Morgunblaðið - 21.08.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.08.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 2002 29 Skötuselur 290 280 282 58 16,340 Steinbítur 165 165 165 206 33,990 Ufsi 74 50 72 1,573 113,930 Und.þorskur 156 115 146 1,720 250,338 Ýsa 206 103 155 12,935 2,001,305 Þykkvalúra 225 225 225 590 132,750 Samtals 142 19,808 2,803,393 FMS, HAFNARFIRÐI Gullkarfi 72 72 72 57 4,104 Samtals 72 57 4,104 FMS, HORNAFIRÐI Gullkarfi 82 76 78 385 29,878 Keila 46 46 46 39 1,794 Langa 130 130 130 128 16,640 Lúða 500 300 388 498 193,360 Skarkoli 120 100 119 63 7,520 Skötuselur 250 250 250 10 2,500 Steinbítur 157 157 157 312 48,984 Ufsi 50 50 50 224 11,200 Und.ýsa 117 50 113 5,707 642,549 Ýsa 165 165 165 278 45,870 Þorskur 250 115 203 1,691 343,940 Þykkvalúra 225 225 225 206 46,350 Samtals 146 9,541 1,390,585 FMS, SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 45 45 45 7 315 Langa 136 136 136 26 3,536 Lúða 430 340 409 62 25,370 Lýsa 50 40 46 91 4,200 Sandkoli 5 5 5 19 95 Skarkoli 180 50 178 433 76,900 Skötuselur 300 280 297 382 113,520 Steinbítur 170 150 169 329 55,590 Ufsi 48 30 37 74 2,760 Und.ýsa 135 90 118 501 59,065 Und.þorskur 120 120 120 30 3,600 Ýsa 234 109 178 2,325 413,322 Þorskur 264 135 214 6,700 1,434,630 Þykkvalúra 265 265 265 854 226,310 Samtals 204 11,833 2,419,213 FMS, ÍSAFIRÐI Bleikja 320 320 320 32 10,240 Gullkarfi 12 12 12 2 24 Hlýri 164 164 164 116 19,024 Lúða 500 440 465 22 10,220 Skarkoli 242 162 174 549 95,286 Steinbítur 174 174 174 404 70,296 Ufsi 43 36 42 136 5,750 Und.ýsa 100 90 93 839 78,100 Und.þorskur 100 100 100 383 38,300 Ýsa 225 126 177 8,055 1,423,730 Þorskur 230 107 147 10,493 1,547,566 Samtals 157 21,031 3,298,536 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 5 5 5 4 20 Gullkarfi 50 12 47 150 7,072 Hlýri 120 120 120 184 22,080 Háfur 100 100 100 247 24,700 Keila 95 30 77 18 1,385 Langa 86 86 86 37 3,182 Lúða 700 410 492 138 67,875 Lýsa 76 76 76 16 1,216 Skarkoli 198 100 175 6,909 1,210,542 Skötuselur 280 280 280 51 14,280 Steinbítur 186 125 161 716 115,255 Ufsi 45 45 45 118 5,310 Und.ufsi 5 5 5 8 40 Und.ýsa 118 90 117 2,937 343,270 Und.þorskur 140 105 125 1,061 132,999 Ýsa 217 106 123 9,236 1,138,803 Þorskur 256 100 181 10,546 1,909,216 Þykkvalúra 305 305 305 113 34,465 Samtals 155 32,489 5,031,710 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Langlúra 5 5 5 41 205 Skarkoli 145 145 145 113 16,385 Steinbítur 180 175 177 1,487 262,927 Ufsi 50 50 50 20 1,000 Und.ýsa 114 114 114 225 25,650 Und.þorskur 130 130 130 276 35,880 Ýsa 190 170 188 1,363 255,569 Þorskur 140 140 140 404 56,560 Þykkvalúra 305 305 305 42 12,810 Samtals 168 3,971 666,986 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 89 85 88 5,065 443,189 Gulllax 10 10 10 73 730 Lúða 490 245 428 466 199,640 Steinbítur 155 155 155 1,259 195,145 Ufsi 74 74 74 1,224 90,576 Und.ýsa 117 117 117 126 14,742 Und.þorskur 138 138 138 758 104,605 Ýsa 180 176 176 947 167,024 Samtals 123 9,918 1,215,652 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Gullkarfi 69 59 62 558 34,602 Samtals 62 558 34,602 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Und.þorskur 98 98 98 65 6,370 Ýsa 210 166 203 211 42,770 Þorskur 134 134 134 756 101,304 Samtals 146 1,032 150,444 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 140 140 140 20 2,800 Steinbítur 137 137 137 555 76,035 Þorskur 167 146 159 13,121 2,080,304 Samtals 158 13,696 2,159,139 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 400 400 400 8 3,200 Skarkoli 140 140 140 275 38,500 Samtals 147 283 41,700 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 650 275 581 27 15,675 Kinnar 600 590 592 13 7,700 Lúða 410 360 405 292 118,340 Skarkoli 242 162 166 1,698 282,046 Skarkoli/þykkvalúra 168 168 168 241 40,488 Steinbítur 174 160 172 426 73,200 Ufsi 50 30 43 41 1,767 Und.