Morgunblaðið - 18.08.2002, Side 12

Morgunblaðið - 18.08.2002, Side 12
12 C SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu PT Cruiser Ltd. 7/2000, Silfurgrár, ekinn 26 þ. km. Sjálf- skiptur, gler sóllúga, leðursæti, álfelgur, rafm. rúður, rafm. sæti, ABS bremsur, loftkæling, útvarp, CD og kassettutæki, þakbogar, spól- vörn, hiti í sætum og speglum o.fl. Verð: aðeins 2.950.000,- Uppl. í síma 896-4411. FÉLAGSSTARF Háskólatónleikar Tónleikanefnd HÍ efnir til hádegistónleika í vet- ur eins og undanfarin ár. Nokkrar breytingar verða á tónleikahaldinu. M.a. verður tónleikum fækkað og þeir verða nú skipulagðir í samvinnu við Félag íslenskra tónlistarmanna. Þeir, sem hafa áhuga á að koma fram á tónleikunum, geta nálgast umsóknareyðublöð á aðalskrif- stofu HÍ eða á heimasíðu skólans á slóðinni www.hi.is/stjorn/sam/tonleikar.html . Umsóknarfrestur er til 16. september. Umsóknir berist Margréti Jónsdóttur, herbergi 414 í Árnagarði, sími 525 4439 eða 861 7348, netfang mjons@hi.is . Sjálfstæðisflokkurinn Síðsumarferð sjálfstæðismanna Hin árlega síðsumarferð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 24. ágúst að Búðum á Snæfellsnesi. Lagt verður af stað frá Valhöll, Háaleitisbraut 1 kl. 10.00. Við komuna að Búðum verður meðal annars boðið upp á grillveislu,. leiki fyrir börnin, hesta, kirkjan skoðuð undir leiðsögn Kristjönu Sig- urðardóttur og fleira áhugavert gert. Gert er ráð fyrir að heimkoma verði um kl. 19.00. Verð er kr. 1.500 ( rútan og grillveislan) en frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 515 1700 fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 21. ágúst. Sjálfstæðismenn, fjölmennum og eigum saman skemmtilegan dag. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Skólabyrjun Formlegt skólastarf nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar hefst sem hér segir: Lækjarskóli 22. ágúst* Aðrir skólar 23. ágúst Nemendur mæti í skólana samkvæmt þess- ari tímatöflu:** Kl. 9:00 7. og 8. bekkur (fædd ´90 og ´89) Kl. 10:00 6. og 9. bekkur (fædd ´91 og ´88) Kl. 11:00 5. og 10. bekkur (fædd ´92 og ´87) Kl. 13:00 1. og 4. bekkur (fædd ´96 og ´93) Kl. 14:00 2. og 3. bekkur (fædd ´95 og ´94) *Ath. Nemendur í 5.—10. bekk í Lækjarskóla mæta í gamla skólann en nemendur í 1.—4. bekk í nýja skólann. ** Nemendur í Áslandsskóla mæti allir kl. 18:00. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Hlíðarnar Glæsileg 4ra herb. íbúð m/húsgögnum í Hlíð- unum til leigu í eitt ár. Hentugt fyrir fyrirtæki. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. merktar: „H—12629“, fyrir 22. ágúst. BÍLAR KENNSLA Upphaf haustannar 2002 í Flensborgarskólanum Skólinn verður settur í Íþróttahúsinu við Strandgötu þriðjudaginn 20. ágúst kl. 12.00. Að lokinni skólasetningu verða stundatöflur afhentar. Þeir nemendur, sem eiga eftir að greiða endurinnritunargjald, eru minntir á að þeir þurfa að ganga frá greiðslu þess um leið og stundatafla er afhent. Nemar, sem eru að innritast í fyrsta sinn, hitta sína umsjónarkennara strax að lokinni skóla- setningu og fá sérstaka kynningardagskrá til kl. 16.00. Miðvikudaginn 21. ágúst verður kennt sam- kvæmt sérstakri hraðtöflu frá kl. 8.05 til 12.10. Kennarar eru boðaðir til skipulagsvinnu mánu- daginn 19. ágúst kl. 10.00. Almennur kennarafundur er boðaður þriðju- daginn 20. ágúst kl. 9.00. Skólameistari. Stýrimannskólinn í Reykjavík, sími 551 3194, fax 562 2750, netfang: styr@ismennt.is, veffang: styrimannaskoli.is Skólasetning 2002 Upphaf haustannar 2002 Miðvikudagur 21. ágúst Kl. 10.00: Skólinn settur í Hátíðarsal Sjómannaskólans á 2. hæð. Kl. 11.00 Nemendum afhentar stundaskrár, vinnuáætlun haustannar, námskrá o.fl. í stofu 302. Fimmtudagur 22. ágúst: Töflubreytingar hjá áfangastjóra í stofu 310. Föstudagur 23. ágúst: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrám. Skólameistari. