Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 395. Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit 395. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Margir vilja meina að hér sé komin ein besta gamanmynd ársins. Kvikmyndir.is 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379 STUART TOWNSEND AALIYAH Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377. ALI G INDAHOUSE Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 385. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 382. Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 389. 1/2 SV Mbl  Kvikmyndir.com VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609 4741-5200-0002-4854                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU?  kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Strik.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Ástin stingur. Sýnd kl. 8 og 10.15. Loksins er Sly Stallone kominn í góða gamla Rambó gírinn aftur. Rafmagnaður spennuhasar frá upphafi til enda. Að lifa af getur reynst dýrkeypt D-TOX ÓHT Rás 2 1/2HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskyduna. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.45 og 10.30. Síð. sýningar. Sýnd kl. 8. Bi 16. HK DV HJ Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Margir vilja meina að hér sé komin ein besta gamanmynd ársins. S ag a um s tr ák  HL Mbl 1/2 SV Mbl  Kvikmyndir.com ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 Nýjar vörur í Moggabúðinni Fáðu þær sendar beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þín eða á vinnustað. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Þú getur líka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, og skoðað vörurnar þar. mbl.is Veggklukka aðeins 2.500 kr. TVEIR MENN hafa verið sýkn- aðir af ákæru um að hafa reynt að kúga fé af kvikmyndastjörn- unni Russell Crowe. Dómarinn John Willams hjá héraðsdómi í Coffs Harbor í Ástralíu skipaði kviðdómi að sýkna mennina þar sem ákæruvaldinu hefði ekki tek- ist að sanna að þeir hefðu krafist peninga af Crowe fyrir að eyði- leggja myndbandsupptöku, sem sýnir Óskarsverðlaunahafann vera með ólæti. Philip Cropper og Malcom Mer- cer, sem báðir eru 38 ára gamlir, sögðust saklausir af ákæru um að hafa reynt að kúga fé af Crowe með því að nota myndbandið. Í því sést „skylmingaþrællinn“ slást við mann og rífast við konu fyrir utan næturklúbb árið 1999. Mennirnir áttu á hættu að vera dæmdir í allt að tíu ára fangelsi, hefðu verið sakfelldir. Crowe, sem hefur leikið í myndum á borð við L.A. Confi- dential og A Beautiful Mind, var ekki viðstaddur þegar dómurinn var kveðinn upp og hefur ekki sent frá sér tilkynningu vegna málsins. Talið er að hann sé staddur í Mexíkó við tökur á nýrri kvikmynd. Reuters Crowe heldur þungbúinn. Sleppt vegna skorts á sönnunum Réttarhöld yfir meintum kúgurum Russel Crowe THE EDGE, gítarleikari hljóm- sveitarinnar U2, gekk í það heil- aga á dögunum með unnustu sinni Morleigh Steinberg. Athöfnin fór fram á Suður- Frakklandi og var gestalistinn stjörnum prýddur eins og vant er þegar þekktir einstaklingar ganga upp að alt- arinu. Meðal gestanna voru að sjálf- sögðu félagar Edge úr U2, Lenny Kravitz, leikarinn Dennis Hopper og Dave Stewart úr Eurythmics. Edge, sem heitir réttu nafni Dave Evans, kynntist brúði sinni fyrir 10 árum er hún var dansari í tónleikaferð þeirra félaga, Zoo Tv. Þau Edge og Steinberg eiga tvö börn saman. Brúnin gengin út SVONA á að leggja sitt af mörkum! Þegar breska góðgerðarstofnunin Oxfam bað Damon Albarn um að leggja þróunaraðstoð til handa þriðja heiminum lið þá samþykkti hann, með því skilyrði að hann fengi tækifæri til þess að búa til tónlist með innfæddum, og þá um leið ef út- koman yrði góð, að aðstoða þá við að koma tónlist sinni á framfæri. Albarn var sendur til Mali, nánar tiltekið höfuðborgarinnar Ba- mako, og okkar maður var ekki bú- inn að vera þar lengi þegar hann hafði fundið sæg óuppgötvaðra snill- inga, sem hann tók að búa til tónlist með. Og útkoman er sannarlega góð. Einhver mögnuð blanda af vest- rænu, nánar tiltekið bresku poppi, framandlegri malískri þjóðlagatón- list, seiðandi karíbastemningu, Eno- ískri andrúmstónlist frá síðari hluta áttunda áratugar og þessu einstaka Damoníska, hinum óborganlega stíl sem Blur-söngvaranum hefur tekist að skapa sér. Að áhrifa Brian Eno skuli gæta er kannski engin tilviljun því líta má á Mali Music sem vissa hliðstæðu meistaraverks Enos og Davids Byrnes My Life in the Bush of Ghosts – og er þá ansi stórt tekið upp í sig! Með þessu síðasta verkefni sínu hefur Albarn enn sýnt fjölhæfni sína og hvers hann er orðinn megnugur sem leitandi tónlistarmaður. Maður- inn er hreint óstöðvandi, hver Blur- platan betri en sú síðasta, sigursælt og ofursvalt Gorillaz-samstarf, kvik- myndatónlist með Einari Erni og Michael Nyman og nú síðast heims- tónlist á heimsmælikvarða. Hreintrúaðir unnendur heimstón- listarinnar telja eflaust fullmikil vestræn áhrif hér á ferð og mála- miðlanir of miklar en fyrir aðra – alla aðra – er ekki hægt að hugsa sér betri kynningu á sjaldheyrðri en heillandi tónlist. Mætti kannski biðja Íslandsvininn næst um íslenska þró- unaraðstoð? Hvernig hljómar Reykjavik Roots?  Tónlist Afríkuævin- týri Albarns Afel Bocoum, Damon Albarn, Toumani Diabaté and Friends Mali Music EMI Þróunaraðstoð Damons Albarns skilar sér í þessari mikilvægustu plötu fyrir heimstónlistina frá því Paul Simon og vinir færðu okkur Graceland. Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.