Vísir - 11.09.1980, Síða 20
vísm
Fimmtudagur 11. september 1980
(Smáauglýsingar sími 86611 )
3l?'
Ökukennsla
Porlákur Guftgeirsson s? 83344-
35180
Toyota Cressida
Þórir S. Hersveinsson
Ævar Frióriksson s. 72493
VW Passat.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard t»p árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundaf G. Póturssonar.'Sirn1'
ar 73760 og. 83825.
ökukennsla við yðar hæfi.
Greiösla aöeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari. Simi 36407.
ökukennsla — Æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax, óg greiða aðeins tekna
tima. Lærið þar sem reynslan er
mest. Simar 27716 og 85224. öku-
skóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla-æfingatimar
Hvervill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson ökukennari
simar: 30841 og 14449.
Bilaviðskipti
VW 1300 árg. ’74
til sölu, ekinn 86 þús. km. Nýyfir-
farinn. Skoðaður ’80. Litur grænn.
Góöur bill. Uppl. i sima 24725 eftir
kl. 5 á kvöldin.
Peugeot 504 GL
Til sölu Pugeot 504 GL árg ’78.
Gullfallegur og vel meö farinn.
Uppl. i sima 76116 eftir kl. 20.00.
Uoll Karlssoii
HELDUR SAMKOMUR
í
FÍLADELFÍU
HÁTÚNI 2, REYKJAVÍK
10. — 14.
SEPTEMBER
1980
HVERT KVÖLD
KL. 20:00
FJÖLBRKYTTUR SÖNGUR
FYRIRBÆNIR
ALLIR VELKOMNIR
MEÐAN HÚSRÚM
LEYFIR
Citroén
GS Club station.árg. ’76. til sölu.
Ekinn 53þús. km. Grænn. Sérlega
skemmtilegur i akstri. Uppl. i
sima 43905.
Hentugur skdlabill.
Til sölu 10 manna GMC
Surburban seria 25, árg. ’74
(framdrifsbill), öflugur og vel út-
búinn. Skipti möguleg. Uppl. i
sima 50508.
Tveir I sérflokki
frá British Leyland verksmiðjun-
um. Austin Mini 1000 árg. ’74, ek-
inn 66 þús. km. og Austin Allegro
1300Special árg. '78 station, ekinn
44þús. km. Báöir bilarnir skoðað-
ir ’80. Bilarnir eru til sýnis á bila-
sölu Heklu, ennfremur uppl. i
sima 81970 e. kl. 18. Guðjón Garð-
arsson. Toppbilar á toppverði
með toppgreiðslukjörum.
Cortina ’67-’70.
Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til
sölu. Uppl. i sima 32101.
BIlaDartasalan Höföatúni 10 simi
11397.
Höfum notaöa varahluti I flestar
gerðir bíla, t.d. vökvastýri,
vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur ofl. I
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68-’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 132 ’73
Fiat 132 ’73
Fiat 125 ’72
Fiat 128 ’72
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Opel Record ’71
Skoda 110 L ’74
M Benz 220 diesel ’71.
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Höfum mikið úrval af kerruefn-
um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Vinnuvélar:
International 3434 árg. ’79
International 3500 árg. ’74 og ’77
Massey Ferguson 50A árg. ’73
Massey Ferguson 50B árg. ’74
Massey Ferguson 70 árg. ’74
Bröyt x2 árg. ’64 og ’67
Einnig jarðýtur og bilkranar.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 2-48-60.
Vörubilar
Bila og vélasalan As auglýsir
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Scania 76s árg. ’66 og ’67
Scania 80s árg. ’72
Scania 85s árg. ’72
Scania llOs árg. ’71 og ’73
Scania 140 árg. ’74 á grind og
dráttarbill.
Volvo F 86 árg. ’71-’72 og ’74
Volvo F 88 árg. ’68
Volvo N 10 árg. ’74 og ’80
Volvo F 10 árg. ’78 á grind
Volvo N 12 árg. ’74 og ’80
M. Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á
grind
M. Benz 1920 árg. ’65 m /3 t. krana
MAN 26320 árg. ’74
MAN 19230 árg. ’71
Renault 14 DL
árg. ’78 til sölu. Brúnsanseraöur,
bensineyðsla i lágmarki. BIll I
toppstandi. Uppl. i sima 52363
e.kl. 17.
