Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 11
25.maí2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2002 B 11 MENN hafa mismikið við þegar þeir fara að kjósa. Sumir klæða sig í sitt fínasta púss en aðrir mæta bara í vinnugallanum. Haf- steinn Jóhannesson, sveitarstjóri í Vík, og Guðmundur Elíasson, rekstrarstjóri Víkurskála, en hann var oddviti Mýrdælinga til margra ára, klæddu sig í kjólföt til að fara að kjósa. Þeir heimsóttu síðan all- ar kosningaskrifstofurnar í Vík en í Mýrdalshreppi voru 3 listar í framboði og mikil stemmning í fólkinu. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Klæddu sig í kjól og hvítt son, Norðurvegi 9. Varamenn: Almar Björnsson, Austurvegi 13, Heimir Áslaugs- son, Norðurvegi 10, Guðrún Þorbjarn- ardóttir, Miðbraut 4a, Aðalsteinn Bergdal, Norðurvegi 1, Jóhann Jónsson, Miðbraut 2a. GRÝTUBAKKAHREPPUR Aðalmenn: Þórður Stefánsson, Túngötu 28, Jóhann Ingólfsson, Stórasvæði 8, Jenný Jóakimsdóttir, Túngötu 21, Jón Helgi Pétursson, Ægissíðu 22, Benedikt Sveinsson, Ártúni. KALDRANANESHREPPUR Aðalmenn: Guðmundur B. Magnússon, Kvíabala 3, Guðbrandur Sverrisson, Bassa- stöðum, Jenný Jensdóttir, Kvíabala 4, Óskar Torfason, Holtagötu 5, Sunna Ein- arsdóttir, Holtagötu 10. Varamenn: Mar- grét Ó. Bjarnadóttir, Kvíabala 6, Guðjón Unnar Vilhjálmsson, Kvíabala 8, Haraldur V. Ingólfsson, Aðalbraut 16, Ásbjörn Magn- ússon, Kvíabala 1, Magnús Ö. Ásbjörnsson, Borgargötu 1. SVEINSSTAÐAHREPPUR Aðalmenn: Björn Magnússon, Hólabaki, Gunnar Ellertsson, Bjarnastöðum, Magnús Pétursson, Miðhúsum, Líney Árnadóttir, Steinnesi, Birgir Ingþórsson, Uppsölum. Varamenn: Magnús Sigurðsson, Hnjúki, Ragnar Bjarnason, Norður-Haga, Valur Magnússon, Helgavatni, Guðmundur Svav- arsson, Öxl, Gunnar Ríkharðsson, Þing- eyrum. BÆJARHREPPUR Aðalmenn: Guðmundur Eggertsson Waage, Skálholtsvík, Sigurður Kjartansson, Hlað- hamri, Ragnar Pálmason, Kollsá, Guðný Sigríður Þorsteinsdóttir, Lyngbrekku, Jó- hann Ragnarsson, Laxárdal. Varamenn: Sigurður J. Geirsson, Fjarðarhorni, Máni Laxdal, Valdasteinsstöðum, Hannes G. Hilmarsson, Kolbeinsá, Jóna G. Ármanns- dóttir, Laxárdal, Sveinn Karlsson, Lyng- brekku. INNRI-AKRANESHREPPUR Aðalmenn. Ágúst Hjálmarsson, Ásfelli IV, Hallgrímur Þ. Rögnvaldsson, Innra-Hólmi, Kristján S. Gunnarsson, Fögrubrekku, Ása Helgadóttir, Heynesi II, Guðmundur Brynj- ólfur Ottesen, Ytra-Hólmi. Varamenn: Jón Stefánsson, Hnúk, Lilja Guðrún Eyþórs- dóttir, Vestri-Reyni, Indriði J. Þórisson, Kjaransstöðum, Ólafur Sigurgeirsson, Þaravöllum, Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hnúk KELDUNESHREPPUR Aðalmenn: Katrín Eymundsdóttir, Lind- arbrekku, Ólöf Sveinsdóttir, Árdal, Freyja Ingólfsdóttir, Mörk, Guðmundur S. Héð- insson, Fjöllum 2, Ólafur Jónsson, Fjöllum 1. Varamenn: Hjörtur Logi Dungal, Vogum, Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Víkingavatni 