ýsa 90 90 90 500 45,000 Und.þorskur 120 88 106 961 101,885 Ýsa 199 157 171 1,939 332,035 Þorskur 166 109 145 5,614 812,322 Samtals 156 11,752 1,830,458 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 85 79 80 451 35,995 Keila 76 76 76 36 2,736 Ufsi 66 55 59 217 12,837 Und.þorskur 126 126 126 30 3,780 Ýsa 120 120 120 3 360 Þorskur 199 174 185 1,160 214,415 Samtals 142 1,897 270,123 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Und.þorskur 107 107 107 230 24,610 Þorskur 129 129 129 3,285 423,765 Samtals 128 3,515 448,375 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 169 115 138 19,595 2,705,808 Samtals 138 19,595 2,705,808 FMS, GRINDAVÍK Gullkarfi 85 81 83 2,268 188,160 Langa 116 116 116 46 5,336 Lúða 420 420 420 34 14,280 Lýsa 65 65 65 102 6,630 Skarkoli 147 147 147 242 35,574 Skata 140 140 140 34 4,760 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 320 320 320 32 10,240 Blálanga 109 5 107 184 19,640 Gellur 650 275 581 27 15,675 Gullkarfi 89 12 82 9,853 805,768 Gulllax 10 10 10 73 730 Hlýri 164 120 145 1,109 161,214 Háfur 100 100 100 251 25,100 Keila 95 30 61 110 6,697 Kinnar 600 240 299 77 23,060 Langa 136 86 122 367 44,944 Langlúra 5 5 5 41 205 Lúða 700 245 415 1,540 639,815 Lýsa 76 40 58 209 12,046 Sandkoli 5 5 5 19 95 Skarkoli 255 50 170 10,665 1,810,898 Skarkoli/þykkvalúra 168 150 159 464 73,938 Skata 140 140 140 34 4,760 Skötuselur 300 250 292 511 149,240 Steinbítur 186 100 163 9,886 1,616,270 Ufsi 74 30 66 3,919 258,355 Und.ufsi 5 5 5 8 40 Und.ýsa 135 50 111 11,147 1,236,456 Und.þorskur 156 88 125 8,103 1,011,241 Ýsa 234 25 158 42,035 6,628,376 Þorskur 264 100 157 109,933 17,236,214 Þykkvalúra 340 225 255 1,896 483,625 Samtals 152 212,493 32,274,641 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Lúða 370 370 370 5 1,850 Skarkoli 125 125 125 87 10,875 Skötuselur 260 260 260 10 2,600 Steinbítur 173 173 173 576 99,648 Und.þorskur 135 135 135 733 98,955 Þorskur 139 139 139 1,445 200,854 Þykkvalúra 340 340 340 91 30,940 Samtals 151 2,947 445,722 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 109 109 109 180 19,620 Gullkarfi 69 69 69 891 61,479 Hlýri 145 145 145 546 79,170 Langa 125 125 125 130 16,250 Lúða 430 430 430 7 3,010 Skarkoli 120 120 120 266 31,920 Steinbítur 175 160 170 2,262 383,970 Und.þorskur 137 104 131 467 61,185 Ýsa 200 114 191 1,139 217,222 Þorskur 198 150 158 11,522 1,823,254 Samtals 155 17,410 2,697,080 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 50 50 50 19 950 Hlýri 160 140 156 263 40,940 Háfur 100 100 100 4 400 Keila 46 46 46 17 782 Kinnar 240 240 240 64 15,360 Lúða 325 325 325 6 1,950 Skarkoli/þykkvalúra 150 150 150 223 33,450 Steinbítur 166 130 157 1,158 181,630 Ufsi 55 40 47 262 12,325 Und.þorskur 129 104 116 150 17,400 Ýsa 181 25 180 909 163,639 Þorskur 209 107 135 8,971 1,214,012 Samtals 140 12,046 1,682,838 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 360 360 360 2 720 Skarkoli 255 255 255 10 2,550 Steinbítur 100 100 100 196 19,600 Ufsi 30 30 30 30 900 Und.ýsa 90 90 90 312 28,080 Und.þorskur 106 106 106 1,239 131,334 Ýsa 179 135 158 2,695 426,726 Þorskur 164 160 162 14,630 2,368,265 Samtals 156 19,114 2,978,175 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 20.8. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 Sept. ’02 4.379 221,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.268,18 -0,62 FTSE 100 ...................................................................... 