'WONA'
ÞUSUNDUM!
Ford Maveric
árg. ’72, beinskiptur. til sölu af
sérstökum ástæðum. Verð kr.
1.100 þús. gangverö kr. 1.700 þús.
Uppl. i sima 40153 e.kl. 19.
Saab 96
árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima
51549.
Höfum úrval notaöra
varahluta I
Saab 99 ’74
Skoda 120 L ’78
Mazda 323 ’79
Bronco
Volgu ’74
Cortina ’74
Volvo 144 ’69
Mini ’74
Ford Capri ’70
Ch. Lagona ’75
o.fl.
Kaupum nýlega bfla til niður-
rifs.
Opið virka daga 9-7
laugardaga 10-4
Sendum um land allt.
Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi
77551
Nýkomnir varahlutir.
Notaðir varahlutir I
Sunbeam ’72
Volga ’72
Austin Mini ’75
Willys Jeppa ’55
Dodge Dart ’72
VW 1300 ’71
Morris Marina ’74
Skoda 110L ’74
Austin Gipsy ’66
Vauxhall Viva ’70
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397 og 26763.
Bila og vélasaian As auglýsir.
Til sölu eru:
Chevrolet Malibu árg. ’72 (svart-
ur).
Lada 1200 árg. ’73
Fiat 128 árg. ’75
Opel Reoord 1700 station.árg. ’68
Cortina 1300 árg. ’73
Ford Transit árg. ’72, góð kjör.
Bila og vélasalan Ás, Höfðatúni 2,
simi 2-48-60.
Bilasprautun.
Almálum og réttum alla tegundir
bifreiöa, blöndum alla liti sjálfir.
Bilasprautun og réttingar Ö.G.ó.
Vagnhöfða 6 simi 85353.
Nylonhúðum slitna
dragliösenda. Nylonhúöun hf. Vesturvör 26, Kópavogi, simi
43070.
( ' Bílaleiga ^ )
Bflaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bfla. Simar 45477 og 43179,
heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554.
Veiðimaðurinn
Nýtindir ánamaðkar til sölu.
Uppl. I sima 33948 og I Hvassaleiti
27.
Til sölu
stýrishús, nýlegt af 50 tonna bát,
ínnréttað, frammastur og 4ra
tonna spildæla. Gott verö, góð
kjör. Uppl. i sima 98-1816.
20
dánaríregnir
Stefania
Guðmunds-
döttir
‘É'.
Bryndis Helga-
dóttir.
. Guðbjörg Þor-
jj steinsdóttir.
Stefania Guðmundsdóttir, Nes-
kaupstað lést 1. ágúst sl. Hún
fæddist 26. ágúst 1907 I Vaðlavik,
Helgustaðahreppi. Foreldrar
hennar voru Sólveig Benjamins-
dóttir og Guðmundur Magnússon.
Arið 1932 giftist hún eftirlifandi
manni sinum Jóhanni Jónssyni,
kennara á Neskaupstað. Eignuð-
ust þau þrjú börn. Stefania tók
virkán þátt I félagsstörfum á Nes-
kaupstað.
Bryndis Helgadóttir lést 5. sept-
ember sl. Hún fæddist 18. febrúar
1918. Arið 1942 giftist hún eftirlif-
andi manni sinum, Halldóri Ag.
Gunnarssyni og eignuðust þau sjö
börn. Aður hafði Bryndis eignast
einn son. Bryndis verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju i dag,
11. september kl. 4.30 e.h.
Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Egils-
staðakoti, lést 31. ágúst sl. Hún
fæddist 29. mars 1894.
afmœli
Frá kvennadeild Eyfirðinga-
félagsins: Munið kaffi og basar-
dag kvennadeildar Eyfiröinga-
félagsins sunnud. 14. sept. á Hótel
Sögu i súlnasal. Húsið veröur
opnaö kl. 14. Kökur eru vel þegn-
ar frá félagskonum og öðrum vel-
unnurum félagsins.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
i Reykjavik. Heldur fund
fimmtud. 11. sept. kl. 20 i Slysa-
várnafélagshúsinu. A dagskrá
eru áriðandi mál um fjáröflun
o.fl. A eftir verður spiluð félags-
vist. Félagskonur fjölmennið.