1, Andrés Júlíus Ólafsson, Skúlagarði, Guðmundur Þórarinsson, Vogum, Kristinn Rúnar Tryggvason, Hóli. TÁLKNAFJARÐARHREPPUR Aðalmenn: Ásdís Elín Auðunsdóttir, Tún- götu 28, Björgvin Sigurjónsson, Túngötu 48, Kolbeinn Pétursson, Móatúni 13, Finn- ur Pétursson, Túngötu 15, Heiðar Ingi Jó- hannsson, Túngötu 13. Varamenn: Jörgína BRODDANESHREPPUR Aðalmenn: Sigurður Jónsson, Stóra Fjarð- arhorni, Sigrún Magnúsdóttir, Þamb- árvöllum, Jón Stefánsson, Broddanesi, Unnur Þorgrímsdóttir, Broddadalsá, Gunn- hildur Halldórsdóttir, Snartartungu. Vara- menn: Torfi Halldórsson, Broddadalsá, Óla Friðmey Kjartansdóttir, Þórustöðum, Haf- dís Gunnarsdóttir, Felli, Guðfinnur Finn- bogason, Miðhúsum, Steinunn Há- konardóttir, Skriðnesenni. ÁSHREPPUR Aðalmenn: Jón B. Bjarnason, Ási, Kristín Jóna Sigurðardóttir, Flögu, Helgi Ingólfs- son, Marðarnúpi, Birgir Gestsson, Kornsá, Þorbergur Aðalsteinsson, Eyjólfsstöðum. Varamenn: Jón Gíslason, Hofi, Haukur Garðarsson, Hvammi 2, Steingrímur Reyn- isson, Grímstungu, Árni Bragason, Sunnu- hlíð, Hjálmar Ólafsson, Kárdalstungu. ÁRNESHREPPUR Aðalmenn: Björn Torfason, Melum, Guð- mundur G. Jónsson, Munaðarnesi, Gunn- steinn Gíslason, Bergistanga, Hjalti Guð- mundsson, Bæ, Eva Sigurbjörnsdóttir, Djúpuvík. Varamenn: Úlfar Eyjólfsson, Krossnesi, Hrefna Þorvaldsdóttir, Árnesi II, Oddný Þórðardóttir, Krossnesi, Guð- laugur J. Benediktsson, Árnesi II, Júlía Fossdal, Melum. HVÍTÁRSÍÐUHREPPUR Aðalmenn: Ólafur Guðmundsson, Sáms- stöðum, Ingibjörg Daníelsdóttir, Fróð- arstöðum, Torfi Guðlaugsson, Hvammi, Árni Brynjar Bragason, Þorgautsstöðum 2, Kristín Þ. Halldórsdóttir, Fljótstungu. Varamenn: Agnes Guðmundsdóttir, Síðu- múlaveggjum, Arndís Guðmundsdóttir, Bjarnastöðum, Bjarni Heiðar Johannsen, Fljótstungu, Anna Björg Ketilsdóttir, Þor- gautsstöðum, Þorbjörn Oddsson, Háafelli. LEIRÁR- OG MELAHREPPUR Aðalmenn: Marteinn Njálsson, Vestri- Leirárgörðum, Guðmunda Lilja Grét- arsdóttir, Hávarsstöðum, Sigurður Val- geirsson, Neðra-Skarði, Haraldur Magn- ússon, Belgsholti, Guðfinna Indriðadóttir, Skipanesi. Varamenn: Magnús Ingi Hann- esson, Eystri-Leirárgörðum, Dóra Líndal Hjartardóttir, Vestri-Leirárgörðum, Stefán Ármannsson, Skipanesi, Ásgeir Örn Krist- insson, Leirá, Sesselja Árnadóttir, Raðhúsi 2, Heiðarskóla. KOLBEINSSTAÐAHREPPUR Aðalmenn: Ólafur Sigvaldason, Ásbrún, Al- bert Guðmundsson, Heggsstöðm, Ölver Benjamínsson, Ystu-Görðum, Ásbjörn Kjartan Pálsson, Haukatungu syðri II, Jón- as Jóhannesson, Jörfa. Varamenn: Branddís Margrét Hauksdóttir, Snorra- stöðum, Áslaug Guðbrandsdóttir, Mýrdal, Sigurður Hallbjörnsson, Krossholti, Krist- björn Haukur Steinarsson, Hraunsmúla, Lára Hallveig Lárusdóttir, Tröð. HELGAFELLSSVEIT Aðalmenn: Brynjar Hildibrandsson, Bjarn- arhöfn 2, Magnús Valdimar Vésteinsson, Hólum, Ásta