Morgunblaðið - 21.08.2002, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 2002 37
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Bakaranemi
Getum bætt við okkur nema nú þegar.
Upplýsingar í síma 864 7733, Óttar.
Íþróttahús KR
Óskum eftir konu/karli í hlutastarf í íþróttahús
KR. Um er að ræða þvotta og þrif.
Nánari upplýsingar veita: Martha í síma
847 4752, tölvupóstur martha@kr.is og Örn
í síma 898 3148, tölvupóstur steinsen@kr.is .
dagvistun minnissjúkra
Iðjuþjálfi/starfsmaður
Iðjuþjálfa eða starfsmann í tómstundastarf
vantar sem fyrst í 40% starf.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Fríðu-
húss, Hildur Reynisdóttir, í síma 533 1084.
Skrifstofustarf
Útfluttningsfyrirtæki óskar eftir að ráða í tíma-
bundið skrifstofustarf hálfan daginn, kl. 8—12,
frá 15. september til áramóta.
Viðkomandi þarf að hafa almenna tölvukunn-
áttu. Nákvæm vinnubrögð áskilin. Góð ensku-
kunnátta. Æskileg einhver þýskukunnátta, en
ekki skilyrði.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
eða í box@mbl.is, merktar: „D — 2003“, fyrir
1. september.
Vöruafgreiðsla
Óskum eftir að ráða starfsmann til afgreiðslu-
starfa hið fyrsta. Leitað er að röskum starfs-
manni með þjónustulund, sem hefur ánægju
af samskiptum við starfsmenn og viðskiptavini.
Starfsmaðurinn þarf að geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir berist Kjötbankanum, Flatarhrauni
27, 220 Hafnarfirði, fyrir 26. ágúst nk. skriflega
eða með tölvupósti: kjotbankinn@kjotbankinn.is.
Nánari upplýsingar í síma 565 20 11.
Kjötbankinn er framsækið og traust matvælafyrirtæki, sem leggur
áherslu á framúrskarandi vöru og þjónustu.
Kennari óskast strax
Kennarastaða er laus til umsóknar við Njarðvík-
urskóla í Reykjanesbæ. Skólinn er einsetinn
og aðbúnaður eins og best verður á kosið.
Greiddur er flutningsstyrkur til réttinda-
kennara.
Kennslusvið: Íslenska í eldri deildum og
almenn kennsla.
Skólastjóri: Gylfi Guðmundsson, vinnusími
420 3000, heimasími 421 4380,
http://www. njardvik.is .
Upplýsingar veitir skólastjóri. Laun samkvæmt
kjarasamningum KÍ. Allar umsóknir berist
Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnar-
götu 57, 230 Keflavík, Reykjanesbæ.
Fræðslustjóri.
Reykhólahreppur
Grunnskólinn
á Reykhólum
Enn vantar kennara í eftirtaldar greinar:
Náttúrufræði í 5. til 10. bekk
Samfélagsfræði og danska í 7.—10 bekk.
Skólinn er einsetinn og nemendur um 50.
Öll þjónusta í næsta nágrenni.
Umsóknarfrestur er til 24. ágúst.
Hægt að senda í tölvupósti á
reyksk@ismennt.is
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 434 7807
eða 852 0140, sveitarstjóra í síma 434 7880 eða
853 3696.
Í boði er flutningsstyrkur og útvegun
húsnæðis.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
á Egilsstöðum
Til leigu er skrifstofuhúsnæði í ca 50 m
fjarlægð frá fjölförnustu vegamótum á Austur-
landi.
Nánari upplýsingar veittar í síma 471 2042.
Sláturfélag Austurlands.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Góð herbergi
Höfum til leigu nokkur herbergi í vetur.
Aðgangur að eldhúsi, snyrtingu, þvotta-
húsi og fjölvarpi.
