Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. október 1980
5
LfBAN
vtsm
mmm
iranskar fallbyssur á skriObeltum i skotstöðu, og er sKotmarkiO umsátursliOíO viO Ahwa.
Stríðið við Persaflóa:
Unnuiaus eidfiauna-
og slðrskotahríð
Iranskt herliö hóf i gærkvöldi
gagnsókn til þess aö endurheimta
bæinn Ahwaz úr höndum inn-
rásarliös Iraks, eftir þvl sem
Bani-Sadr, Iransforseti, kunn-
geröi.
Irakar hafa bæinn sjálfan ekki
á valdi sfnu, en sitja um hann, og
er stefnt aö því aö hrekja um-
sátursliöiö á flótta. Hdfu Iranir i
gær haröa stórskotahriö á um-
sátursliöiö og fylgdu siöan á eftir
meö áhlaupi.
A meöan héldu Irakar uppi
linnulftilli stórskota- og eld-
flaugahriö á Khuzestanhéraö, og
þá aöallega nágrenni Ahwaz.
Sagt er, aö um 65 hafi falliö I Ah-
waz og 100 særst, 110 hafi falliö i
Dezful og 601 Andimeshk I þessari
eldhriö Iraka. Eldflaug hæföi
skotfærageymslu vernarliösins i
Ahwaz og sprengdi i loft upp, en
keöjusprengingar fylgdu I kjöl-
fariö.
Bani-Sadr sagöi landsmönnum
sinum, aö her landsins heföi
vegnaö vel á öllum vigstöövum i
gær, og t.d. hrundiö áhlaupi Iraka
viö Khorramshahr, hafnarbæinn
viö Shatt al-Arab, þar sem bar-
dagar hafa veriö hvaö haröastir
þessa nitján daga, sem striöiö
hefur geisaö.
MCQUEEN
SKARRI
Leikarinn, Steve McQueen,
sem er I meöferö á heilsuhæli i
Mexikó vegna krabbameins,
geröi aödáendum sinum orö i
gær, sem Barbara, eiginkona
hans, flutti: „Likaminn kann aö
vera hrumur, en ég er hress i
hjarta og anda.”
Barbara las orösendinguna upp
á fundi meö biaöamönnum, en
hann var einnig setinn af læknum
McQueens. Læknismeöferöin
liggur I sprautum á lifandi frum-
um úr kindum og nautum, vita-
mingjöf, málmefnagjöf, heitum
bööum og „jákvæöri hugsun”.
McQueen á viö „mesotheli-
oma” aö striöa, en þaö er tegund
lungnakrabba, oftast kaliaöur
ólæknandi, og haföi krabbinn
breiöst út i háls, kviö og brjóst.
Barbara segir, aö liöan hans
eftir 2 mánaöa meöferö I Mexikó
sé margfalt betri.
A+ýskalanfl hækkar skatt-
inn á v-Dýskum gestum
Sambúö Austur- og Vestur-
Þýskalands, sem hefur veriö meö
miklum blóma i ár, þrátt fyrir
ágreining um Afganistanmáliö,
kólnaöi þó til mikilla muna i gær,
þegar A-Berlin hækkaöi lág-
marksgjaldeyrinn, sem þaö kost-
ar feröamenn aö fara austur.
Um er aö ræöa margföldun, svo
aö nú kostar þaö feröamanninn 25
mörkhver dagur, sem hann ætlar
aö vera fyrir austan tjald.
Bonn-stjórnin hefur lýst yfir
hneykslun sinni og gremju og
segir þessar ráöstafanir stefna aö
þvi aö draga úr samskiptum A-
og V-býskalands og munu spilla
mjög sambúö Bonn og A-Berl-
inar. Sendiherra V-Þýskalands I
A-Berlin mun bera fram mótmæli
i dag og krefjast skýringa.
V-þýsku stjórninni var ekkert
tilkynnt um þessa hækkun fyrir-
fram, en hún mun koma illa niöur
á þeim sjö milljón V-Þjóöverjum,
sem árlega heimsækja vini og
vandamenn I A-Þýskalandi.
I tilskipun a-þýsku stjórnarinn-
ar I gær voru numin úr gildi sér-
stök lágfargjöld fyrir V-þjóöverja
á leiö til A-Berlinar. Skyldan til
aö skipta 6.5 mörkum i a-þýskan
gjaldeyri var hækkuö upp I 25
mörk, og undanþágan fyrir ellillf-
eyrisþega og börn undir 16 ára
aldri var felld niöur.