Sigurðardóttir, Borgarlandi, Sævar Ingi Benediktsson, Saurum, Bene- dikt Benediktsson, Saurum. Varamenn: Margrét Guðmundsdóttir, Kársstöðum, Guðlaug Sigurðardóttir, Hraunhálsi, Jó- hannes Eyberg Ragnarsson, Hraunhálsi, Hjörtur Hinriksson, Helgafelli, Hildibrand- ur Bjarnason, Bjarnarhöfn. SAURBÆJARHREPPUR Aðalmenn: Sæmundur Kristjánsson, Lind- arholti, Ólafur S. Gunnarsson, Þurranesi, Sigurður Þórðarson, Fagradal, Ásmundur Jóhannesson, Miklagarði, Dóróthea G. Sig- valdadóttir. Varamenn: Ásum, Jón Jó- hannsson, Þverfelli, Guðjón Torfi Sigurðs- son, Fagradal, Kári Lárusson, Tjaldanesi, Þröstur Harðarson, Neðri-Brunná, Axel Oddsson, Kverngrjóti. SKORRADALSHREPPUR Aðalmenn: Davíð Pétursson, Grund, Pétur Davíðsson, Grund, Bjarni Vilmundarson, Mófellsstöðum, Steinunn Fjóla Benedikts- dóttir, Mófellsstaðakoti, Ágúst Árnason, Felli, Stóru-Drageyri. Varamenn: Gísli Baldur Mörköre, Hvammshlíð, K. Hulda Guðmundsdóttir, Fitjum, Jón E. Einarsson, Mófellsstaðakoti, Þórður Jón Þórðarson, Hvammi, Guðmundur Þorsteinsson, Efri- Hrepp. HRÍSEYJARHREPPUR Aðalmenn: Kristinn Árnason, Austurvegi 8, Þröstur Jóhannsson, Norðurvegi 4, Þor- geir Jónsson, Hólabraut 21, Kristján I. Ragnarsson, Hvammi, Guðmundur Gísla- Elínbjörg Jónsdóttir, Sveinseyri, Jón Ingi Jónsson, Móatúni 9, Guðjón Indriðason, Túngötu 44, Helga Þórdís Guðmundsdóttir, Bugatúni 14, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Miðtúni 18. HVALFJARÐARSTRANDARHREPPUR Aðalmenn: Búi Grétar Vífilsson, Hlíðarbæ 16, Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli 1, Hjördís Stefánsdóttir, Saurbæ, Jón Haukur Hauksson, Kalastöðum 1, Guðmundur Gíslason, Hlíðarbæ 10. Varamenn: Eyjólfur Jónsson, Hlíð, Reynir Ásgeirsson, Svarf- hóli, Friðjón Guðmundsson, Hóli 1, Ásta Jenný Magnúsdóttir, Kalastöðum 1, Eyþór Arnórsson, Hlíðarbæ 14. SVÍNAVATNSHREPPUR Aðalmenn: Jón Gíslason, Stóra-Búrfelli, Þorsteinn Þorsteinsson, Geithömrum, Æg- ir Sigurgeirsson, Stekkjardal, Jóhann Guð- mundsson, Holti, Guðrún Guðmundsdóttir, Guðlaugsstöðum.Varamenn: Björn Björns- son, Ytri-Löngumýri, Kristján Jónsson, Stóradal, Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, Syðri-Löngumýri, Sigurður H. Pétursson, Merkjalæk, Þorleifur Ingvarsson, Sól- heimum. GAULVERJABÆJARHREPPUR Aðalmenn: Már Ólafsson,Valdimar Guð- jónsson, Lilja María Gísladóttir, Ólafur Jósefsson, Stefanía S. Geirsdóttir. SKILMANNAHREPPUR Aðalmenn: Helgi Ómar Þorsteinsson, Ósi 3, Sigurður Sverrir Jónsson, Stóra Lamb- haga 4, Ólafur Þorsteinsson, Ósi 1, Hall- dóra Halla Jónsdóttir, Gröf 2, Björn Jó- hannesson, Hagamel 16. Varamenn: Margrét Magnúsdóttir, Hvítanesi, Sigríður Kristjánsdóttir, Hagamel 10, Jón Sigurðs- son, Stóra-Lambhaga 1b, Sigríður Helga- dóttir, Ósi 1, Ástríður Jónasdóttir, Galt- arholti. BORGARFJARÐARHREPPUR Aðalmenn: Magnús Þorsteinsson, Höfn, Baldur