Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 14
VtSIR Föstudagur 10. október 1980 Föstudagur 10. október Frá Júgóslavíu ■. Pinnastólar og borð og aflöng, dökk og Ijós Mjög hagstætt verö Verið velkomin Aðalfundur pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavíkur, veröur haldinn föstudaginn 17. október kl. 20.30 í fundarsal í Templarahöll- inni við Eiríksgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjar atkvæðagreiðsla Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 34. þing Al- þýðusambands Islands í nóvember nk. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi mánudaginn 13. október 1980. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félags- manna. Listum ber að skila skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stjórnin. KSSSSJöSJSSÍJSJSJeSÍStXSÖSSOÖÍJeSÍSÖttSJSSÖÍSÖSSSSOSSOÍSÍSWÍJÍJÍSejíJÍSSJÖSSÍJQ-; Við höfum opnað hársnyrtistof u að Þverholti í Mosfellssveit. Herra-, dömu- og barna: Klippingar, blástur, permanent og fleira. Opið frá kl. 9-6 mánud.-föstud. og 9-12 laugard. Tímapantanir i síma 6 60 90. Hársnyrtistofan Mosfellssveit /Þverholti Nýir eigendur: Kristinn Svansson, Díana Vera Jónsdóttir. (SSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSXJSSSSSSSSSSS' Nauðungaruppboð annað og slbasta á hluta I Bergstaöastræti 60, þingl. eign Gunnlaugs Hannessonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 13. október 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættib I Reykjavlk. P B i I I B i i 1 I B I i i I i ð i i i I i I i Hið svokallaða „Þjófnaðarmál” i Frihöfninni virðist nú vera orðið að „tolllagabrotinu”, þar sem engin viðurkenning liggur fyrir um að nokkrum hlut hafi verið „stolið” úr Frihöfninni! Blaðamaður og ljósmyndari Visis fengu leyfi til þess að kynna sér aðstæður á þeim stað þar sem atburðirnir gerðust, og var það leyfi fúslega veitt. 1 einu horni áfengissölu Frihafnarinnar er hurð inn i vörugeymsluna. Þegar gengið er inn um þessar dyr, er nokkuð stórt útskot á hægri hönd en þar er útihurð að bakhlið frihafnarinnar. í út- skoti þessu eru geymdir tómir pappakassar, en útihurðin á að vera nokkurs konar neyðarhurð. Orðrómur um opnar dyr Kristján Pétursson, deildar- stjóri tollgæslunnar á Kefla- vikurflugvelli átti frumkvæöið að rannsókn málsins. „Þegar orðrómur komst á kreik um aö bakdyr Frihafnar- innar kynnu að hafa veriö opn- aðar, hófst ég handa með að afla mér frekari upplýsinga um það”, sagði Kristján i samtali við Visi á miðvikudag. Bakdyr þessar eiga jafnan að vera læstar, og er tollgæslu að- eins heimilt að nota þær, en að kröfu Brunavarnaeftirlitsins var kassi settur upp á vegg við hlið hurðarinnar, og i hann sett- ur lykill að hengilás hurðarinn- ar. Kassi þessi var siðan inn- siglaöur en framhlið hans var með gleri, sem þurfti að brjóta, til þess að ná lyklinum, ef menn þyrftu að komast út i neyðartil- viki. Við hlið kassans hékk litill hamar i keðju, sem nota skyldi, ef brjóta þyrfti gierið. Ef farið hafði verið um bak- dyrnar með varning án vitundar tollgæslu, var um tolllagabrot aö ræða, og þvi var það skylda vfirmanns tollgæslu staöarins