Vísir - 11.09.1980, Side 15
15
VÍSIR
Fimmtudagur IX. september 1980
A þessari mynd má sjá björgunarskip Slysavarnarfélags tslands, GlslaJohnsen og þá slöngubáta sem
notaöir voru á samæfingunni.
Mynd BP á Akranesi
Samæfing á vegum
SVFÍ á Akranesi
Um siöustu helgi, var haldin
mikil samæfing á vegum Slysa-
Björgunarsveitamenn æfa notk-
un björgunarneta frá Markúsi
Þorgeirssyni.
varnarfélags tslands á Akra-
nesi. Þaö voru bátsstjórar, og
froskmenn björgunarsveita
SVFI frá Selfossi, Þorlákshöfn,
Grindavik Reykjavik, Kjalar-
nesi, Akranesi, Stykkishólmi og
Grundarfiröi sem sóttu þessa
æfingu, eöa alls um 60 manns.
Æfingin fór fram i Akranes-
höfn og á Krossvikinni fyrir ut-
an höfnina. Lagöar voru ýmsar
leitarþrautir fyrir froskmenn-
ina og þjálfað samstarf báts-
stjóra og froskmanna. Þá var
æfö meðferö gúmmibjörgunar-
báta.
Meö tilkomu meiri og betri
tækja björgunarsveita hafa
meiri kröfur verið gerðar til
þjálfunar þeirra einstaklinga
sem meö þessi tæki fara, og eru
þvi haldnar samæfingar eins og
sú sem haldin var á Akranesi
auk ýmisskonar námskeiða.
Þátttakendur á samæfingunni
áAkranesi voru mjög ánægöir
meö þessa æfingu og bentu
margir á gildi þess aö tengja
starf björgunarsveitanna meö
slikum samæfingum. Meö þvi
fengju þeir þjálfun byggöa á
reynslu og þekkingu.
Æfing þessi var skipulögö af
björgunarsveitinni Hjálpin á
Akranesi og meðal leiöbeinenda
á æfingunni var Hannes Þ. Haf-
stein framkvæmdastjóri
S.V.F.l.
1 tenglsum viö þessa æfingu
var kynning á björgunarnetum
Markúsar Þorgeirssonar. Notk-
un netanna við björgun var sýnd
i höfninni og vöktu netin mikla
athygli. Eftir æfinguna færöi
Markús SVFt eitt netiö aö gjöf.
AB/BP á Akrancsi
Markús Þorgeirsson var á samæfingu Slysavarnarfélagsins og
kynnti hann björgunarsveitarmönnum notkun björgunarneta sinna.
t lok æfingarinnar afhenti hann Hannesi Hafstein framkvæmda-
stjóra SVFÍ net, sem gjöf til Slysavarnarfélagsins.
Mynd BP á Akranesi
Meöal þess sem æft var á samæfingu SVFl á Akranesi um siöustu helgi, var hvernig á að snúa björg-
unarbát við ef hann lendir á hvolfi. Myndir BP á Akranesi
ÚTSALAN Á FULLU
50% afsláttur á
NÁTTFÖTUM - NÁTTKJÓLUM
SLOPPUM - BOLUM -
SÓLFATNAÐI
BÓMULLAR NÆRBUXUR
FRÁ KR. 800.-
SOKKAR FRÁ KR. 1.000.-
BIKINI BAÐFÖT
FRÁ KR. 3.900.-
o.fl. o.fl.
LÍTIÐ INN - GERIÐ GÓÐ KAUP
MADAM Glæsibæ
TILKYNNING
TIL SÖLU-
SKATTSGREIÐENDA
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á þvú
að gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuö er
15. september.
Ber þá að skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskatts-
skýrslu í þririti.
Fjármálaráðuneytið/
4. september 1980.
VELJIÐ iSLENSKT — VELJIÐ ISLENSKT
FYRIR
SKÓLAFÓLKIÐ:
SKRIFBORÐ
margar gerðir
Ótrúlegt verð
Góð greiðslukjör
Póstsendum um land allt
ugavegi 166.
Símar: 22222 — 22229.
VELJIÐ ISLENSKT — VELJIÐ ISLENSKT