Vísir - 14.10.1980, Síða 27

Vísir - 14.10.1980, Síða 27
Þriðjudagur 14. oktðber 1980. 27 VlSIR HÖFUÐBORGAR- SVftÐI 1979 1999 Mannfjttldl 1 einstttkum iandshlutum 1979 og framrelknaður fjttldl 1999 miðað við óbreytta frjóseml landsmanna og jafna búferlaflutninga frá þvi, sem verið hefur slðustu árin. Munu hiutfallslega llelrl búa Oil á landi áríð 2000? tbúar á tslandi árið 2000 munu væntanlega verða á billnu frá 260—280 þúsund, og er erfitt að segja tii um nær hvorrl tttlunnl ibúafjttldinn mun liggja. Megln- ástæðan er sú. að fæðingartfðnl hefur veriö að breytast siðustu árin hér á landl verður niður- staða framreiknlngs ibúatttl- unnar mismunandi eftir þvf hvort mibaö er viö óbreytta fæð- ingartlðni frá 1978 eða gert ráð fyrir að hún fari lækkandl til aldamóta og verði þá svipuð og gerlst nú i Danmttrku og Noregi. Þetta kom meöal annars fram i erindi sem SigfUs Jónsson starfsmaöur byggöadeildar Framkvæmdastofnunar rikisins hélt á ráðstefnu Stjórnunar- félagsins, er haldinn var á Þing- völlum fyrir helgina. Samþjöppun i bæjum Sigfús gerði grein fyrir yms- um aðferðum við framreikning mannfjöldans frá árinu 1979 til 1999. liklegri aldursdreifingu hans og skiptingu eftir atvinnu greinum. Þá fjallaði hann um búsetuskiptingu þjóðarinnar ár- ið 2000 og kom ýmislegt at- hyglisvert fram i þeim hluta erindis hans. Fram til aldamóta má gera ráð fyrir áframhaldandi sam- þjöppun fólks I þorpum og bæj- um innan hvers landshluta og þar með fækkun i sveitum. Sé gert ráð fyrir sömu búferla- flutningum milli landshluta og á þessum áratug, og aö byggðastefnu gæti áfram á sem flestum s.viðum opinberra af- skipta, þá er liklegt að hlutfalls- lega færri búi á höfuöborgar- svæöinu og Suðumesjum en nú er. Iðanður i þéttbýli Breytingar á búsetu i landinu ráðast að miklu leyti af stefnu hins opinbera I atvinnumálum. Vöxtur þorpa og bæja um alit land á slðustu árum hefur aö verulegu leyti byggst á framför- um í sjávarútvegi. Nú blasir sú staðreynd við að stórátak þarf f uppbyggingu iðnaðar á næstu árum, til þess aö h'fskjör þjóð- arinnar batni og nýliöur á vinnumarkaöi fái vinnu. Iðnaö- ur er atvinnugrein þéttbýlis og iönþróun fylgir þvi samþjöppun byggðar innan hvers lands- hluta. A Vestfjöröum, Austfjöröum og á Noröurlandi vestra er hátt hlutfall atvinnugreina, sem annaö hvort vaxa hægt eða dragast saman, þ.e. sjavarút- vegs og landbunaðar. Þar vant- ar einnig stóra og öfluga þétt- býlisstaði. Vegna landshátta og sögulegrar þróunar er ekki fyr- irsjaanlegt aö stórir bæir vaxi i þessum landshlutum fram til ársins 2000. Ekki er gert ráö fyr- ir þvi að fólki f jölgi þar nema i hæsta lagi þvf sem nemur landsmeðaltali. Þó geta ein- staka stórframkvæmdir svo sem orkuver og stóriöja, breytt hér nokkru um Að líkjast Monu Lísu í loftinu með lanúmæl- ingum Að verða yngrl með árunum Neðanmálsgreln ettlr Sturlu Slghvatsson vísm A M0RGUN - stærra og Detra ölaö HREINDÝR TALIN FYRIR SVEFNINN Til eru ýmsar aðferðir við að telja hreindýr. Þekktust þeirra cr að telja þau úr flugvél. þ.e. taka myndir af hópum og telja slðan á myndunum. Auðvitað má Hka telja hreindýr á jtirðu niðri og þá helst þegar þau eru á hreyfingu. Erfitt hiýtur að vera aðtelja þau aö gagni. þegar þau eru i þéttum hnapp. Þrlöja að- feröin við að telja hreindýr er svo sú sama og telja klndur fyrir svefnlnn. Maður slekkur á