Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 7
ÞEIR FARA Á KAS TROPHY
VÍSIR
Föstudagur 10. október 1980
dýr ferB fyrir þá sveina og þess
vegna hafa þeir ákveöið aö halda
styrktarmót fyrir þessa ferö á
laugardaginn og hefst hún á Graf-
arholtsvelli kl. 13.30.
Leiknar veröa 12 holur og eru
allir kylfingar velkomnir til leiks.
Um kvöldiö halda kylfingarnir
dansleik i Golfskálanum og verö-
ur dansaö, þar til kraftar þrjóta.
, Páll
og Sigurður
- skora fiest mörk með langskotum
FH-ingurinn Júlfus Pálsson og
Þróttararnir, Siguröur Sveins-
son og Páll ólafsson eru sterk-
ustu langskytturnar, sem hafa
komiö fram i byrjun tslands-
mótsins I handknattieik. Júlfus
hefurskorað 12 mörk meö lang-
skotum, Siguröur hefur sent
knöttinn 11 sinnum i netið —
meö langskotum og Páll hefur
skoraö 10 mörk.
Lárus Karl Ingason, hinn
efnilegi línuspilari úr Haukum,
hefur skoraö flest mörk af linu
— alls 6 og þá hefur hann fiskað
10 vítaköst. Lárus Karl er stór-
efnilegur leikmaður — snöggur
oghreyfanlegur og minnir hann
mann óneitanlega á Framar-
ana,Sigurö Einarsson og Björg-
vin Björgvinsson, þegar þeir
voru að byrja aö leika meö
Fram.
Steindór Gunnarsson lir Val
hefur skorað 5 mörk af linu og
Andres Magnússon, Fylki —
fjögur.
Gamla kempan Viöar
Simonarson Ur Haukum og
Fylkis-leikmaöurinn Gunnar
Bjarnason hafa skoraö flest
mörk,eftir gegnumbrot — eöa 3
hvor.
Gunnar Lúðvlksson úr Val
hefurskoraö flest mörk úr horn-
um — 4, en ólafur Jónsson úr
Vikingi hefur skoraö 3 mörk úr
hornum.
Visir mun i vetur halda yfirlit
um þaö hvernig leikmenn liö-
• PÁLL ÓLAFSSON... og
Siguröur Sveinsson sjást hér i |
vörn — meö Friörik Guömunds-g
son (KR) á milli sin. Fyrir
aftanPál séstÓlafurH.Jóns- |
son. (Visismynd Friöþjófur)
anna skora, um markvörslu og |
annaö, sem viökemur hand-1
knattleiknum. — SOS ■
Sveit Golfklúbbs Reykjavikur,
sem sigraöi I sveitakeppninni I
golfi hér á landi I sumar, heldur
um næstu mánaöamót til Spánar,
þar sem hún tekur þátt I Evrópu-
keppni félagsliöa svokallaöri Kas
Trophy keppni.
Sveitina skipa þeir HannesEy-
vindsson, Sigurður Hafsteinsson
og Geir Svansson. Þetta veröur
Sfmon Ólafsson, Fram, átti góöan
leik meö Islenska landsliöinu
gegn Kinverjum.
Biiuð klukka orsakaði
ósigurinn gegn Kína
„Jú, ég er svo sannarlega
ánægöur meö leikinn,” sagði
þjálfari Kinverjanna i
körfuknattleik, eftir aö Kinverjar
höföu sigraö tslendinga i lands-
leik i körfuknattleik i gærkvöldi
meö 90:89, eftir að staöan haföi
verið 50:43 Klna I vil i leikhléi.
,,Ég getekkisagtum þaö, hvort
Islenska liöið er jafn gott liöum
Svia og Finna. Mér finnst
islenska liöiö leika ööruvisi körfu-
knattleik,” sagöi þjálfari Kin-
verjanna, en hans menn hafa ver-
iö á keppnisferöalagi i Sviþjóö og
Finnlandi áöur en þeir komu
hingaö.
Leikurinn var lengst af jafn og
spennandi og þegar 1 minúta var
til leiksloka var staðan 90:84 Kin-
verjum i vil.en tslendingar skor-
uöu siöustu fimm stigin. Þeir
náöu knettinum þegar 8 sek. voru
til leiksloka og hófu sókn en vegna
þess aö aöalklukkan í Höllinni var
biluð vissu islensku leikmennirnir
ekki hvaö timanum leiö og þeir
reyndu ekki skot fyrr en of seint.
Ekki I fyrsta skipti, sem þessi
fjárans klukka setur strik i reikn-
inginn, og finnst mörgum kominn
timi til aö endurnýja forngripinn.
tslendingar byrjuðu leikinn vel
og komust I 7:0 en siðan vart sög-
una meir. Leikur islenska liösins
var furðu góöur miöaö viö aö
keppnistimabiliö er aö hef jast hér
og lofar leikurinn sannarlega
góöu.
Hittni Kinverjanna samfara
mikilli leikni meö knöttinn var
meö eindæmum allan leikinn út i
gegn. Leikmaöur númer 12
brenndi vart af skoti, en ekki
veröur gerö tilraun hér til aö
prenta nafn hans. Sömu sögu má
segja um leikmann númer 8 og
mætti vel segja mér, aö þeir væru
skyldir.
Simon Ólafsson skoraöi mest
fyrir tsland eöa 17 stig, en fyrir
Kinverjanna skoraöi ieikmaöur
númer 12 mest eöa 37 stig og
númer 8 skoraöi 29 stig.
,,Ég veit ekki hvaö ég get sagt
um siöari leikina. Ég get einungis
lofaö þvi, aö þeir veröa meira
spennandi en þessi leikur hér i
kvöld,” sagöi kinverski þjálfar-
inn eftir leikinn. „Mér fannst
leikmaöur númer 7 bestur i
islenska liöinu (Guösteinn Ingi-
marsson) og hann skaut mjög
vel.”
Þjóðirnar leika næst i Borgar-
nesi á laugardag og siöan I Njarö-
vikum á sunnudaginn.
Mjög góöir dómarar voru
Kristbjörn Albertsson og Jón Otti
ólafsson. Tvær breytingar verða
á islenska liöinu fyrir leikinn i
Borgarnesi. Kolbeinn Kristinsson
og Viöar Þorkelsson falla út og I
þeirra staö leika Valdimar Guö-
laugsson og Agúst Lindal. —SK
ÍS leikur nyrðra
Stúdentarhalda til Akureyrar um
helgina og leika tvo leiki gegn Þór
I körfuknattleik. Hefst fyrri
leikurinn á morgun kl. 15.00 og sá
siðari á sunnudag kl. 13.30.
LAUGARDALSHðLL
Handknattleikur í kvöld kl. 20.00
VALUR
Þola fjalirnar í „Höllinni" ólagið í kvöld?
LÁTIÐ EKKIAÐRA SEGJA YKKUR FRÁ TOPPLEIK
„LEIKUR SEM EKKI VERÐUR ENDURTEKINN"
/yP BREIÐFJÖRÐS 2J BLIKKSMIÐJA HF X SPORTFATNAÐUR BOLTAR TÖSKUR IHJ SKÓRO.FL. HouyraD 1 Hilda Ltdl llCELANL) ATLAS Grófinni 1 Sími 26755
29022 2Bikarinn /f. Sportvöruverslun Skólavörðustíg 14 síml 24520 ^ Laugalæk 2 Simi 8-65-11 s