Gistiheimilið Berg, sími 588 5588.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Gránugötu
6, Siglufirði, mánudaginn 26. ágúst kl. 13.30 á eftirfarandi
eignum:
Eyrargata 18, neðri hæð, þingl. eig. Steinn Hlíðar Jónsson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Hafnartún 18, þingl. eig. Guðmundur Jón Skarphéðinsson, gerðar-
beiðandi Icetech á Íslandi hf.
Hávegur 9, miðhæð og ris, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeið-
andi, Íbúðalánasjóður.
Hólavegur 17b, þingl. eig. Sigurgeir Hrólfur Jónsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður Norðurlands.
Hverfisgata 17, efri hæð, þingl. eig. Bjarni Bjarkan Haraldsson, gerð-
arbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði.
Hverfisgata 17, neðri hæð, eig. Óli Brynjar Sverrisson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Siglufirði.
Kirkjustígur 1, þingl. eig. Ingvi Rafn Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánsjóður og sýslumaðurinn á Siglufirði.
Lækjargata 14, hl. 2, þingl. eig. Guðmundur Jón Skarphéðinsson,
gerðarbeiðandi Icetech á Íslandi hf.
Norðurgata 13, 2. hæð t.h., þingl. eig. Elvar Örn Elefsen, gerðarbeið-
andi Landssími Íslands hf., innheimta.
Suðurgata 49, neðri hæð 010101, þingl. eig. Heimir Gunnar Hansson,
gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Siglufirði og Sævar Þór Hallgríms-
son.
Þormóðsgata 23, efri hæð, þingl. eig. Sigrún Ingólsdóttir, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Siglufirði.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
20. ágúst 2002.
Guðgeir Eyjólfsson.
TIL SÖLU
Til sölu
Volvo FL 12, 420, ekinn 160 þús. km.
Tangarhöfða 1,
110 Reykjavík — Íslandi,
símar 567 2357 og 893 9957.
Ný sending
Benimar húsbílar eru komnir og verða til sýnis
og sölu hjá
húsbílar,
Tangarhöfða 1,
110 Reykjavík — Íslandi,
símar 567 2357 og 893 9957.
ÞJÓNUSTA
Öll alhliða tölvuþjónusta
Uppsetning á stýri- og netkerfum, eldveggjum
og vírusvörnum. Eftirlit, öryggisafritanir, við-
gerðir, uppfærslur og fyrirbyggjandi viðhald.
Hagstætt verð á íhlutum og 2ja ára gömul verð-
skrá á vinnu.
Þjónustuaðili Hyundai í samvinnu við Tæknibæ
ehf., umboðsaðila Hyundai á Íslandi.
Þjónustusamningar fyrir heimili og minni fyrir-
tæki.
Litla tölvuþjónustan, þinn eigin kerfisstjóri,
sími 894 5647, vidgerdir@email.is.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir,
Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla
Alexandersdóttir, og Garðar
Björgvinsson michael-miðill
starfa hjá félaginu og bjóða fé-
lagsmönnum og öðrum uppá
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—18.
Utan þess tíma er einnig hægt
að skilja eftir skilaboð á sím-
svara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58—60
Samkoma í Kristniboðs-
salnum í kvöld kl. 20.30.
Kjartan Jónsson talar um köllun
Páls postula.
Allir hjartanlega velkomnir.
21. ágúst Litli-Meitill (Úti-
vistarræktin). Brottför á eigin
bílum kl. 18.30 frá skrifstofu Úti-
vistar. Ekkert þátttökugjald.
23.—25. ágúst Básar á Goða-
landi. Helgarferð í Bása.
24.—25. ágúst. Fimmvörðu-
háls Verð kr. 7.700/9.200. Farar-
stjóri: Gunnar Hólm Hjálmars-
son.
25. ágúst Esja: Sandfell—
Esjuhorn (E-6). Brottför frá BSÍ
kl. 10.30. Verð kr. 1.500/1.700.
FASTEIGNIR
mbl.is