Vísir - 10.10.1980, Blaðsíða 1
r™ FramsðkíiarimSnSTium "efnahágsliiálTn"" fí
I .Jlorfum með hroiii i
I lll öldunnar 1. des.”|
■ - segíp Tómas flpnason, viðskiptaráðherra ■
„Við framsóknarmenn horfum með hrolli til þeirrar verðbólguöldu, sem
skellur yfir fyrsta desember, og getum illa hugsað okkur að hún verði látin
ganga yfir án þess að reynt sé að sporna við. Það er ekkert launungarmál,
að við erum margir hverjir orðnir órólegir vegna þessara mála’ ’.
Þannig komst Tómas Arnason,
viðskiptaráðherra, að orði þegar
blaðamaður Visis spurðist fyrir
um hversu langan frest hann teldi
rikisstjórnina hafa, til þess að
grípa til aðgerða i efnahagsmál-
unum. Hann sagði að stjórn-
inni hefði tekist vel til með ýmis-
legt og nefndi þar sérstaklega
rikisfjármálin, „enda býr hún
varðandi þau að þeim fjárlögum,
sem ég setti saman árin 1978 og
1979”.
„Baráttan við verðbólguna
hefur hins vegar ekki borið mik-
inn árangur og er þaö fyrst og
fremst vegna þess, að ekki hefur
verið byrjað á þeirri niðurtaln-
ingarleið sem Framsóknar-
flokkurinn mótaöi. Það er ekki
hægt að framkvæma niðurtaln-
ingarleiðina án þess að takmark-
anir verði einnig settar á verð-
bætur á laun, og það er stefna
okkar framsóknarmanna að það
veröi gert. Okkar tillögur i þess-
um efnum hafa ekki beðið neitt
skipbrot, þær hafa einfaldlega
ekki verið reyndar énnþá”, sagði
Tómas Arnason.
Unnið var aö undirbúningi þingsetningar f þinghúsinu viö Austurvöll i morgun. M.a. var Sigrún Einarsdóttir aö fægja forsetabjölluna
f Sameinuöu þingi, þegar ljósmyndari Visis kom þangaö imorgun. Vfsismynd: GVA.
Ekkert mark var teklð á talningu hreindýranna fyrlr austan:
Fjðldi hreindýranna var
ákveðinn í ráðuneytinu!
„fcg sá ekki tiigang i þessu
lengur, þegar þeir I ráöuneytinu
vissu alltaf betur um fjöldann,”
sagöi Agúst Guömundsson um
ástæöur þess aö hann hætti aö
gefa kost á sér viö talningu
hreiridýra.
Agúst Guðmundsson land-
mælingamaður tók við talning-
unni þegar nafni hans Böðvars-
son hætti, en talningin var gerö
að mestu meö myndatökum úr
lofti.
Þeir nafnar eru sammála um
að ekki finnist öruggari aðferð
við talningu dýranna, enda hafi
enginn bent á aðra leið betri.
Þeir telja að menntamálaráðu-
neytiö, sem hefur yfirumsjón
meö hreindýrastofninum, taki
litið mark á talningunni, en meti
þeim mun meira ágiskanir
veiöimanna og annarra. sem
hagsmuna eiga að gæta, og veiti
skotleyfi i samræmi við það.
Agúst Guömundsson sagöi
m.a. frá að eitt sinn þegar hann
var staddur á Egilsstaöaflug-
velli, hafði lent þar i talningar-
flugi, heyröi hann i útvarpi frá-
sögn af veitingu skotleyfa, með
mjög nákvæmri tölu, sem end-
aði á sjö. Þá hlógu viöstaddir.
Agúst Böðvarsson endaði
starf sitt viö talningu meö bréfi
til ráðuneytisins, þar sem segir
m.a.:
„Þar eð ákveðiö hafði verið, áð-
ur en talning fór fram, að hrein-
dýrin væru 5000 aö tölu, sé ég
enga ástæðu fyrir þvi aö ég
haldi áfram að telja dýrin, úr
þvi að menn vita fyrirfram hve
dýrin eru mörg.” Siðan segist
hann hafa taliö dýrin i 9 ár sam-
fleytt, ásamt Birni Pálssyni
flugmanni og greinir siðan frá
niöurstöðum talningarinnar öll
árin og sýnir fram á að sam-
svörun með fjölgun dýranna sé
eölileg. Siöan segir i bréfinu:
„Ég verð þvl aö benda á að þaö
er furöulegt að viö skulum
aldrei á 9 ára timabili hafa
fyrirhitt hjarðir, sem gætu
raskaö þessari samsvörun að
verulegu leyti, ef þaö væri rétt
að dýrin væru helmingi fleiri en
talningin sýnir.”
SV
Lásinn, sem opna þurfti til afi
koma vörunum út úr Frihöfninni.
Visismynd GVA.
..Nvia" fpí-
hafnarmálið:
Enginn hefur
viöurkennt
pjófnað!
„Þeir segjast hafa greitt fullt
verð fyrir það sem þeir tóku, og i
þessum yfirheyrslum hefur
hvergi komiö fram að um þjófnað
hafi veriö að ræða” upplýsti
ólafur I. Hannesson, aöalfulltrúi
lögreglustjóra.er Visir innti hann
eftir þvi' hvort viðurkenningar i
„þjófnaðarmálinu” svokallaða,
skýri þá rýrnun sem átt hefur sér
stað i Frihöfninni undanfarið.
Eins og viöurkenningar liggja
fyrir, virðist þvi vera um toll-
lagabrot aö ræöa, en ekki þjófn-
aðarmál.
Þeim sem siðast var i gæslu
vegna málsins hefur nú veriö
sleppt úr haldi.
Frásögn af heimsókn Visis-
manna i Frihöfnina er i opnu
Visis i dag.
-AS.
Hótel Borg
veröur hráð-
lega seid
„Það er líklegt, að fyrir-
tækið verði selt bráðlega",
sagði Aron Guðbrandsson
stjórnarformaður Hótel
Borgar, en Vísir spurði
hann hvort nú stæði til að
selja Borgina.
„Þessu hefur veriö hreyft á
fundi i félaginu, sagði Aron enn
fremur, en það hefur ekki verið
samþykkt neitt umboö til min til
aðselja fyrirtækið. Mér heyrist á
öllum, að þetta verði samþykkt,
og ákvöröun um söluna getur ver-
ið tekin hvenær sem er”.
Aðspurður um, hvers vegna
fyrirtækið yrði selt, sagöi Aron,
að á sinum tima heföu fjórir aöil-
ar stofnað hlutafélag til kaupa og
rekstrar á Hótel Borg. Tveir af
þeim er að hlutafélaginu stóöu,
væru nú látnir. „Við tveir sem
eftir erum, erum orönir gamlir
menn. Og þetta er lögmál lifsins,
aö þeir yngri taki viö að hinum
eldri”, sagöi Aron Guöbrandsson.
Sjá nánar viðtal á morgun.
-JSS