4.368,90 -1,31 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.768,51 -1,80 CAC 40 í París .............................................................. 3.440,62 -1,50 KFX Kaupmannahöfn 220,98 0,39 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 522,48 -0,14 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.872,07 -1,32 Nasdaq ......................................................................... 1.376,59 -1,29 S&P 500 ....................................................................... 937,43 -1,40 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.620,60 0,22 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.408,01 1,57 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,33 -12,41 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 341,00 0,22 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,574 9,2 7,8 10,5 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,74 11,4 12,1 11,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,654 9,5 9,8 10,7 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,765 10,1 11,4 11,7 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 17,018 9,3 8,8 9,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,513 9,3 9,8 10,3 FRÉTTIR Búnaðarbankinn opn- ar útibú í Lúxemborg BANKARÁÐ Búnaðarbanka Ís- lands hefur ákveðið að opna útibú í Lúxemborg og hefur falið banka- stjórn bankans að sjá um nauðsyn- legan undirbúning í því sambandi en bankinn rekur dótturbanka í Lúxemborg. Þorsteinn Þorsteins- son, sem er bankastjóri dóttur- bankans, mun jafnframt gegna stöðu útibússtjóra. Stefnt er að því að útibúið taki til starfa um næstu áramót. Í fréttatilkynningu kemur fram að útibúinu er ætlað að efla starf- semi samstæðunnar á peninga- markaði og gjaldeyrismarkaði. Fjárstýringin í Lúxemborg, sem hingað til hefur verið rekin í nafni dótturbankans, Bunadarbanki Int. S.A., verður nú rekin í nafni móð- urbankans í sérstöku útibúi. Eitt meginverkefni fjárstýringarinnar í Lúxemborg er að fjármagna út- lánastarfsemina þar ytra og veita viðskiptavinum bankans þjónustu í sambandi við gjaldeyrisviðskipti. „Starfsemi Búnaðarbankans í Lúx- emborg hefur farið vel af stað og eru rekstrartekjur og afkoma yfir áætlun á fyrri hluta þessa árs. Auk sérbankaþjónustu við innlenda og erlenda viðskiptavini fer þar einnig fram útlánastarfsemi. Ætlunin er að efla útlánastarfsemi samstæð- unnar í heild og dreifa jafnframt útlánaáhættunni. Sérbankaþjón- ustan og útlánastarfsemin í Lúx- emborg verður áfram í höndum dótturbankans,“ segir í tilkynn- ingu. JP Nordiska hagnast um 38,7 milljónir SÆNSKA verðbréfafyrirtækið JP Nordiska, sem Kaupþing banki á 28% hlut í, hagnaðist um 0,1 milljón sænskra króna fyrir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaður félagsins að teknu til- liti til skatta var aftur á móti 4,3 milljónir sænskra króna, sem sam- svarar 38,7 milljónum íslenskra króna.                                                      ! "                 #$   %&   Samherji eykur hlut sinn í SVN SAMHERJI hf. jók í gær eignarhlut sinni í Síldarvinnslunni hf. í Nes- kaupstað með kaupum á 53.893.028 króna nafnverðshlut. Eignarhlutur Samherja í Síldarvinnslunni er nú 20,08% eða 243,7 milljónir króna að nafnverði en var áður 16,27% eða 189,8 milljónir króna að nafnverði. Samherji greiddi fyrir hlutinn með eigin bréfum en félagið seldi í gær öll eigin hlutabréf fyrir 26.946.514 krón- ur að nafnverði, á genginu 11 eða fyrir ríflega 296 milljónir króna að markaðsvirði. Að sögn Finnboga Jónssonar, stjórnarformanns Sam- herja, hefur félagið verið að auka eignarhlut sinn í Síldarvinnslunni að undanförnu, samstarf félaganna fari vaxandi og viðskiptin í gær séu liður í þeirri þróun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.