Morgunblaðið - 21.08.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.08.2002, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. Vit 398 HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 4 og 5. Ísl. tal. Vit 418  SK Radíó X DV MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 14. Vit 417 Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 422 Sýn d á klu kku tím afr est i Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn. ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B. i. 12.  SK Radíó X Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16.  DV  SG. DV  HL. MBL Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 10. B.i. 16. Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 27 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.05. Hvað myndir þú gera ef þú gætir stöðvað tímann? Sýnd kl. 6 og 8. DV Mbl RadíóX ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is  SV Mbl Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn.  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL HIÐ MÁNAÐARLEGA blaðburð- arkapphlaup Morgunblasins heldur ótrautt áfram. Sigurvegari júlímánaðar var Sig- urður Kristjánsson en hann ber út Morgunblaðið á Kleppsvegi, í Sæ- viðarsundi og í Efstasundi. Á myndinni sést Sigurður taka við verðlaunum sínum, Nokia 3310 farsíma, frá Erni Þórissyni, áskriftarstjóra Morgunblaðsins. Blaðberi júlímám- aðar Morgunblaðið/Arnaldur Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins Ef þetta er ekki „ný-sýrurokk“ þá veit ég ekki hvað er það. The Sun- shine Fix hafa greinilega fundið tímavél og skellt sér aftur til 1966, keypt þar Revolver Bítlanna og hangið síðan í góðu stuði með Byrds og Beach Boys. Leiðtogi Sunshine Fix er Bill nokkur Doss, sem var áður meðlim- ur í hinni frábæru Olivia Tremor Control, sem daðraði vissulega við nefnda stefnu. En hér er farið með þetta upp í topp og vel það. Menn og sveitir hafa verið að reyna sig við þetta form allt síðan blómatímabil sýrurokksins rann sitt skeið; allt frá XTC (sem Dukes of Stratosphere) til Boo Radleys svo eitthvað sé nú nefnt. Oft er það nú samt svo að það er ekki hægt annað en að taka svona meldingar hæfilega alvarlega. Alltént á það við í þessu tilviki, þar sem sýrustigið er í hæsta lagi. Allt saman snilldarlega framreitt en kannski meira skemmtilegt en gott.  Tónlist 1966: sýra The Sunshine Fix Age of the Sun Emperor Norton Records The Sunshine Fix leita aftur til mektarára sýrurokksins með tilætluðum árangri. Arnar Eggert Thoroddsen SÍÐASTLIÐINN laugardag var blásið til heldur sérstaks skákmóts hér á landi en þar var keppt í jap- anskri shogi-skák. Kepnin var haldin á vegum jap- anska sendiráðsins og fór fram í húsakynnum þess, á norðaustur- enda Hótel Sögu. Shogi á sér um 500 ára sögu í Japan. Snjallasti shogi-leikmað- urinn frá upphafi bar heitið Ohashi-Sokei, en hann var uppi þegar leikurinn leit fyrst dagsins ljós. Hann ritaði bækur um leikinn sem enn eru notaðar. Shogi líkist um margt hinni vestrænu skák sem Íslendingar eiga að venjast en hefur um leið ýmis sérkenni. Shogi er mjög vinsælt í Japan og hefðin fyrir spilinu mjög sterk. Keppnin í sendiráðinu fór þann- ig fram að hver keppandi tefldi fjórum til fimm sinnum og stóð hver skák í um klukkutíma. Þegar hálftíma umhugsunarfrestur kepp- enda var liðinn hafði hver ein- ungis eina mínútu fyrir hvern leik. Einar Hjalti Jensson var hlut- skarpastur á shogi-mótinu en á hæla hans komu þeir Jón Þór Ólafsson og Gísli Jökull Gíslason. Auk þess að standa fyrir áð- urnefndu móti heldur japanska sendiráðið shogi-kvöld öll fimmtu- dagskvöld frá klukkan 18 til 22. Þangað eru allir velkomnir sem vilja kynna sér shogi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Einar Hjalti tekur hér við verðlaunum úr höndum Kaoru Shimada, ritara hjá sendiráði Japans hér á landi. Shogi-mót í japanska sendiráðinu Aldagömul japönsk skák Morgunblaðið/Árni Sæberg Einar Hjalti Jensson þakkar hér einum andstæðingi sínum keppnina. HIN tilfinningaríka Gwyneth Palt- row snerti veikan blett hjá bresku karlþjóðinni og hlaut í staðinn mikla óþökk og úthrópun í breskum dag- blöðum. Málið er að leikkonunni banda- rísku varð á að segja frá hversu hissa hún væri á því að einungis tveir karl- menn hafi boðið henni út á meðan hún dvaldi í London við leiksýningar. „Í Ameríku bjóða allir öllum út að borða og það er ekkert mál. Það þarf ekki að leggja neina aukamerkingu í það. Þetta er bara kvöldverður. Breskt fólk virðist bara ekki bjóða hvort öðru út.“ Ætli hún hafi ekki bara verið að auglýsa að hana lang- aði smá á djammið? En þessi ummmæli fóru heldur betur fyrir brjóstið á tjallanum sem barði á brjóst sér og skrifaði m.a í Daily Mirror: „Því miður Gwyn, en þið nefmæltu, bandarísku tyggjó- stelpur eruð hryllilega kynlausar og bara óspennandi.“ Þar var bætt við að Gwyneth væri enn ástfangin af Ben Affleck sem væri búinn að finna sér nýja dömu. „Ástæðan fyrir því að Gwyneth er óhamingjusöm er sú að hún hefur misst manninn sinn í hendurnar á Jennifer Lopez.“ Málið er bara að hinir bældu Bret- ar eru ekki búnir að fyrirgefa Gwyn- eth að hún úthellti tilfinningum og tárum þegar hún tók við Óskarnum 1998 fyrir hlutverk sitt í Shake- speare in Love. Blaðamaðurinn á Daily Mirror rifjar upp hvernig hann leitaði í ör- væntingu að gubbupoka. „Ég trúi því að ég tali fyrir hönd milljóna órómantískra Breta þegar ég segi að ég muni aldrei fyrirgefa þér „Niag- ara Falls“ táraflóðið þegar þú þakk- aðir öllum sem þú hafðir hitt á æv- inni.“ Tilfinningar og tár, nei takk! Hafðu taumhald á tilfinningunum Gwyneth!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.