aö kanna málið nánar, að sögn Kristjáns Péturssonar. ill, sem fengist hafði með þvi að taka afsteypu af lyklinum i inn- siglaöa kassanum. Skýringin sem gefin var á þvi hvernig þeim lykli hafði verið náð, var á þá leið, að fyrir um ári hafi stæða fallið á vegginn, þar sem innsiglaði lykillinn var geymd- ur. Veggurinn hafi gefið sig, og þvi hafi verið auöveldara að komast ab baki innsiglaða kass- ans, sþenna það upp, taka lykil- inn, smiða eftir honum, og skila honum á sinn stað, án þess að grunsemdir vöknuðu. Stenst sagan? Að sögn Kristjáns Pétursson- ar er rannsókn á tilkomu lykils- ins i hendur ákveðinna starfs- manna Frihafnarinnar ekki lok- iö. Nú er athugað af gaumgæfni hvort i raun hafi verið farið þannig að, sem viðurkenning liggur fyrir um. Hafi það verið gert, er ljóst að bak kassans hefur verið limt aftureftir verknaðinn. Þvi er nú verið að athuga hvort tvær lim- tegundir reynist vera i bakinu, eða hvort lýsing starfsmann- anna á verknaðinum geti stað- ist. Þá er einnig ljóst, að hafi ekki verið fariö i bak kassans, var eina leiðin að brjóta glerið eöa klippa á innsigl ið, Gleriö Viö útihuröina, sáust merki um lykilkassann, sem lögreglan hefur nú undir slnum höndum en keöja úr veggnum gaf til kynna, aö hamar hafi hangiö I henni, sem nota skyldi til þess aö brjóta gler kassans. Kristján sendi þvi skýrslu um máliö til lögreglustjórans á Keflavikurflugvelli, en Sævar Lýösson, fulltrúi hans, mun hafa verið settur i rannsókn málsins. Þá hefur rannsóknar- lögreglan á vellinum einnig komiö við sögu málsins. Yfirheyrslur hefjast Starfsmenn Frihafnarinnar voru siðan teknir til yfirheyrslu vegna málsins hinn 29. og 30. september. Fljótlega tóku málin að skýr- ast varðandi þá sem hlutdeild áttu i verknaðinum. Eftir rúma viku frá fyrstu yfirheyrslum lágu viðurkenningar fjögurra manna fyrir, þess efnis, að fariö hafi veriö um þessa hurð með varning, og tii þess notaöur lyk- var óbrotiö þegar komiö var að og innsigli órofiö. Þegar Visismenn könnuðu að- stæður i vörugeymslu Frihafn- arinnar, kom vel i' ljós, aö vegg- urinn sem átti að hafa gefið sig, bar engin merki viðgeröa af þeim sökum. Starfsmenn sem rætt var við, kváðust ekki vita til þess að viðgerð hafi fariö fram á veggnum eöa þá aö stæða hafi fallið á hann, sem or- sakaði það aö veggurinn gaf sig. Gipsplötur eru i veggnum, og ætti þvi að vera áberandi, ef veggurinn gæfi sig, þvi gipsið molnar við högg og ætti þvi við- gerð að vera augljós. Engin þung stæða er staðsett við vegg- inn að sögn starfsmanna, en þó minntust menn þess aö siga- rettupakkar voru i hlöðum við Visismenn heimsækla Fríhöfnina á Keflavikurflugvelii og skoða vettvang málslns Séöinn á lagerinn I Frihöfninni. Ctihuröiner fyrir miöju. Bakhliö frlhafnarinnar. P-merki sést á huröinni sem fariö var Igegnum. Til þess aö komast bakdyramegin út meö varning, þurftu menn aö hafa lykil aö sams konar hengilás sem þessum, en aö sjálfsögöu hefur nú veriö skipt um lás. VtSIR 15 Kristján Pétursson, deildar- stjóri tollgæslunnar á Kefla- vflturflugvelli. vegginn, áður fyrr. Varla eru þeir þó svo þungir að þeir brjóti vegg ef stæöan