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Innritun Dagskóli Allir nýir nemendur á haustönn 2002 eru boðaðir í skólann til fundar við rektor og umsjónarkennara í hátíðasal skólans miðviku- daginn 21. ágúst stundvíslega kl. 15:00. Eldri nemendur eiga að sækja stundatöflur dagana 21. og 22. ágúst kl. 18—20. Skráning í töflubreytingar verður á sama tíma. Nemendur eru minntir á að framvísa verð- ur kvittunum fyrir skólagjöldum. Skólasetning haustannar verður kl. 8:10 föstu- daginn 23. ágúst og í framhaldi af henni hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Öldungadeild Innritað verður dagana 19.—21. ágúst. Nánari upplýsingar eru í Fréttapésa öldunga á heima- síðu skólans. Kennarafundur verður haldinn miðvikudaginn 21. ágúst kl. 8.30. Heimasíða MH er: http://www.mh.is/ sími: 595 5200. Rektor. Til nemenda Borgarholtsskóla Upphaf skólastarfs verður sem hér segir: Dagskóli: Nýnemar eru boðaðir á kynningarfund kl. 10:00 miðvikudaginn 21. ágúst. Aðrir nemendur sæki stundaskrár kl. 10:00— 12:00 fimmtudaginn 22. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudag- inn 23. ágúst. Kvöldskóli: Innritun í kvöldskóla verður sem hér segir: Föstudaginn 23. ágúst kl. 17:00—19:00. Laugardaginn 24. ágúst kl. 10:00—13:00. Dagana 26. til 29. ágúst kl. 10:00—15:00 Föstudaginn 30. ágúst kl. 17:00—19:00 Laugardaginn 31. ágúst kl. 10:00 —13:00 Kennsla í kvöldskóla hefst mánudaginn 2. september Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans, www.bhs.is . Skólameistari. BARNAVERNDARSTOFA Námskeið 22.-23. ágúst 2002 Áhættumat á kynferðisafbrotamönnum Fyrirlesarar: ● Dr. Richard Beckett, ráðgefandi klínísk- ur réttarsálfræðingur. ● Dr. Jón Friðrik Sigurðsson, sérfræðing- ur í klíniskri sálfræði og réttarsálfræði. Á þessu tveggja daga námskeiði verða kynnt þau meginatriði sem nauðsynleg eru til þess að framkvæma ítarlegt áhættumat á kynferðis- afbrotamönnum. Kynntur verður mælikvarðinn Risk Matrix 2000 sem notaður er til þess að meta áhættu af kynferðisafbrotamönnum í Bretlandi. Þessi mælikvarði nær yfir stöðuga áhættuþætti og breytanlega áhættuþætti. Farið verður yfir helstu breytanlegu áhættuþættina og hvernig þeir eiga við þá sem misnota börn. Sýnt verður hvernig hægt er að nota þessa þætti til þess að meta áhættu, meðferðarþörf og árangur meðferðar. Stuðst verður við dæmi úr kynferðisafbrotamálum til þess að fá betri skilning á þeim meginhugtökum sem farið verður yfir á námskeiðinu. Stjórnandi námskeiðs verður Bragi Guðbrands- son, forstjóri Barnaverndarstofu. Námskeiðið verður haldið í Þingholti á Hótel Holti 22. og 23. ágúst frá kl. 9-17. Þátttökugjald er 20.000 kr. Innifalinn er þriggja rétta hádegis- verður báða dagana ásamt morgun- og eftir- miðdagskaffi. Ath. að þátttaka er takmörkuð við 50 manns og eru því áhugasamir beðnir að skrá sig sem fyrst hjá Herdísi í síma 530 2602 eða herdis@bvs.is . Viltu læra táknmál? Námskeið í táknmáli hefjast 2. september. Skráning og nánari upplýsingar í síma 562 7702 eða shh@shh.is . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.