Guðlaugsson, Sólgarði, Jakob Sig- urðsson, Hlíðartúni, Kristjana Björnsdóttir, Bakkavegi 1, Jón Sigmar Sigmarsson, Desjarmýri. Varamenn: Helga Erla Erlends- dóttir, Bakka, Jóna Björg Sveinsdóttir, Geitlandi, Bjarni Sveinsson, Hvannstóði, Katrín Guðmundsdóttir, Jökulsá, Björn Skúlason, Sætúni. SKEGGJASTAÐAHREPPUR Aðalmenn: Eyrún Kristín Júlíusdóttir, Mar- inó Jónsson, Frímann Grímsson, Jóhannes Högnason, Áki Hermann Guðmundsson. Varamenn: Hafliði Jónsson, Rósa Björk Magnúsdóttir, Kristinn Pétursson, Aldís Emilía Gunnlaugsdóttir,, Óskar Haukur Óskarsson. HRAUNGERÐISHREPPUR Aðalmenn: Baldur I. Sveinsson, Litla- Ármóti, Haraldur Þórarinsson, Laug- ardælum, Guðmundur Stefánsson, Hraun- gerði, Jónína Einarsdóttir, Stóru-Reykjum, Guðbjörg Jónsdóttir, Læk. Varamenn: Bjarni Einarsson, Miklholtshelli, Gísli Hauksson, Stóru-Reykjum, Veronika Narfa- dóttir, Túni, Agnes Harpa Hreggviðsdóttir, Langholti I, Bjarni Stefánsson. Túni. EYJA- OG MIKLAHOLTSHREPPUR Aðalmenn: Ástþór Jóhannesson, Eggert Kjartansson, Guðbjartur Gunnarsson, Hall- dór Jónsson, Högni Gunnarsson, Val- gerður Hrefna Birkisdóttir. Varamenn: Auðunn Óskarsson, Ólafur Guðmundsson, Sigrún Hrafnsdóttir, Katrín Gísladóttir. MJÓAFJARÐARHREPPUR Aðalmenn: Sigfús Vilhjálmsson, Karen Alda Gunnarsdóttir, Margrét Sigfúsdóttir. Vara- menn: Sævar Egilsson, Erna Ólöf Óladóttir, Marsibil Erlendsdóttir. FÁSKRÚÐSFJARÐARHREPPUR Aðalmenn: Friðrik Steinsson, Hafranesi, Friðmar Gunnarsson, Tungu, Ármann El- ísson, Dölum, Gestur Sigmundsson, Kapp- eyri, Baldur Rafnsson, Vattarnesi. Vara- menn: Björn Þorsteinsson, Þernunesi, Jóna Ingunn Óskarsdóttir, Dölum, Her- mann Kristjánsson, Brimnesi, Guðmundur Eiríksson, Brimnesi, Elínóra Kr. Guðjóns- dóttir, Vattarnesi. FLJÓTSDALSHREPPUR Aðalmenn: Jóhann Frímann Þórhallsson, Brekkugerði, Þórarinn Jón Rögnvaldsson, Víðivöllum ytri 2, Gunnþórunn Ingólfs- dóttir, Víðivöllum fremri, Jóhann Þorvarð- ur Ingimarsson, Eyrarlandi, Anna Jóna Árnmarsdóttir, Bessastaðagerði. Vara- menn: Skúli Björn Gunnarsson, Skriðu, Jón Þór Þorvarðarson, Glúmsstöðum 1, Hall- grímur Kjartansson, Glúmsstöðum 2, Magnhildur Björg Björnsdóttir, Víðivöllum ytri 2, Eiríkur Jónsson Kjerúlf, Arnheið- arstöðum. REYKHÓLAHREPPUR Aðalmenn: Egill Sigurgeirsson, Mávavatni, Gústaf Jökull Ólafsson, Reykjabraut 1, Málfríður Vilbergsdóttir, Hríshóli, Þórður Jónsson, Árbæ, Bjarki Stefán Jónsson, Gróustöðum. Varamenn: Björk Bárð- ardóttir, Reykjabraut 9, Guðmundur Ólafs- son, Grund, Rebekka Eiríksdóttir, Stað, Einar T. Kristinsson, Gufudal, Áslaug B. Guttormsdóttir, Mávavatni. GRÍMSEYJARHREPPUR Aðalmenn: Óttar Þór Jóhannesson, Eyvík, Sæmundur Ólason, Hellu, Garðar Ólafsson, Grund.Varamenn: Brynjólfur Árnason, Skuld, Alfreð Garðarsson, Gerðubergi, Að- alheiður Sigurðardóttir, Vogi. TORFALÆKJARHREPPUR Aðalmenn: Stefán