Pðlverji fékk
Nóbelslaunin
Pólskt ljóöskáld, Czeslaw Milosz, hlaut i gær bókmenntaverölaun
Nóbels, en hann hefur dvaliö i Bandarikjunum frá þvi 1960. 1 ýmsum
verkum sinum hefurhann veriö mjög gagnrýninn á Stalin, Kremlherr-
ana og þýlyndi pólskra yfirvalda viö þá. — Eftir fréttina um dthlut-
unina hafa komiö fram kröfur iPóllandium aö verk hans veröi höfö aö-
gengilegri þar I landi fyrir alþýöu manna.
USfl olvmpíu-
meistarar í
kvennaflokki
Bandarikin uröu ólympiumeist-
arar I kvennaflokki i bridge, en
Italia hafnaöi i ööru sæti á ólym-
piumótinu i Hollandi. AUs sendu
■29 riki kvennasveitir.
Fimm efstu uröu: USA 408, .
Italia 389, Bretland 378, Sviþjóö
376, Frakkland 356.
1 opna flokknum er áfram keppt
til úrslita og nú i tveim fjögurra
sveita riölum. Þar voru I gær spil-
aöir fyrri hálfleikir, og staöan i
fyrri riöli: Danmörk-Holland, 63-
33, USA-Indónesia, 45-31, USA-
Danmörk, 36-31, Indónesia-Hol-
land, 64-32.
I siöari riölinum: Noregur-
Frakkland. 16-13, Taiwan-
Brasilia, 74-42, Noregur-Brasilia,
56-43, Taiwan-Frakkland, 35-33.
KynDáttaóeirðír í
menntaskóla í
Boston
I menntaskóla einum i Boston
hefur geisaö kynþá ttastrlö mikiö.
Hvitir námsmenn skólans hafa
ckki mætt I tlma af ótta viö, aö til
vopnaviöskipta kæmi.
1 siöustu viku uröu haröir
bardagar milli hvitra og svartra
viö skólann og slösuöust allnokkr-
ir I þeim viöskiptum. Skólanum
var lokaö.en erhannopnaöi aftur,
og þá aðeins fvrir fvrsta árs
nema, mættu aöeins 80 manns og
voru allflestir þeirra svartir.
Foreldrar hinna hvitu hafa ekki
þoraðaösenda börn sin i skólann
af ótta viö ofbeldi og til aö reyna
aö knýja fram einhverjar breyt-
ingará rekstri skótans. Þaö hefur
þó ekki gengiö hingað til.
dfpemtfarástanfl
Maria Magdalena Enriquez,
einn leiötoga mannréttinda-
nefndar El Salvadors, fannst látin
fyrir skömmu, fjórum dögum
eftir aö henni var rænt.
LikiÖ fannst á þjóövegi, um 25
kilómetra frá höfuöborginni.
1 El Saivador er áætlaö aö um 4
þúsund manns hafi látiö Hfiö á
þessu ári I kalda striöinu, sem þar
geisar, milli öfgahópa.
Pólskur forstjóri
gerist helst til
mútuhægur
Höfuöleitogi inn- og U tflutnings-
mála i Warsa w var sekur fundinn
um aö þiggja mútur frá erlendu
fyrirtæki, aö þvl er segir I fréttum
i Warsaw.
Kazimierz Tyranski, forstjóri
Mines, sem sér um inn- og
útflutning á málmi, hefur veriö
dreginn fyrir rétt og þykir sýnt,
aö hann hafl þegiö um 460 þúsund
dollara frá austurrisku fyrirtæki
og um 250 þúsund dollara frá
sænsku fyrirtæki I mútur.
Tyranski hefur aftur á móti boriö
allt af sér.
Tyranski þessi og kona hans
hafa einnig veriö sökuö um, aö
bjóöa mútur formanni bygginga-
samtaka I Warsaw til aö greiöa
götu ættingja þeirra I Ibdöarmál-
um.
Pólskur kommúnlstaleiötogi lét
háfa þaö eftir sér, aö allir er á
einhvcrn hátt væru tengdir þessu
máli og ööru spillingaröflum. sem
igeisaö höföu i Póllandl á timum
Edwards Gierek, skyldu þurrk-
aöir út.
Danskt flutningaskip
sökk við Spánarströnd
Tveir sjómcnn létu llfiö, er
danskt flutningaskip sökk I ofsa-
veöri úti fyrir norö-vestur strönd
Spánar.
Fjórum öörum, er voru um
borö i þessu 300 tonna skipi,
Randi Dania, tókst aö bjarga
vegna snarræöis nokkurra manna
úr spánska sjóhernum, sem fóru
á staöinn I þyrlu.