Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 10
10 Hrúlurinn 21. inars—20. april Þetta veröur góöur dagur. Snúðu þér ein- arölega aö hlutum sem víkka sjóndeildar- hringinn. Nautiö 21. april-21. mai Ræddu um fjármálin viö maka þinn Hafðu samband viö þá sem þu getur haft fjárhagslegan ágdöa af. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Finn dagur fyrir þá sem eru á hnotskó eftir maka. Faröu á mannamót þar sem likur eru til aö hitta skemmtilegt fólk en vertu varkár i umferöinni seint i kvöld. ' Krabbinn 21. júni—23. júli Ljóniö 24. júll—23. ágúst Freistaðu gæfunnar i dag og vertu ekki hræddur viöað taka áhættu. Hetjudýrkun er ágæt ef hún gengur ekki úr hófi. Hringdu i elskuna þin i kvöld. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Reyndu aö hressa eitthvaö uppá hlutina i kringum þig. Þetta er góður dagur til aö bjóða til sin gestum. Gleymdu ekki fjöl- skyldunni. Vogin 24. sept —23. okt. Heimsæktu nána ættingja sem þrá návist þina. Vertu vingjarnlegur viö þá sem eru nýliöar. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þetta er heppilegur dagur til viöskipta. Kauptu i dag eitthvaö sem þig hefur lengi langaö i. Aörir samþykkja álit þitt. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þetta gæti oröiö góöur dagur bæöi i einka- lifi og á vinnustaö. Vertu óhræddur viö aö láta skoöanir þinar I ljósi en dragöu saman seglin þegar liöur á kvöldiö og foröastu oröasennur. Steingeitin 22. des.—20. jan. Alls kyns baktjaldamakk er viöurkennt ef endirinn er góöur. Vatnsberinn 21.—19. fehr Þúhittir skemmtilegt fólk 1 dag. Stórhuga fyrirætlanir þinar fá byr undir báða vængi og þú færö hvatningu úr óvæntri átt. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þetta er dagur stórra ákvarðana. Mál sem lengi hefur veriö á huldu skýrist i dag. Þú hlýtur stööuhækkun eöa ein- hverja mikla viöurkenningu. vtsnt Föstudagur 10. október 1980 En rétt áöur en spjótin náöu til fórna- lambanna, stökk trylit öskrandi Leynilögreglutnaöurinn kemur aö, þegar allt er i fullum gangi Ég ætla með hana i skólann Þá heldur ) kennarinn aö ég sé svo gáfaöur ) aö hann þurfiekkr' að hlýða,mér yfir. , Ég þori aöveöjaV einum / sheik aö\ þaö gengui ekki. M/ Hérna erstúdentshúfan ,*"|)i»lrilmt> •! !»>• K ■ nvr KraturiK Synilirate. ^ 5-29

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.