Morgunblaðið - 21.08.2002, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 21.08.2002, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 14.Sýnd kl. 6 og 8. „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X The Sweetest Thing Sexý og Single Yfir 20.000 MANNS kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 5, 8, 10 og Powersýning kl. 11. B. i. 14. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. með E. tali. Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber og fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber og fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6 og 8. B.i. 10 ára Yfir 35.000 MANNS Powersýning kl. 11. Yfir 20.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÁHUGAVERT getur verið að róta örlítið upp í fortíðinni því þar er oft ýmsar frásagnir að finna sem ýta við almenningi. Fyrirsætan Jerry Hall hefur nú hafið rót í sinni fortíð því til stendur að gefa út ævisögu hennar á næstunni. Útgefendur segja að margt muni koma á óvart við lestur bókarinnar og meðal annars morðhótun Hall við hjákonu eiginmannsins. Hall var um árabil gift tónlistar- manninum Mick Jagger en mikið er einmitt komið inn á meinta kvensemi og framhjáhald söngv- arans í bókinni. Einnig er frásögn Hall frá því er hún hótaði að skjóta fyrirsætuna Janice Dickinson, léti hin síðarnefnda ekki manninn hennar í friði. Ævisaga fyrirsætunnar Jerry Hall í bígerð Hall hótaði morði annars greint frá því þegar Mick Jagger var handtekinn fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum. „Þetta er mjög sönn bók sem greinir frá því sem virkilega gerð- ist á þessum villtu árum sveit- arinnar,“ upplýsti vinur Oldhams. Rolling Stones eru nú í óðaönn að undirbúa tónleikaferðalag um heiminn og hafa ekki gefið frá sér neinar yfirlýsingar um málið. NÚ ER verið að leggja drög að sögu hljómsveitarinnar Rolling Stones þar sem allt verður látið flakka. Höfundur bókarinnar er fyrsti umboðsmaður sveitarinnar, Andrew Loog Oldham, en hann ferðaðist með sveitinni fyrstu ár hennar í tónleikaferðum. Það er víst af nógu að taka þeg- ar kemur að sukksögum af þeim félögum og verður þarna meðal Sukksögur af Rolling Stones gefnar út Öll saga Steinanna Reuters Rolling Stones eiga að baki litríkan feril. NÝJASTA hasarmyndastjarna Hollywood-borgar, Vin Diesel, er að sögn niðurbrotinn eftir banaslys sem varð á tökustað nýjustu myndar hans, XXX. Diesel hafði farið fram á það við framleiðendur myndarinnar að hann fengi að gera öll sín áhættuatriði sjálfur. Framleiðendurnir leyfðu honum að gera þau flest en fáein at- riðanna þóttu of hættuleg svo til þess var fenginn áhættuleikarinn, Harry O’Connor. Ákveðni framleiðendanna má þó segja að hafi orðið Diesel til lífs en O’Connor lést við tökur í Prag. Um- rætt atriði fór fram í hraðbát og klessti O’Connor á vegg með fyrr- greindum afleiðingum. Diesel var eitt vitnanna að slysinu. „Vin vaknar á hverri nóttu og hugsar um þetta atvik, þetta er mjög erfitt fyrir hann,“ sagði vinur leik- arans. Ekkja O’Connors hefur einnig gefið frá sér þá yfirlýsingu að Diesel sé einn umhyggjusamasti maður sem hún hafi kynnst, en hann hefur gert hvað hann getur til að létta und- ir með ekkjunni eftir missi hennar. Leikarinn Vin Diesel er niðurbrotinn maður Áhættu- leikar- inn lést Vin Diesel hnyklar vöðvana. Það borgar sig ekki að abbast uppá Jerry Hall.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.