náttlampanum, lokar augunum og byrjar að telja. Verði maður andvaka út af dagsverk- unum er auðvelt að komast I tfu þúsund hrelndýr áöur en ntaður sofnar. Hreindýrastofninn Islenski er svolitlð ævintýri, sem hefur náð að halda Ufi f kringllsárrönum ttræfanna. Friðunaraðgerðir hafa mlðað að þvi að grisja stofnlnn með heppilegum hættl, og hefur þá einkum verið miðað við að skjóta tarfa. Það voru eiglnlega þelr Helgl Vlgfússon ú Akureyri og ólafur Jónsson, ráðunautur á sama stað, sem vttktu athygll landsmanna á til- vist hreindýranna, eða bentu á að þau væru hverg) nærri þv) að deyja út á ttræfum Austurlands, elns og þau httfðu dálð út annars staðar eftir innflutninglnn frá Flnnland). Siðan hafa ttrlttg hreindýrastofnslns veriö undir umsjón mennta málaráðu- neytisins, og einkum þó ráöu- neytisstjttrans, Tii voru fengnlr talningameistarar á Austur- landi til að fylgjast með vextl og viðgangi dýranna, og gekk svo áratugum saman, að þeir sklluðu sfnum tttlum, sem teknar voru trúanlegar, en siöan veitti menntamálaráðu- neytið leyfi til hrelndýravelða samkvæmt þvl. Virölst þetta fyrlrkomulag hafa geflst vel, enda er stofninn ttflugur, og eins styrkur og hagar leyfa. En allt i elnu berast fTéttlr um, að talningameistarar aust- flrskir séu hættir að telja. Virð- ist á oröum þeirra, að mennta- málaráðuneyti taki ekki lengur mark á niðurstttðum þeirra, telji dýrin mikið fleir), og þess vegna óhætt að gefa út miklö fleiri velðileyfl en venja hefur verið. Arelðanlega eru til ein- hverjar skýringar á þessu. Austflrsku talnamelstararnir fara á vettvang, þ.e. fljúga yfir hjarðlrnar og taka myndir og telja svo. Þessum vinnuaðferö- unt hefur alltaf verið treyst, Nú virðast þeir I menntamálaráðu- neytinu hafa fundið upp nýja talnlngaraðferð. sem þeir geyma sem hernaðarleyndar- mál. Þeir telja semsagt hrein- dýrin innl f ráöuneytlnu, og komast að raun urn að þau séu orðln svo mörg að gera verði Kringilsárrana og nágrenni að umtalsverðum blóðvelll á þessu hausti. Það er ofan við al- mennan skilning hvernlg ráðu- neytlsstjórinn. sem hefur prlvat og persónulega með þessi mál að gera. eins og allt annað f ráðuneytinu — lika ráðherrann — getur talið hreindýrin hér f Reykjavfk. Vonandi hefur hann ekki lent á kennaratatlnu af misgáningi. Nú velta hinir færustu menn þvi fyrir sér hvernig hann telur hrelndýr. Svarthöfði vlsar til þekktra aðferöa hér i upphafi máls. Aðrar aðferðir eru ekki kunnar. Þvf er auövitaö ekki að neita. að talning ráðuneytis- stjttrans stendur, komi upp ágrelningur við menn á staðn- um. Til þess eru jú ráðuneytis- stjórar. Þriöji aðili málsins, hrelndýrin sjálf. má svo llöa fyrir oftalningu. þótt vonandi sé að oftalnlngin þýði ekki utrýrn-. ingu. 1 raun veröur þetta ekki sklljanlegt nema haft sé ! huga, að liklega notar ráðuneytls- stjórinn þriöju aðferð við taln- ingu hrelndýra. Hann gegnir annasttmu starfi, að vera með allar deildir ráöuneytisins undlr httndum. og ráðherrann lika. Slikur maður hlýtur að verða andvaka oftar en aðrir að lokn- um erfiðum dagsverkum. Og þegar hann hefur slttkkt á nátt- iampanum og lagt aftur augun byrjarhann að telja — hrelndýr. Gegn slikri talningu má raun- veruleikinn sln litils. Það má raunar merkilegt heita að ekkl skuli þegar leyfðar vélbyssur á hreindýraslóðum. Svarthttfði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.