fellur. Þegar mál þetta var borið undir Kristján Pétursson, kvaðst hann muna eftir þvi að ekið hafði verið á vegginn og laskaðist hann þá mjög neðar- lega. Meðan á viðgerð stóð, höfðu tollverðir gæslu allan tim- ann, svo i þvi tilviki taldi Krist- ján óliklegt aö starfsmenn þess- ir hafi náð lyklinum. Voru fleiri viðriðnir? Ýmislegt virðist þvi eiga eftir að skýra i máli þessu og þvi var Kristján Pétursson að þvi spurður, hvort ekki hafi verið full fljótt tilkynnt um, að ekkert benti til hugsanlegrar aðildar tollgæslu eða lögreglumanna i máli þessu, þar sem skýringar séu ekki enn fullprófaðar varð- andi þaö hvernig lyklinum var náð. „Það hefur ekkert komið fram i rannsókn þessa máls sem bent geti til hlutdeildar lögreglu eða tolls i þessu máli”, itrekaði Kristján í svari við spurning- unni, en áður hafði Ólafur i. Hannesson, aðalfulltrúi lög- reglustjóra itrekað þetta i við- tali við Visi. Þá er þvi við að bæta, að svo virðist sem smiðaði lykillinn sé ófundinn, en við athugun hefur komið fram að hægt er að fá lykla sem þessa smiðaða að sögn Kristjáns. Engin þjófnaðarviður- kenning liggur fyrir I dag situr enginn i gæslu- varðhaldi vegna máls þessa. Þeir fjórir sem játuðu að hafa opnað hurðina til þess að koma varningiút, hafa hins vegar lýst þvi yfir, að þeir hafi greitt fullt verö fyrir varninginn, svo hér virðist ekki vera um þjófnaðar- mál að ræða, heldur tolllaga- brot. Mál þetta hefur þvi á engan hátt skýrt rýrnun á vörum Fri- hafnarinnar, eins og talið var i upphafi. Málið liggur þvi þannig fyrir, að fjórir starfsmenn Frihafnar- innar segjast hafa stolið lykli úr innsigluöum kassa, gert eftir honum aukalykil og skilað síðan á sinn stað. Með aukalykli þess- um sögðust þeir siðan hafa komið varningi er þeir keyptu i Frihöfninni út um bakdyrnar, en magn það segja þeir að hafi verið óverulegt. Hvort nýir þættir koma i ljós eftir að kassinn hefur verið rannsakaður skal hér ósagt lát- ið, en svo viröist vera sem lög- reglustjórinn á Keflavikurflug- velli telji rannsókn málsins vel á veg komna. —AS. Myndir: Gunnar V. Andrésson, ljósmynd- ari. Texti: Arni Sig- fússon, blaöa- maöur. VIÐ LEYSUM VANDANN SEM FYFT Bjóðum ykkur húsgögn í alla íbúðina á góðu verði og með góðum greiðslukjörum. Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best i barnaherbergið úfb. frá 75.000,- pr. mán. 55.000,- Verð kr.: 757.000,- Utb. 95.000,- pr. mán. 70.000,- I borðstofuna Verð kr.l 195.000,-útb.kr.195.000,- pr. mán. 95.000,- Verð kr. 537.000,-útb. kr.85.000,- pr. mán. 65.000,- Sendum í póstkröfu um land allt. Trésmiðjan Cjorið svo vol og litið inn Laugavegi 166 Símar 22229 og 22222 VERID VFI.KdVflN IVEBLUNA PEPSI BÍÓ í Háskólabíói laugardaginn 11. október n.k. kl. 14.00 f tilefni 75 ára afmælis Sanitas bjóðum við öllum krökkum í PEPSI BIO í Há- skólabíói, laugardaginn 11. október. Sýndar verða góðar teiknimyndir, PEPSI fróðleikur, mynd um Péle o.fl. Við innganginn verða afhentir happ- drættismiðar og verða vinningar birtir í dagblöðum í næstu viku. f hléi verða ókeypis veitingar. AÐGANGUR ÓKEYPIS Sanltas

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.