Á. Jónsson, Kag- aðarhóli, Erlendur S. Eysteinsson, Stóru- Giljá, Gréta Björnsdóttir, Húnsstöðum, Reynir Hallgrímsson, Kringlu, Jóhanna E. Pálmadóttir, Akri. Varamenn: Jóhannes Torfason, Torfalæk, Júlíus Óskarsson, Meðalheimi, Pálmi Þór Ingimarsson, Ár- holti, Þóra Sveirrisdóttir, Stóru-Giljá, Ingi- björg Guðmundsdóttir, Sauðanesi. SVALBARÐSHREPPUR Aðalmenn: Jóhannes Sigfússon, Gunn- arsstöðum, Sigurður Jens Sverrisson, Hvammi, Friðrik P. Guðmundsson, Hvammi, Fanney Ásgeirsdóttir, Svalbarðsskóla, Hreinn Geirsson, Kollavík. Varamenn: Jó- hannes Jónasson, Brúarlandi, Stefán Egg- ertsson, Laxárdal, Jónas Pétur Bóasson, Garði, Guðrún H. Bjarnadóttir, Svalbarði, Drífa Aradóttir, Hvammi. VILLINGAHOLTSHREPPUR Aðalmenn: Bjarki Reynisson, Mjósyndi, Einar Helgi Haraldsson, Urriðafossi, Helgi Sigurðsson, Súluholti I, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Egilsstaðakoti, Kristín Stef- ánsdóttir, Hurðarbaki. Varamenn: Guð- steinn Hermundsson, Egilsstöðum, Guðjón Sigurðsson, Kolsholti, Bjarni Pálsson, Syðri-Gróf, Erling Pétursson, Vatnsholti, Kristján Gestsson, Forsæti. ÞÓRSHAFNARHREPPUR Aðalmenn: Rafn Jónsson, Sigurður Ragnar Kristinsson, Siggeir Stefánsson, Rósa Daníelsdóttir, Sólveig Óladóttir. Varamenn: Björn Ingimarsson, Kristján Indriðason, Sveinbjörn Bjarnason, Valgerður Bergný Birgisdóttir, Sigurborg Hulda Sigurð- ardóttir. ÁSAHREPPUR Aðalmenn: Jónas Jónsson, Kálfholti, Egill Sigurðsson, Berustöðum, Guðmundur Gíslason, Hárlaugsstöðum, Kristín Hreins- dóttir, Seli, Eydís Indriðadóttir, Ási. Vara- menn: Jón Þorsteinsson, Syðri-Hömrum, Ásta Berghildur Ólafsdóttir, Hestheimum, Karl Ölvisson, Þjórsártúni, Sigríður Sveins- dóttir, Ásmundarstöðum, Guðmundur Hauksson, Ási. BÓLSTAÐARHLÍÐARHREPPUR Aðalmenn: Tryggvi Jónsson, Ártúnum, Pétur Pétursson, Hólabæ, Sigursteinn Bjarnason, Stafni, Sigþrúður Friðriksdóttir, Bergsstöðum, Brynjólfur Friðriksson, Brandsstöðum. Varamenn: Friðgeir Jón- asson, Blöndudalshólum, Fanney Magn- úsdóttir, Eyvindarstöðum, Einar Kolbeins- son, Bólstaðarhlíð, Jakob Sigurjónsson, Hóli, Herdís Jakobsdóttir, Steiná. SVALBARÐSSTRANDARHREPPUR Aðalmenn: Guðmundur Stefán Bjarnason, Svalbarði, Halldór Arinbjarnarson, Hyrnu, Bergþóra Aradóttir, Sólheimum 9, Haukur Halldórsson, Þórsmörk, Guðmundur Gylfi Halldórsosn, Breiðabóli. Varamenn: Sól- veig D. Guðmundsdóttir, Smáratúni 4, Stefán Páll Einarsson, Smáratúni 5, Sig- urður Halldórsson, Laugartúni 10, Guð- brandur Jóhannsson, Smáratúni 8, Krist- ján E. Benediktsson, Smáratúni 7. ÖXARFJARÐARHREPPUR Aðalmenn: Kristján Þórhallur Halldórsson, Duggugerði 14, Rúnar Þórarinsson, Sand- fellshaga, Iðunn Antonsdóttir, Duggugerði 7, Jón Halldór Guðmundsson, Ærlæk, Helgi Viðar Björnsson, Akurgerði 5. Vara- menn: Jóhannes Árnason, Höskuldarnesi, Olga Gísladóttir, Núpi, Skúli Þór Jónsson, Boðagerði 6, Guðrún