Vísir - 11.09.1980, Page 11

Vísir - 11.09.1980, Page 11
n VtSIR Fimmtudagur 11. september 1980 Þaö kom mér raunar ekki á óvart, þegar ég frétti af andláti vinar mlns, Einars Þorfinns- sonar, þvl hann haföi um langt skeiö átt viö alvarleg veikindi aö strlöa. Einar fæddist 10. ágúst 1906 og var þvl rúmlega sjötlu og fjögurra ára, þegar hann lést. Allir bridgespilarar landsins munu kannast viö hinn prúöa bridgemeistara, sem ásamt félaga sinum Gunnari Guö- mundssyni vann til æöstu verö- launa sem Islendingum hafa hlotnast I bridgekeppni, silfur- verölauna I heimsmeistara keppninni 1950 á Bermuda. Einar Þorfinnsson Innanlands vann Einar til allra verölauna sem meiriháttar geta talist og m.a. Islandsmeistaratitil I sveita- keppni tiu sinnum, auk fjöl- margra Reykjavikurmeistara titla og félagsmeistaratitla. Er óhætt aö fullyröa aö glæsilegri feril er varla aö finna hjá nokk- rum öörum hérlendum bridge- meistara. Atvikin höguöu þvi svo, aö oft- ast vorum við Einar andstæö ingar við bridgeboröiö. Hins vegar vorum viö tvisvar sam- herjari landsliöi og naut ég þar reynslu hans og kunnáttu ásamt öörum spilafélögum. Makkerar vorum viö einstScu sinnum og tel ég ekki á neinn hallaö, þótt ég fullyröi aö betri og prúöari meöspilari hafi vart fundist. Einar var alla tiö félagi I Bridgefélagi Reykjavikur og einn af stofnendum þess félags. Sat hann i' stjórn þess um árabil og þegar hann lést var hann einn fárra heiðursfélaga, sem útnefndir hafa veriö. Um leiö og ég kveö góöan vin ogfélaga, þá sendi ég ættingjum og vinum hans samúöar- kveöjur. island í sjðtta sæti á EM unglinga í ísrael Nýlega lauk Evrópumeistara- móti unglinga, sem haldiö var i Israel aö þessu sinni. Islensk sveittók þátt i mótinu ogstóösig ágætlega. Lentu þiltarnir I sjötta sæti eftir stormasaman miökafla meö 164 stig eða 58.5 prósent vinninga. Röö og stig þjóöanna var eftirfarandi: 1. Noregur 202 2. Spánn 202 3. Frakkland 201 4. Þýskaland 192 5. Svlþjóð 182 6. Island 164 7. Austurrlki 159 8. Grikkland 148 9. Israel 146 10. Danmörk 131 11. England 115 12. ítalla 112 13. Belgia 90 14. Irland 86 15. Holland 79. tJrslit, leikja Islands uröu þessi: Island-Austurrlki 5-15 Island-Belgia 13-7 Island- Israei 14-6 ísland-ltalla 20 mínus 1 Ísland-Noregur 4-16 Island-England mlnus 5-20 Island-Holland 20 mlnus 5 Island-Grikkland mínus 5-20 Island-Spánn 3-17 Ísland-Frakkland 16-4 Island-Þýskaland 7-13 tsland-Sviþjóö 20-0 Island-Irland 20-0 Island-Danmörk 20 minus 3. Ágætt mótsblað var gefið út og var tveggja spila Islands getið þar. Skúli Einarsson missti af stóra tækifærinu aö veröa heimsfrægur I eftirfar- andi spili frá leiknum við Evrópumeistarana, Noreg. Allir utan hættu/noröur gefur. Norðor A AKG3 v A74 * AKG86 Veitur Amtar A D1086 A 752 V D3 V G62 ♦ DG7 v 9842 * D752 + 1094 Snðar * 94 V K10985 4 AK1053 * 3 SkUli misskildi svar viö al- slemmuáskorun og fór I sjö hjörtu, meöan hinir hugmynda- snauöu Norsarar létu sér nægja hálfslemmu og 17 impa gróöa. Vestur spilaöi Ut laufi og án þess að hugsa um heimsfrægö- ina drapSkúli á ásinn. Hann at- hugaöi slöan hvort þaö væri Gunnarpálsson 1 trompinu þ.e. D-G tvíspil og gafst siöan upp. bridge Einn norsku spilaranna, Hellness hugmyndariki, kom þá með lausnina. Þú svinar laufagosa I fyrsta slag, tekur laufaás, kastar tigli og trompar slöan lauf. Siöan er spaöagosa svlnaö, spaöaás tekin, tigli kast- aö og lítill spaöi trompaöur kastab og lltill spaöi trompaöur. Síöan eru tveir hæstu I tigli teknir og tigull trompaöur. Þú ert nú staddur i blindum og staðan er þessi: Norður A V L K A7 1 K D D3 G62 9 D — K109 10 V ♦ * Nú er annarhvor svarti kóngurinn tekinn og spilið er unniö. Ef austur trompar lágt, þá yfirtrompar þú, tekur trompin og spiliö er unniö. Ef austur trompar hátt, þá yfir- trompar þú og svínar siöan fyrir drottninguna hjá vestri. Ef austur kastar tigli, þá kastar þú einnig tígli og spilar si"ðan hinum svarta kóngnum. Ef til vill er ekki hægt aö áfell- ast Skúla fyrir aö tapa spilinu, en hann hefði áreiöanlega oröiö heimsfrægur ef hann hefði unniö spiliö á hinu sjaldgæfa „djöfla- bragöi”. ísiendingum fækKar hjá varnarlfðlnu: BANDARÍKJAMENN I STÖRF ÍSLENDINGA „Störfin hafa ekki veriö lögð niöur heldur verða aörir að bæta þeim á sig” sagöi Karl Steinar Guönason formaður verkalýös- og sjómannafélags Keflavikur i samtali við Visi fyrir nokkru en fram kom i VIsi aö nú I september veröa um 70 færri tslendingar viö störf hjá varnarliðinu en fyrir ári siðan. Karl Steinar sagöi, aö þetta þýddi auðvitað aukið álag á þá sem eftir yröu en þaö hefði jafn- vel boriö viö aö Amerlkanar hefðu veriö ráðnir i störf sem íslendingar gegndu áöur. Karl Steinar sagði, aö þaö sem ylli þessari fækkun væri reglan, sem nefnd hefur veriö einn á móti tveimur. Er þá aöeins einn maöur ráðinn fyrir hverja tvo sem hætta. —ÓM Altt undir einu þaki þakjarn • þaksaumur plastbáruplötur • þakpappi Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 sími 10 600 Ovinur o/íufurstanna INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.