Vísir - 11.09.1980, Síða 14
vtsm
Fimmtudagur 11. september 1980
14
Bréfritara finnst þaösölubragft af lægstu gerO aO birta myndirsem þessa.
Burl meö neKtarmyndiri
Nleira
um ensku
knatt-
spyrnunai
Knattspyrnuaðdáandi
skrifaði:
Ég er hneykslaöur á skrifum
„Knattar” i lesendadálki Visis
fyrir skömmu. Þar segir „Knött-
ur” (hann er örugglega eins og
knöttur i laginu) aö fáir hafi
áhuga á ensku knattspyrnunni og
aö Visir eigi aö ganga á undan
meö góöu fordæmi og hætta öllum
skrifum um „fótmennt Breta”,
eins og hann kallaöi þaö.
ÞUsundir manna fylgjast
spenntir meö ensku knattspyrn-
unni og menn eiga sér uppáhalds-
liö. Þá eru getraunirnar bundnar
viö ensku knattspyrnuna, en get-
raunirnar eru drjúg tekjulind fyr-
ir iþróttafélögin og iþrótta-
hreyfinguna i heild.
Ég ætla þvi aö hvetja Visi til aö
auka skrif um ensku knattspyrn-
una — skrifa blaöa mest um hana.
Þannig myndi sala blaösins auk-
ast enn meir.
Enn ber ensku knattspyrnuna á
góma lesenda.
Sori á
vegum
Tónlistar-
félagsins
Tónlistarunnandi
hringdi:
„Ég skil ekkert i þvi aö kvik-
myndahús þaö sem Tónlistarfé-
lagiö rekur skuli þurfa aö leggja
áherslu á aö sýna lágkúrulegar
klámmyndir til aö halda uppi
starfsemi félagsins. Nú siöast
leggur Tónabió mikiö kapp á aö
auglýsa mynd um 0 sem „finnur
hina fullkomnu fullnægingu i al-
gjörri auömýkt. Hún er barin til
hlýöni og ásta.”
Mér finnst þaö fyrir neöan allar
hellur þegar aö félag sem vill
kynna fólki æöri list lætur kvik-
myndahús sem þaö rekur velta
sér upp úr óeöli og viöbjóöi. Þaö
hlýtur aö vera lágmarkskrafa aö
nafn Tónlistarfélagsins sé ekki
tengt sllkum sora.”
Húsmóðir hringdi:
Hvaöa stefna er þetta hjá siö-
degisblööunum aö vera sifellt aö
birta myndir af nöktum konum?
Til skamms tima sáust slikar
myndir sem betur fer ekki i blöö-
unum, en svo var skyndilega sem
allar flóögáttir opnuöust.
Þaö má ekki skina sól, þá eru
Visir og Dagblaöiö komin meö
myndir af berbrjósta stúlkum
eöa þaöan af verra.
Er ekki óþarfi aö apa allt eftir
frændum okkar á Noröurlöndun-
um, eða seljast blööin miklu betur
þegar slikar myndir eru birtar?
Ef svo er þá er þetta sölubragö
af lægstu gerð. Veriö er að höföa
til lægstu hvatanna, en svo
gleymist þaö aö dagblööin eru
lesin af öllum aldurshópum. Eða á
kannski aö fara aö banna sið-
degisblööin börnum innan 16 ára?
Spraufið á unglingana
Húsmóðir komin af
léttasta skeiði hringdi:
Varöandi þetta svokallaöa
unglingavandamál og umsáturs-
ástandiö, sem veriö hefur i miöbæ
Reykjavikur undanfarnar helgar
I framhaldi af þvi, langar mig aö
taka undir orö góöra manna um
aö útbóta sé þörf. Þaö þarf aö
sýna þessum ungmennum I tvo
heimana og það fyrr en seinna.
Hvers vegna eru þau ekki látin
þrifa sjálf eftir sig? Heföi ekki
veriö ráö, aö láta þessa tugi ungl-
inga, sem handteknir voru á
föstudag, þrifa eftir sig Austur-
völl, planta blómum og borga þau
spjöll, sem unnin voru? Ég er viss
um, aö ef þetta fólk vissi á hverju
þaö ætti von i þessu sambandi,
myndi þaö hugsa sig tvisvar um
áöur en þaö bryti næst glugga eöa
sliti upp blóm. Annars fannst mér
feikigóð aöferöin, sem þeir not-
uöu i Sviss um helgina viö svipaö-
ar aöstæöur. Þar fékk lögreglan
slökkviliöiö i liö meö sér og
sprautaöi á ungmennin. Areiðan-
lega góö aöferö til eftirbreytni.
Athugiö þaö.
Bréfritari vill láta sprauta á ungiingana.
sandkom
Burt með
klámhunda
Nýútkominn Samúei greinir
frá heimsókn blaöamanns
Vikunnar til Halldórs
Laxness. Blaöamaöur haföi
óskaö eftir ieyfi til aö taka
mynd af skrifboröi skáldsins
en vildi siöan fá aö ræöa viö
hann um sæöisbanka Nóbels
verölaunahafa.
Halldóri Laxnes fannst lífiö
til umræöuefnisins koma,
sagöist ekkert hafa viö klám-
hunda aö tala og vísaöi Viku-
manni á dyr.
Jóhamta
og SÍF
Jóhanna Tryggvadóttir
stjórnarformaöur ISPOHTO
hefur haldiö uppi mikilli gagn-
rýni á fisksölu SIF til Port-
ugals. Hefur hún meöai
annars fullyrt aö SiF hafi gert
ailt til þess aö koma I veg fyrir
að ISPORTO gæti selt mikiö
magn af fiski til Portúgals á
hagstæðara veröi en þaö sem
SÍF selur á. Ennfremur aö
umboösmaður SIF þar ytra
hafi fengiö hundruö milljóna
króna i umboösiaun.
Forráöamenn StF hafa dög-
um saman sagt blaöamönnum
aö þeir myndu efna til fundar
meö fréttamönnum til þess aö
ræöa ásakanir Jóhönnu. Þetta
hefur af einhverjum ástæöum
ekki veriö gert, heldur var
biööum send fréttatilkynning
um máliö. Þetta er heldur
billegur afgreiöslumáti sem
ekki er sæmandi sllku stór-
fyrirtæki sem StF er. Sé þaö
rétt aö SIF komi í veg fyrir 10
milljaröa króna sölu
ISPORTO til Portúgals er þaö
ekki neitt smámál.
Refskák
Ýmsir veröa nú til þess aö
lýsa þvi yfir aö þeir séu ekki
eins gáfaöir og Ólafur Ragnar
Grimsson sem sá um leift aö
Flugleiöaskýrslan var ekkert
annaö en lygi og fals.
Gráungarnir benda á, aö
þaö mætti ætla aö' Baldur
óskarsson standi jafnfætis
óiafi Ragnari aö gáfum þvi
Baldur hafi strax úthúöaö
skýrslunni. Þetta sé hins veg-
ar misskilningur þvi Baldur
hafi aöeins lerJö upp álit þess
gáfafta.
Þá hefur þvi einnig veriö
fleygt, aö Baldur gangi erinda
Ólafs i Flugleiöamálinu af
þvi aö sá siöarnefndi setji þaö
sem skiiyröi fyrir þvi aö
Baldur komist á þing I næstu
kosningum þegar bola á Garö-
ari Sigurössyni f burtu.
Risalax
Kunningi minn veiddi slikan
risalax I sumar aö varla hefur
nokkur maöur sett I stærri
fisk.
Sem dæmi um stæröina má
nefna, aö bara myndin sem
hann tók af laxinum var 14 kfló
aö þyngd.