Morgunblaðið - 01.08.2002, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 01.08.2002, Qupperneq 47
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2002 47 stundir, útivera, sund, varðeldur, ratleikur, kvöldvaka, og ýmsar óvæntar uppákomur fyrir börnin. Pantanasími er 588-7800 og þar fást allar upplýsingar. Hlíðardalsskóli er í hlíðinni þeg- ar komið er niður Þrengslin, beygt til hægri og keyrt í átt að Strand- arkirkju. Mótið er opið öllum og er áfengis- og vímuefnalaust. Hafnarfjarðarkirkja – sumarbúðir í bæ 2002 FRÁ árinu 1997 hefur Hafn- arfjarðarkirkja staðið fyrir sum- arbúðum í bæ fyrir 6-12 ára börn. Börnin mæta við safnaðarheimilið, Suðurgötumegin, hvern virkan dag kl. 13 en sumarbúðunum lýkur kl. 16. Margt skemmtilegt er gert; bærinn og nágrenni hans skoð- HVERS vegna kemur þú ekki á kristilegt mót um verslunarmanna- helgina? Um verslunarmannahelg- ina býður Kirkja sjöunda dags að- ventista upp á kristilegt fjöl- skyldumót í Hlíðardalsskóla í Ölfusi frá föstudagskvöldi og fram á mánudag. Aðalræðumaður er Shane Anderson frá Bandaríkj- unum, en einnig munu Gavin Anth- ony, Björgvin Snorrason og Eric Guðmundsson tala á mótinu. Boðið er upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna og sérstök áhersla lögð á dagskrá fyrir börn og unglinga. Í boði eru fræðslu- aður, grillað uppí sveit og farið í stuttar ferðir. Aðaláherslan er þó lögð á leiki og fjör. Sé veðrið slæmt er brugðið á leik í safn- aðarheimilinu og rétt fyrir kl. 16 er haldin stutt sunnudaga- skólastund í kirkjunni. Allir krakkar eiga að koma með nesti með sér og að sjálfsögðu Klædd eftir veðri. Sumarbúðastjórar í ár eru Eyj- ólfur Eyjólfsson og Halla Eyberg Þorgeirsdóttir en þeim til aðstoðar eru hressir krakkar sem þekkja vel til barnastarfs. Sumarbúða- starfið skiptist í þrjár vikur. Það hefst þriðjudaginn 6. ágúst og hægt er að skrá börnin í eina viku eða fleiri. Boðið er upp á systkina- afslátt. Vegna mikillar aðsóknar síðustu sumur er nauðsynlegt að foreldrar eða forráðamenn skrái börnin áð- ur en mætt er við safnaðarheim- ilið. Aðeins 50 börn komast að hverja viku. Skráning er í síma 555 4166 í Hafnarfjarðarkirkju alla virka daga milli kl. 10-12. Upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 696 1321 eða Halla Eyberg í síma 698 2909. Kristilegt fjöl- skyldumót í Hlíðardalsskóla Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12:00. Douglas A. Brotchie leikur á orgel. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20:00. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Ath. breyttan tíma. Gott er að ljúka deg- inum í kyrrð kirkjunnar og ber þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hress- ing í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safnaðar- heimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund kl. 13–15. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn að koma saman og eiga skemmtilega samveru í safnaðarheimili kirkjunnar. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. Vegurinn. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag. Allir velkomnir. Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi Hefðbundin dagskrá Vegarins dagana 1. til 5. ágúst fellur niður vegna móts í Kirkju- lækjarkoti, Fljótshlíð. Fjölmennum á Kot- mót! Nánari upplýsingar um mótið finnast á www.gospel.is. Næsta samkoma verður fimmtudaginn 8. ágúst kl. 20:00 og eru allir velkomnir á hana. Safnaðarstarf Blaðbera vantar • Skerjafjörður Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu ⓦ vantar á Njálsgötu Sveitarfélagið Skagafjörður Kennarar Kennara vantar vegna forfalla við Grunnskól- ann Hofsósi. Æskilegar kennslugreinar m.a. íþróttir, enska og náttúrufræði. Ýmis hlunnindi í boði. Upplýsingar gefur Björn Björnsson skólastjóri í síma 453 5254 (heima) eða 453 7344 (skóli). Laust er til umsóknar starf sölustjóra fyrir sölu-svæðið Ísland á Markaðs- og sölusviði Flugleiða. Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum starfsmanni með háskólamenntun, frumkvæði og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi. Hér er um krefjandi og spennandi starf að ræða í heimi ferðamála og alþjóðlegrar markaðssetningar. Þekking á sölu- og markaðsmálum er nauðsynleg. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir til starfa hjá Flugleiðum erlendis eftir 2-3 ár. • Flugleiðir eru kraftmikið ferðaþjónustufyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði. • Flugleiðir eru framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferða- þjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsingatækni. • Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Flugleiðum starfa vel á þriðja þúsund manns af mörgum þjóðernum í tíu þjóðlöndum. • Flugleiðir leggja áherslu á að starfsmenn félagsins séu þjónustusinnaðir og tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi. • Flugleiðir leggja áherslu á þjálfun starfsmanna og símenntun, hvetja starfsmenn til heilsuræktar og styðja við félagsstarf starfsmanna. Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki. Vilt þú móta framtíðina með okkur? Sölustjóri á Íslandi Skriflegar umsóknir, sem tilgreini menntun og starfsreynslu óskast sendar starfsmannadeild félagsins, aðalskrifstofu Reykjavíkurflugvelli, eigi síðar en föstudaginn 9. ágúst 2002. Flugleiðir leggja metnað sinn í að byggja upp og vera í forystu á sviði markaðssetningar á alþjóðamarkaði. Við sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í markaðssókn okkar á komandi árum. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — til leigu Eitt glæsilegasta og best staðsetta 800 m² verslunarhúsnæðið í Skeifunni til leigu. Upplýsingar í síma 894 7997. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 6. ágúst 2002 kl. 11.00 á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, á eftir- farandi eignum sem hér segir: Árbraut 17, eignarhl. 23,6%, Blönduósi, þingl. eig. Óskar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Blönduósbær. Gröf, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátrygg- ingafélag Íslands hf. Hólabraut 27, Skagastönd, þingl. eig. Sæmundur Skarphéðinn Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Höfðahreppur og sýslumaðurinn á Blöndu- ósi. Hvammstangabraut 43, Hvammstanga, þingl. eig. Harpa Vilbertsdótt- ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra. Urðarbraut 3, Blönduósi, þingl. eig. Jóhannes Þórðarson, gerðarbeið- andi Blönduósbær. Þorfinnsstaðir, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ágúst Þormar Jónsson og Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður land- búnaðarins. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 31. júlí 2002. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. TIL SÖLU Nátthagi garðplöntustöð, Ölfusi, 45 mínútna akstur frá Reykjavík Góðar plöntur á hagstæðu verði t.d.: Garðagullregn 2—2,5 m hátt 7.920 Alparifs 50 cm í 2 l pottum 790 Blátoppur 40 cm í 2 l potti 790 Gljámispill 60 cm í 2 l potti 790 Sunnukvistur „June Bride“ 890 Koparreynir 50 cm í 2 l potti 790 Bergsóley 3 blómlitir 1.485 Bjarmasóley gul blóm 1.485 „Antikkrósir“ 1.390 Glótoppur í 2 l pottum 890. Harðgert hengibirki 1—1,25 m 1.890 Hélurifs í 2 l pottum 1.090 Loðkvistur í 2 l pottum 1.485 Stórkvistur í 2 l pottum 890 Alaskaaspir 2—2,5 m m. hnaus 1.990 og margt, margt fleira, sjá vefsíðu: www.natthagi.is — s. 483 4840. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Samkoman fellur niður í kvöld fimmtudag. Samhjálp og Kotmót 2002. Föstudaginn 2. ágústverður samkoma kl. 18 í Kirkjulækjark- oti. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Heiðar Guðnason, forstöðumaður. Laugardaginn 3. ágúst verður opin dagskrá í umsjá Samhjálp- ar frá kl. 14.00-16.00. Samhjálp hvetur alla til þátt- töku í Kotmóti 2002. www.samhjalp.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. „Sjá hversu fagurt og yndislegt það er, systkinin dvelja sam- an“... „þar hefir Drottinn boðið út blessun, lífi að eilífu“. Hefðbundin dagskrá Vegarins dagana 1. til 5. ágúst fellur niður vegna móts í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð. Fjölmennum á Kot- mót! Nánari upplýsingar um mótið finnast á www.gospel.is . Næsta samkoma verður fimmtu- daginn 8. ágúst kl. 20.00 og eru allir velkomnir á hana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.