Morgunblaðið - 20.10.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.10.2002, Blaðsíða 19
Hönnun Skálans hófst á árinu 1998. Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka, ÍAV, hófu í lok september 2001 byggingu hússins sem er 2.470 fm með bílageymslukjallara. ÍAV skila byggingunni fullbúinni ásamt frágenginni lóð auk endurbóta á garði Alþingishússins. Ytra byrði byggingarinnar er að mestu leyti úr gleri en byggingin er að hluta klædd íslensku grágrýti. Í Skálanum er aðalinngangur í Alþingishúsið og margháttuð þjónusta fyrir þingmenn, starfsmenn Alþingis og gesti. Þar er m.a. mötuneyti starfsmanna, aðstaða fyrir þingmenn til að taka á móti gestum, fræðslustofa fyrir hópa sem vilja kynna sér starfsemi þingsins, aðstaða fyrir fjölmiðlafólk o.fl. Skálinn var formlega vígður föstudaginn 27. september 2002. VIÐ ÓSKUM ÍSLENDINGUM TIL HAMINGJU MEÐ HINN NÝJA SKÁLA ALÞINGIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.