Morgunblaðið - 20.10.2002, Síða 19

Morgunblaðið - 20.10.2002, Síða 19
Hönnun Skálans hófst á árinu 1998. Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka, ÍAV, hófu í lok september 2001 byggingu hússins sem er 2.470 fm með bílageymslukjallara. ÍAV skila byggingunni fullbúinni ásamt frágenginni lóð auk endurbóta á garði Alþingishússins. Ytra byrði byggingarinnar er að mestu leyti úr gleri en byggingin er að hluta klædd íslensku grágrýti. Í Skálanum er aðalinngangur í Alþingishúsið og margháttuð þjónusta fyrir þingmenn, starfsmenn Alþingis og gesti. Þar er m.a. mötuneyti starfsmanna, aðstaða fyrir þingmenn til að taka á móti gestum, fræðslustofa fyrir hópa sem vilja kynna sér starfsemi þingsins, aðstaða fyrir fjölmiðlafólk o.fl. Skálinn var formlega vígður föstudaginn 27. september 2002. VIÐ ÓSKUM ÍSLENDINGUM TIL HAMINGJU MEÐ HINN NÝJA SKÁLA ALÞINGIS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.