Morgunblaðið - 20.10.2002, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.10.2002, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. Opið hús í Álakvísl 84 Glæsileg og björt 4-5 herbergja íbúð á 2 hæðum með sérinngangi ásamt bílageymslu m. sérstæði (bás). Góðar innréttingar, parket á gólfum. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Íbúð sem vert er að skoða. Laus fljótlega. Sjón er sögu ríkari Ásett verð 16.200.000. Hjördís og Rúnar taka vel á móti ykk- ur með heitt á könnunni frá kl. 14-17 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Sími 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 ÁSBÚÐ 102 Í GARÐABÆ - AUKAÍBÚÐ 243 fm einbýlishús á tveim hæðum með 70 fm 2ja herb. aukaíbúð á jarðhæð ásamt 51 fm innbyggðum bílskúr, eða samtals 294 fm. Aðalíbúðin (ca 170 fm) skiptist m.a. í stofu og borðstofu, rúmgott eldhús, 4 svefnherb., rúmgott baðher- bergi, sjónvarpshol og þvottaherbergi. Aukaíbúðin (ca 70 fm) er með sérinn- gangi og skiptist hún m.a. í stofu, svefnherb., eldhús og baðherbergi. Rúmgóð hellu- lögð suðurverönd. Sundlaug er í lóðinni. Bílskúrinn er tvöfaldur og er hellulagt plan fyrir framan hann. Hús nýviðgert og málað að utan og töluvert endurnýjað að innan, m.a. ný gólfefni o.fl. Áhv. 7,4 m. húsbréf og veðdeild og 5,6 m. lífsj. Verð 26,9 m. Eig- endur taka á móti gestum í dag frá kl. 14:00-16:00. Opið hús í Vegghömrum 39 FALLEG, MIKIÐ ENDURNÝJUÐ, 3JA HERB. ÍBÚÐ á þriðju hæð með sérinngangi í Grafarvoginu. Íbúðin er með nýju parketi og flísalögðu baðherbergi. Verð 10,9 millj. Sjón er sögu ríkari. Valgeir tekur vel á móti ykkur milli kl. 16-18 í dag. Fasteignasalan Bakki, Skeifunni 4, sími 533 4004. Árni Valdimarsson, löggiltur fasteignasali. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Falleg og rúmgóð 140 fm sérhæð á 2. hæð ásamt sérstandandi bílskúr. 3 svefnher- bergi og 2 stofur. Tvennar svalir og góður bakgarður. Frans Guðbjartsson tekur á móti áhugasömum frá kl. 14-16. V. 18,5 m. Skuldlaus og laus til afhendingar. OPIÐ HÚS Sundlaugavegur 20 - íb. 0201 Fallegt 291 fm einbýli á góðum stað. Aðalíbúðin er 213,2 fm og aukaíbúðin er 2ja herb. 58 fm. Mikið endurnýjuð eign með fallegum innréttingum, heitum potti og sérhönnuðum garði. Friðbert og Margrét taka á móti áhugasömum frá kl. 13-15. V. 29,7 m. 5936 Rauðagerði 62 - einbýli með aukaíbúð sími 588 4477 Opin hús í dag Falleg og vel skipulögð íbúð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 4ra herb. á 4. hæð, samtals 107 fm. Stofan er einstak- lega björt og rúmgóð og þaðan er gengið út á góðar suðursvalir með frábæru útsýni yfir borgina. Eldhúsið er með fallegum, nýlegum innréttingum. Baðherbergið er endurnýjað á smekklegan hátt. Þrjú rúm- góð svefnherbergi. Bílskúrssréttur. Verð 13 millj. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Svandís tekur á móti þér og þínum milli kl. 15:00 og 17:00. HÁALEITISBRAUT 121 Einbýli á einum besta útsýnisstað í Reykja- vík. Um er að ræða einstaklega snyrtilegt einbýlishús, 203,5 fm með séríbúð í kjall- ara, sem er leigð út, auk 29 fm bílskúrs. Rúmgóð stofa og verönd í vestur með fljúgandi útsýni. Búið að endurnýja gler að mestu leyti. Árni, sölumaður Hóls, tekur vel á móti þér og þínum milli kl. 14:00 og 16:00 í dag. Skoðaðu þessa strax! Lækkað verð, verð aðeins 21,8 millj. VESTURBERG 27 Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 husavik@husavik.net sveinbjörg sveinbjörnsd., hdl. lögg. fasteignasali Stórglæsileg 172-180 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum ca 30 fm bílskúr. Húsin eru frábærlega staðsett innst í botnlanga með fal- legu útsýni og eru klædd að hluta til með áli. Þrjú til fjögur svefnher- bergi, stofa með útgangI út á stórar 21 fm svalir í suður, einnig svalir til norðurs úr borðstofu. Húsin skilast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð, einangruð að mestu að innan og fok- held að innan, hægt að fá lengra komið. Áhv. 9 millj. húsbr. Verð frá 15,7 millj. Sölumaður og byggingameistari bjóða gesti velkomna í dag frá kl.14:00 til 16:00. teikningasett á staðnum. (114) www.husavik.net Kirkjustétt 30-34 Opið hús í dag LOKADAGUR sjóbirtingsvertíð- ar er í dag, 20. október, en þó lok- uðu flestar ár þann tíunda. Það er örlítið erfitt að henda reiður á vertíðinni því flestar lokatölur eru enn óbirtar, en svo virðist sem umræðan segi svo að um fremur daufa vertíð hafi verið að ræða. Þegar átt er við sjóbirtingsver- tíðina er átt við árnar í Vestur- Skaftafellssýslu og svo Litluá í Kelduhverfi. Það eru frávik frá „daufu vertíðinni“, t.d. virðist Tungufljótið hafa verið síst lakara en síðustu haust sem hafa gefið rétt tæplega 300 birtinga og svo eitthvað af bleikju og laxi. All- mörg holl í Fljótinu hafa verið að fá frá 14 og upp í 26–28 fiska og birtingur var farinn að veiðast svo orð var á gerandi síðustu daga ágústmánaðar. Mjög óstöðugt veðurfar spillti oft veiði dögum saman, bæði í Fljótinu og víðar, en frábær skot þegar áin sjatnaði eftir flóðin bættu það ríkulega upp. Talsvert var af stórfiski í Fljótinu, 10 til 14 punda, en einnig nokkrir stærri og ef enginn stærri hefur veiðst um helgina, þá er sá stærsti sem við vitum um 18 pund. Aðrar slóðir Jónskvísl var farin að gefa bærilega seint og um síðir, all- mörg holl í lokin voru að fá 8 til 14 fiska á tvær stangir og allra síð- ustu hollin í Grenlæk urðu einnig meira vör við fisk en daufu vik- urnar á undan. Hörgsá var léleg, en þar voru líka örlítil skot í lokin og það sama er að segja um Geir- landsá, slök vorveiði og lengi framan af hausti var lítið að ger- ast, en í lok september og svo það sem veitt var í október allgott kropp, hollin að fá upp í 22 fiska. Sjóbirtings- vertíðin upp og ofan ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 14. okt. var spilað síðasta kvöldið í þriggja kvölda barómeter og varð lokastaðan þessi: Hafþór Kristjánss. – Hulda Hjálmarsd. 115 Guðlaugur Bessason – Björn Friðrikss.110 Sigfús Þórðarson – Erla Sigurjónsd. 108 Jón Páll Sigurjónss. – Sigurður Sigur- jónss./Trausti Valsson 78 Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 53 Úrslit kvöldsins voru eftirfar- andi: Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 76 Hafþór Kristjánsson – Hulda Hjálmarsd. 74 Atli Hjartarson – Sverrir Jónsson 35 Sigfús Þórðarson – Erla Sigurjónsdóttir 26 Næsta mánudagskvöld hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar. Spilað er á nýjum spilastað á mánudögum klukkan 19.30, í Flatahrauni 3. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.