Sigríður Kristjáns- dóttir, Daðastöðum, Jón Grímsson, Boða- gerði 8. SAMEINAÐ SVEITARF. SKAGAHR. OG VINDHÆLISHREPPS Aðalmenn: Rafn Sigurbjörnsson, Örlygs- stöðum 2, Guðjón Ingimarsson, Hofi, Bald- vin Sveinsson, Tjörn, Valgeir Karlsson, Víkum, Magnús Guðmannsson, Vindhæli. Varamenn: Jens Jónsson, Brandaskarði, Björn Björnsson, Ytra-Hóli, Dagný Úlfars- dóttir, Ytra-Hóli, Stefán Stefánsson, Ytri- Ey, Magnús Björnsson, Syðri-Hóli. SJÁLFKJÖRIÐ var í sjö sveitarfélögum um helgina þar sem aðeins einn fram- boðslisti kom fram. Í stafrófsröð koma þessi sveitarfélög hér og aðalfulltrúar til næstu fjögurra ára, samkvæmt upp- lýsingum á kosningavef félagsmála- ráðuneytisins: AÐALDÆLAHREPPUR Af Aðaldalslista í Aðaldælahreppi verða eftirfarandi í hreppsnefnd: Ólína Þor- kelsdóttir, Hraunkoti II, Robert Stepen C. Faulkner, Hafralækjarskóla, Halldóra Jónsdóttir, Grímshúsum, Gunnar Hall- grímsson, Klambraseli, og Snæfríður Njálsdóttir, Árbót. BORGARFJARÐARSVEIT Fimm fulltrúar í sveitarstjórn Borg- arfjarðarsveitar af N-lista Nýs fram- boðs verða: Sveinbjörn Eyjólfsson, Hvannatúni, Jónína Hreiðarsdóttir, Múlakoti, Bergur Þorgeirsson, Þór- ishúsi, Dagný Sigurðardóttir, Innri- Skeljabrekku, og Þórvör Embla Guð- mundsdóttir, Björk. BREIÐDALSHREPPUR Í Breiðdalshreppi verða eftirtaldir í hreppsnefnd af F-lista, er nefndi sig Áfram til framtíðar: Lárus Sigurðsson, Gilsá, Ríkharður Jónasson, Breið- dalsvík, Sævar Sigfússon, Breiðdalsvík, Jóhanna Guðnadóttir, Breiðdalsvík, og Indriði Margeirsson, Breiðdalsvík. HÖFÐAHREPPUR Í Höfðahreppi kom aðeins fram Skaga- strandarlistinn og fimm efstu menn, sem fara beint í hreppsnefnd, eru: Adolf H. Berndsen, Höfða, Magnús B. Jóns- son, Skagaströnd, Jensína Lýðsdóttir, Skagaströnd, Gunnar Þór Gunnarsson, Skagaströnd, og Birna Sveinsdóttir, Skagaströnd. HÖRGÁRBYGGÐ Af H-lista Sveitarstjórnarlistans í Hörg- árbyggð fara eftirfarandi sjö ein- staklingar í sveitarstjórn: Ármann Þór Búason, Myrkárbakka, Sigurbjörg Jó- hannesdóttir, Bitru, Helgi Bjarni Steins- son, Syðri-Bægisá, Klængur Stefánsson, Hlöðum, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Þelamerkurskóla, Sturla Eiðsson, Þúfnavöllum, og Birna Jóhannesdóttir, Akureyri. RAUFARHAFNARHREPPUR Í Raufarhafnarhreppi verða þessi fimm í hreppsnefnd af F-lista, öll búsett á Raufarhöfn: Hafþór Sigurðsson, Heiðrún Helga Þórólfsdóttir, G. Margrét Vil- helmsdóttir, Jón Ketilsson og Birna Björnsdóttir. TJÖRNESHREPPUR T-framboðið í Tjörneshreppi kom með T- listann og fimm efstu þar eru: Jón Heiðar Steinþórsson, Ytri-Tungu, Hall- dór Sigurðsson, Syðri-Sandhólum, Sveinn Egilsson, Sandhólum, Jónas Jón- asson, Héðinshöfða, og Bjarni S. Að- algeirsson, Mánárbakka. Fulltrúar í sjálfkjörnum sveitarstjórnum Úrslit í kosningum til hrepps- nefnda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.