Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 26
26 Föstudagur 10. október 1980 ídag Owöld bridge Skúli bjargaði 12 impum I eftirfarandi spili frá leik Islands og Noregs á Evrópumóti ungra manna i Israel. Noröur gefur / allir á hættu Noröur ♦ 752 ¥ D432 4 K1054 Vestur l A9 * G10843 ¥ G5 Snftur 4 AG932 *AD . G ¥ K987 * D8 + 108543 * KD762 Austur 4 K96 ¥ A106 ♦ 76 1 opna salnum sátu n-s Helness og Schjelderupsen, en a-v Sævar og Guömundur: Noröur Austur Suöur Vestur Pass Pass 1 L 1 G dobl 2 S pass pass 3 T pass 3 H pass 4 H pass pass pass Guömundur spilaöi út laufa gosa og sagnhafi drap i blind um. Hann spilaöi tigli á drottningu. Guðmundur drap meö ás og spilaöi spaöa. Suöur fékk slaginn á ásinn, spilaöi hjarta á drottningu og Sævar drap á ásinn.Hann spilaöi laufi og Guömundur trompaöi. Sagnhafi svinaöi hins vegar ekki trompinu og gaf þvi þrjá slagi á tromp og tígulás. Einn niöur og 100 til a-v. 1 lokaöa salnum sátu n-s Þorlákur og Skúli, en a-v Bjerkun og Srotheim: Norður Austur Suöur Vestur pass pass 1 L 1 S 2 S pass 2 G pass 3 T pass 3 H pass 4 H pass pass pass Aftur kom út laufagosi og spilið spilaðist á svipaðan nátt. Skúli trompaði hins veg- ar tvö lauf og svinaði tromp- inu og fékk tiu slagi. Það voru 12 impar til tslands. i dag er föstudagurinn 10. október 1980/ 284 dagur ársins. Sólarupprás er kl. 08.03 en sólarlag er kl. 18.25. lögregla slökkviliö apótek Keykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabili 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Keykjavik 10.—16. okt. er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspital- anuni. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaðar á laug- ardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á ÚTRÚLEGT EN SATT: FREKAR SNðRUNA Þaö hljómar náttúrlega ekki sennilega, en Jean Poqueron frá Hautviliiers 1 Frakkiandi var dæmdur til dauða fyrir þjófnaö. Sá siöur var á, aö ef hrein mey J gæfi sig fram og segöist vilja | giftast hinum dauöadæmda ■ skyldi hann látinn iaus. Rétl áöur en hápunktur hengingar- athafnar Jean Poqueron skyidi fara fram, kom munaöariaus stúlka og sagöist vílja giftasl Jean. Þaö veröur nattúrulega að segjast eins og er, aö stúlkan var ekkert bráöfalleg — ekki nóg meö þaö, hún var hreinlega forljót. Þaö skýrir aö hluta til framhaldiö. Meö snöruna um hálsinn horföi Jean á stúlkuna, hristi siöan höfuðiö og sagöi: „Nei, þá kvænist ég frekar snörunni — bööull! Geröu skyldu þlna”. Jean Poqueron var hengdur f borginni Reims. sextánda dag ágústmánaöar, 1234. Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt aö ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Iijálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. s VísiríyriróOáruin Nokkrar tunnur af Gulrófum frá Hvanneyri, veröa seldar á morgun kl. 12-^1 á afgreiðslu I Ingólfs. I _____________________ j velmœlt i i i i i i i LEIKUR. — öll veröldin er leik- sviö og allir menn og konur aöeins leikendur. — Shakespeare. oröiö Ég er vesæll og snauöur, ó Guö, hraöa þér til min. Þú ert fulltingi mitt og frelsari, dvel eigi, Drott- inn. Sálmur 70,6 skák 1 I «r° ±1 t ± ±± t t ± ± JL &t tJH» ±±A± s c D E ~F s H Hvitur: Robatsch Svartur: Jansa 1974 1. Dd2!! DXB5 2. Dxc3+ e5 3. Rxe5! Gefiö. Ef 3.... Dxe5 4. Dc2. — Ég veit að þaö eru ekkij meiri peningar í sparigrisnum — en ég held aö ég hafi sett bikiniö mitt i hann i fyrra- sumar! Bílamarkaöur VISIS - simi 86611 J Siaukit sa/a sannar öryggi þjónustunnar Audi 100 LS ’77 Skipti á nýlegum japönskum eöa VW Golf. Mazda 929 árg. ’78, ekinn 20. þús. km. Comet '74 2 d. útborgun aðeins 600 þús. Lancer '80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d ’77 eða ’78. Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús. Ch. Malibu '79, Ekinn 23 þús. km. Skipti á ódýrari Galant station blár, ekinn 16 bús. km. Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. Toppbill. Saab 96 ’77, ekinn 40 þús. Góöur bfll. Ch. Nova ’78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr. Subaru hardtop ’79 ekinn 10 þús. Range Rover ’72. Skipti á ódýrari. Subaru hardtop '78 ekinn 27 þús. km. Brúnn, litaö glei. fallegur bfll. Toyota l'i-Luxe 4ra drifa ’80 Lada 1600 ’79 ekinn 20 þús. km. útborgun 1500 þús. Land Rov r diesel ’74, toppblll. Golf L '78, ekinn 47 þús. km. Fallegur bfll. Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurbfll. Lada 1500 ’76, góöur bfll. Willys '62, 6 cyl meö góöu húsi. Saab 99 GLS '79. Skipti á ódýrari. Gaiant 1600 GL '80 ekinn 10 þús. Volvo 144 De Luxe ’74 góöur blll. Opel dísel '73 Mazda 121 ’77 ekinn 40 þús. Subaru 4x4 ’78, rauöur, fallegur bill. Audobianchi '77, góöir greiösluskilmálar. Toyota Crcsida ’78, 2d. ekinn 34 þús. Mazda 9292 st. ’80 ekinn 3 þús. rauöur (nýja . lagiö) Simca 1508 GT ’78 Cherokee ’ 79 útborgun aöeins 3 millj. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA/ NEMAV LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. v'—Dx GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 Mazda 929 L sjálfsk. GMC Jimmy V8sjálfsk. Ford Bronco Ranger Pontiac Grand Prix Volvo 244 DL Oldsm.Cutlass Brough.! Ch.Nova custom 4d Ch. Malibu Classic Cortina 2000 E sjálfsk. Scoutll V-8beinsk. Ch. BlazerCheyenne Peugeot 504 sjálfsk. Fiat125P Toyota Cressida 5g Lada 1600 CH. Nova Setan sjálfsk. VW Golf Daihatsu Charade Ch. Impala st. Ch. Ma libu Classic s tatio Opel Caravan 1900 M. Benz 230sjálfsk. Volvo 343sjálfsk. VW Passat ■GMC TV 7500 vörub. 9 t. Ch. Malibu V-8 sjálfsk. Ch. Chevette 4d Ch. Malibu Classic st. Renault 4 Olds. M. Delta diesel Dodge Dart Swinger Scoutll 6cylbeinsk. Mazda 929 st. Buick Apollo Scout II V8RaIIý Datsun 220 C diesel Ch. Nova Concours 2d Ch. Caprie Classic Volvo 245 DL vökvast. Ch. MaiibuSedan sjálfsk. Volvo 343 sjálfsk. Saab 95 st. Vauxhall Viva de luxe Austin AHegrost. Ford Mustang Ch. BlazerCheyenne Ch. Malibu Classic 2d Ch. Malibu Classic Bedford sendib. m/Clarc ber 5 tonn Ch.Impala sjálfsk. i'Samband Véladeild gigl GMt I ROLET TRUCKS | '79 7.500 '79 14.500 ’76 7.000. '78 11.700 ’77 7.000 ) '79 12.000 ’78 6.800 ’78 7.700 '76 4.000 ’74 4.800 ’77 9.000 ’77 5.500 '78 2.300 ’77 5.500 ’78 3.500 '76 5.200 '76 3.900 ’79 4.900 ’76 6.500 1 79 10.300 ’77 5.500 ’72 5.200 >77 4.800 ’74 2.700 ’75 14.000- ’71 3.000 ’79 6.500 ’78 8.500. '79 4.400 '78 8.500 '76 4.950 '73 3.500 '77 4.800 '74 3.500 '78 8.900 *72 2.200 '78 7.500 ’77 7.500 ’78 8.500 ’79 8.500 '78 5.500 ’76 4.500 ’77 3.200 '78 3.400 '79 8.800 ’74 5.200 '78 8.600 ’75 5.000 húsi '77 9.300 '78 7.900 ÁRMÚLA 3 SÍMI 3aSOOa»A Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200 Fiat 130 Coupé 1975 5.500.000 Polonaise 1500 1980 5.200.000 Hornet4d/ DLAutom 1977 4.500.000 Cherokeeó cyl 1976 7.000.000 Fiat 127 CL3d 1979 4.500.000 Fiat 127 Top3d 1979 4.800.000 Fiat 131 CL4d 1978 5.000.000 Fiat 132 GLS 2000 1979 7.500.000 Fiat 128 CL 1978 3.500.000 Fiat 128 L 1977 3.000.000 Fiat 125 P 1.950.000 Bronco8 cyl 1974 4.300.000 Dodge Dart 1970 2.000.000 Concord DL 1978 6.500.000 Wagoneer Limited 1979 17.000.000 Willys CJ5 1977 6.400.000 Mercury Comet 1974 3.000.000 Lada 12Ó0station 1977 2.400.000 Simca 1307 GLS 1978 4.500.000 Mini 1000 1977 2.600.000 Fiat 127 Speciai 1976 2.400.000 Mazda 616 1974 2.500.000 Fiat 125 P 1980 3.400.000 Mazda 323 5d 1980 5.700.000 Honda CivicSd 1980 6.600.000 Galantl600 1979 6.600.000 Citroen CX 2000 1975 5.500.000 Cortina 1600 L Autom 1977 4.800.000 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17 Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.