Til sambandsaöila Borðtennis-
sambands tslands. Borötennis-
þing 1980.
Arsþing Borötennissambands
Islands verður haldið laugardag-
inn 8. nóvember 1980 I Félags-
heimili Rafmagnsveitu Reykja-
vikur og hefst kl. 14.00. Dagskrá
samkvæmt lögum.
Lagabreytingar og tiliögur,
sem sambandsaðilar vilja leggja
fyrir þingið, þurfa að hafa borist
stjórninni eigi siðar en 18.
oktober.
Að kvöldi þingdags verður
haldin Haustgleði borötennis-
manna I Rafveituheimílinu, þar
sem starfsemi vetrarins veröur
kynnt. Borðhald hefst kl. 20.00, en
húsið opnaö kl. 19.30.
Með kveðju,
Stjorn B.T.l
feiðalög
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 12. 9. kl. 20
1. Þórsmörk.gist I tjöldum I Bás-
um, einnig einsdagsferð á sunnu-
dagsmorgun ki. 8.
2. Snæfellsnes, góð gisting á
Lýsuhóli, sundlaug, aðalbláber og
krækiber, gengið á Helgrindur t
Tröllatinda, fararstj. Erlingur
Thoroddsen.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a,
s* 14606. Útivist
75 ára er i dag, 11. september
Lárus Salómonsson fv. lögreglu-
maður og skáld. Lárus er að
heiman i dag.
tllkynningar
Frá Bridgefélagi Reykjavlkur:
Vetrarstarf B.R. hefst mið-
vikudaginn 17. sept. kl. 19.30 I
Domus Medica, með tveimur
einskvölds tvimenningum.
Þann 1 okt. hefst siðan hausttvi-
menningskeppnin sem er i fjög-
ur kvöld, og aö henni lokinni
verður spiluð aðalsveitakeppni
B.R. til jóla. Keppnisstjóri i vet-
ur verður Agnar Jörgensson, og
eru spilarar hvattir til að mæta
þann 17. sept. kl. 19.30 stundvis-
lega.
Aðalfundur lþróttakennarafélags
lslands veröur haldinn 23. sept-
ember i húsi BSRB. Grettisgötu
89, kl. 20.00. Venjuleg aöalfundar-
störf.
Stjórnin.
«*SIMAR. 1 179 8 OG19'533.
1. Helgarferö i Þórsmörk 13. —
14. sept. Brottför kl. 08 laugardag.
Gist I húsi.
2. Landmannalaugar — Rauð-
fossafjöll, 12. — 14. sept. Brottför
kl. 20 föstudag. Gist I húsi.
3. Hnappadalur — Skyrtunna —
Gullborgarhellar, 12. — 14. sept.
Brottför kl. 20 föstudag. Gist i
húsi.
Allar upplýsingar á skrifstofunni
öldugötu 3.
Ferðaféiag tsiands.
Lukkudagar
10. september 13002
Sharp Vasatölva CL
8145.
Vinningshafar hringi i
sima 33622.
gengisskiáning á hádegi 10. september 1980.
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 KanadadoIIar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg.franskar
100 Svissn.frankar
100 Gyliini
100 V.þýsk mörk
100 Lirur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
1 trskt pund
Kaup Sala Ferðamanna- gjaldeyrir.
509.50 510.60 560.45 561.66
1222.80 1225.40 1345.08 1347.94
438.65 439.55 482.52 483.51
9245.15 9265.15 10169.67 10191.67
10577.15 10599.95 11634.87 11659.95
12273.40 12299.90 13500.74 13529.89
14012.60 14042.90 15413.86 15447.19
12305.30 12331.80 13535.83 13546.98
1785.60 1789.50 1946.16 1968.45
31.181.15 31248.45 34299.27 34373.30
26325.30 26382.10 28957.83 29020.31
28620.40 28682.20 31482.44 31550.42
60.19 60.32 66.21 66.35
4045.30 4054.00 4449.83 4459.40
1028.35 1030.55 1131.19 1133.61
697.25 699.75 766.98 769.73
235.31 235.82 258.84 259.40
1078.10 1080.40 1185.91 1188.44