dag og ef þú ert til meö aö taka nokkra áhættu getur dagur- inn oröiö eftirminnilegur. en ég gleymi aldrei augnaráöinu sem hann sendi mer þegarhann= ■y Þetta er annað félag. Hvaö er aöþeim? Hvaö Mk meina þeir meö þessu? Þetta eru vitlausir menn. Þeir þvinga þá til~\^\lp^í þess aö keyra út af brautinni. © BvLLS Látiö þiö þá Itogmaöurinn, 23. nóv .-21. örlögin ráöa feröinni. Þú reynir aö berj- ast gegn tilfinningum þinum, en færö tæp- ast viö nokkuö ráöiö. Steingeilin, , 22. des.-20. jan: Þú mátt búast viö einhverjum breyting- um og viröist ekki um annaö aö gera en aö sætta sig viö þær. i Vatnsberinn, 21. jan.-l». feb: Þaö reyndist þér erfitt aö dansa eftir pípu annarra. Þér býöst tækifæri til aö starfa sjálfstætt — griptu gæsina á meöan hún gefst. I Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú er full-dómhörö/haröur og drottnunar- gjörn/gjarn gagnvart fjölskyldunni. Þaö má búast viö uppreisn ef þvl heldur öllu lengur áfram.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.