Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Málari óskast
í vinnu sem fyrst. Aðeins vanur maður kemur
til greina. Framtíðar- eða tímabundið starf.
Góð laun í boði.
ÍS-MÁL ehf.,
símar 898 3123 og 564 6776.
„Au pair“ — Svíþjóð
„Au pair“ óskast á íslenskt heimili í Stokkhólmi
frá lokum ágústmánaðar. Aðstoð við að koma
4 drengjum í og úr leikskóla og sinna einföld-
um heimilisstörfum. Þarf að vera eldri en 20
ára, reyklaus og ábyggileg. Upplýsingar í sím-
um 568 1812 eða +0046 733 503 346.
Kranamaður
Óskum eftir að ráða vanan kranamann til vinnu
í Hafnarfirði.
Upplýsingar gefur Baldvin í síma 822 4431.
Eykt ehf.
Hjúkrunarfræðingur
Kennara vantar í hjúkrunargreinum á haustönn
vegna forfalla. Um er að ræða heila stöðu og
eru launakjör í samræmi við kjarasamninga
Kennarasambands Íslands og fjármálaráðu-
neytis. Nánari upplýsingar veita skólayfirvöld
í síma 581 4022. Einnig er hægt að senda tölvu-
póst til solvi@fa.is og ohs@fa.is . Umsóknar-
frestur er til 3. júlí, en æskilegt að ráða hið
fyrsta í stöðuna vegna töflugerðar.
Skólameistari.
Húsavík
Auglýst er eftir grunnskólakennurum
að Borgarhólsskóla á Húsavík
Húsavík er 2.500 manna bæjarfélag. Þar er öflugt félags- og menning-
arlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu, vegalengdir
litlar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistar-
skóli og öflug heilbrigðisstofun (sjúkrahús og heilsugæsla) auk allrar
almennrar þjónustu.
Uppeldismenntað starfsfólk sem ræður sig til starfa við skóla á Húsavík
fær greiddan flutningsstyrk og veitt er fyrirgreiðsla vegna húsnæðis.
Borgarhólsskóli - grunnskólakennarar:
Borgarhólsskóli er 430 nemenda einsetinn,
heildstæður grunnskóli í glæsilegu og að hluta
nýju húsnæði. Tónlistarskóli er í skólahúsinu
og er samstarf grunn- og tónlistarskóla mikið.
Nýjar list- og verkgreinastofur voru teknar í
notkun haustið 2000. Nýleg og vel búin aðstaða
til heimilisfræðikennslu.
Lausar eru þrjár stöður grunnskólakennara
næsta skólaár. Um er að ræða kennslu í ensku,
íþróttum og umsjón í 1. bekk.
Nánari upplýsingar veita:
Dagný Annasdóttir, skólastjóri, vs. 464 1307
(dagnya@ismennt.is), hs. 464 1983.
Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri,
vs. 464 1307, hs. 464 1631.
Umsóknarfrestur um framangreind störf er
til 26. júní 2002.
Umsóknum skal skila til skólastjóra.
Fræðslufulltrúi Húsavíkur.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Lúxusíbúðir
Tvær 2ja herbergja 75 og 80 fm íbúðir með öll-
um húsbúnaði til leigu á svæði 101 og 105.
Leiga kr. 85.000 á mán. Allt innifalið.
Fyrirframgreiðsla 3 mánuðir.
Geta einnig leigst eina viku í senn.
Upplýsingar í síma 898 1492 eftir hádegi.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
2ja-3ja herbergja íbúð
óskast til leigu
Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð til leigu í Kópavogi frá 1. ágúst.
Upplýsingar gefur Guðrún í síma 478 1678.
SUMAR- OG ORLOFSHÚS
Sumarbústaður óskast
Læknir óskar eftir að taka á leigu sumarbústað
við Þingvallavatn í allt að 2 mánuði eða skem-
ur. Verður að vera nálægt vatninu (ekki í Mið-
fellslandi). Upplýsingar í síma 821 9941.