Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 19
Föstudagur 10. október 1980 VISIR 19 mcmrilif HRISTINGUH Elton John á við fleiri vandamál að stríða en vax- andi hárlos. Hann stendur nú i málaferlum við ná- granna sinn í Hollywood, en sá siðarnefndi kærði El- ton fyrirað láta reisa háan múrvegg i kringum lóð sina þar í borg. Segir ná- granninn að þetta séu náttúruspjöll auk þess sem það spilli útsýni . . . seigla Kvikmynda leikarinn James Stewart, sem nú er 72 ára gamall, hefur lifað af enn eina aðförina að' heilsu sinni. Hann er nú óð- um að ná sér eftir upp- skurð vegna bakverkja en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á sjúkrahús er hann fékk aðkenningu að hjartaslagi. Stewart lét þau orð falla nýverið að hann væri staðráðinn í að iifa i að minnsta kosti tuttugu ár i viðbót . . Einhver öfgafyllsti sól- dýrkandi sem um getur er kvikmyndaleikarinn Ge- orge Hamilton. Hann eyðir minnst tuttugu timum á viku í sólböð sem g jörla má sjá af svarbrúnni ásjónu hans. I öllum samningum sem hann gerir um kvik- myndaleik eru og ákvæði sem tryggja honum ákveð- inn tima i sólböð . .. á laun- GOSA- KLÚBB- > URINN Gosi með fjöl- skylduskemmtun — á Hótel Loftleiðum á sunnudögum Já, þiö munib kannski eftir honum Gosa. Gosi er trébrúöu- strákur sem Láki tréskuröar- maöur átti ásamt svarta kettin- um sinum honum Músa-Pétriog gullfisknum Gullugga. Og hafiöi heyrt þaö? — Gosi er kominn í bæinn og hann ætlar aö stofna kiúbb, Gosaklúbbinn. Gosi ætlar aö vera hér i Vfsi einusinnií vikuá milli þess sem hann bregöur sér bæjarleið, og meöal annars veröur hann i há- deginu í Veitingabúð Hótel Loft- leiöa alla sunnudaga þar sem hann langar aö hitta krakka, fara með þá i leiki, um leiö og hann sýnir þeim ýmislegt skemmtilegt. Þarna verður tækifæri fyrir alla fjölskylduna aö koma saman, boröa góöan mat á góöu veröi um leiö og not- iö er fróðleiks og skemmtunar i skemmtilegu umhverfi. A sunnudaginn kemur ætlar Eldvarnareftirlitiö aö kenna Gosa og öllum krökkum og mömmu og pabba og þeim sem þaö vilja ýmiskonar eldvarnir t.d. hvernig nota á slökkvitaski viö mismunandi aöstæöur. Barnakór Breiöageröisskóla kemur og syngur undir stjórn Þorvaldar Björnssonar, leikir og ýmis skemmtiatriöi veröa I Veitingabúö þegar allir eru bún- ir aö boröa og Gosi sýnir krökkunum eldvarnarmynd. A göngum hótelsins kynnir verslunin Völuskrin þroskaleik- föng. Jæja krakkar, þiö sjáiö á þessu, aö þaö getur veriö gaman aökoma á sunnudaginn og hitta Gosa á Hótel Loftleiöum þvi hann er meö ýmislegt á prjón- unum. Og muniö aö skemmtun- in byrjar klukkan 11 á sunnu- dagsmorgun á planinu fyrir framan hóteliö. — Góöa skemmtun Gosaklúbb* urinn: Bréf til Gosa Gosi ætlar aö stofna klúbb, sem hann kallar Gosaklúbb og geta allir krakkar á land- inu veriö meö i þeim klúbb. Hér á siöunni mun Gosi senda krökkunum ýmsar þrautir og leiki til aö leysa og auövitaö sendiö þiö Gosa bréf, — utanáskriftin er: Gosi Gosaklúbbnum hjá Visi Siöumúla 14 Reykjavik. Framvegis veröur Gosa- klúbburinn hér i blaöinu á fimmtudögum þar sem kynnt veröur þaö sem Gosi býöur ykkur hverju sinni upp á i hádeginu á sunnudögum á Hótel Loftleiöum. Og hann svarar öllum bréfum og ef einhver krakki vill skemmta á sunnudagsskemmtununum getur hann iátiö Gosa vita. Gosi sendir ykkur bestu kveöjur og hlakkar tii aö eiga gott samstarf viö ykkur, alla krakka á landinu. Gosi fcr í bæjarferð Þaö var i mörgu aö snúast hj?l Gosa þegar hann var aö undir- búa sig undir skemmtunina sem veröur á Hótei Loftleiöum á sunnudaginn. Innkaupaferöin gekk vel hjá Gosa enda var matreiöslumeistari frá hótelinu meö i ferðinni til aö passa upp á, búöir þvi hann þurfti aö ’fá sér ýmislegt fyrir helgina. Hann fór meðal annars i verslunina Mömmusál og keypti sér smekk Hér erGosi kominn ásamt mat- reiöslumeistaranum i stór- markaöinn. Hér er hann aö æfa sig meö kórnum i Breiðageröisskóla. sunnudaginn kemur. Hann þurfti auövitað aö kaupa I mat- inn til helgarinnar og þvi brá hann sér i stórmarkað. Þar keypti hann lajnbalæriö og grænmetiö og sitthvaö gómsætt meö matnum, þvi auövitaö er meiningin aö allir boröi vel á „Séröu hvaö ég á . . .” aö Gosi geröi enga vitleysu. Þegar Gosi var búinn aö gera matarinnkaupin varö hann aö flýta sér upp I Breiöageröis- skóla til aö æfa meö kórnum þvi auövitað ætlar hann aö syngja meö á skemmtuninni. Siöan fór Gosi i bæinn og fór I „Halló, þekkirðu mig . . ?” svo aö hann óhreinkaöi ekki föt- in sln í matarveislunni. Viö rákumst á Gosa þegar hann var á feröinni I bænum og smelltum þá af honum myndun- um sem þiö sjáiö hér á síðunni. Hann hélt aö kálhausarnir væru boltar... Gosi mátar smekk iMömmusái. „Hvaö skyldi nú vera hérna . . *>»» Sumir voru pinulftiö hræddir vib Gosa. Hér er hann farinn aö stjórna kórnum. um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.