Morgunblaðið - 20.10.2002, Side 38

Morgunblaðið - 20.10.2002, Side 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Borgarfasteignir, Vitastíg 12, 101 Reykjavík Símar 561 4270 og 896 2340. Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Halldór Guðjónsson. Hamravík 28, 2. hæð til hægri OPIÐ HÚS Sérlega glæsileg ca 124 fm 4ra herbergja íbúð ásamt ca 28 fm innb. bílskúr. Íbúðin er á 2. hæð með sérinngangi í 3ja hæða nýju húsi á frábærum stað. Stutt í skóla og leikskóla. Íbúðin skiptist í þrjú her-bergi, stofu, eldhús, baðherbergi og sérþvottahús í íbúð. Vandaðar innréttingar. Verð 16,9 millj. Áhv. húsbréf 8,2 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. Helgaland 1 - Mosfellsbæ Sími 586 8080 - Fax: 586 8081 - www.fastmos.is Rúmgott 160 fm parhús á 2 hæðum ásamt 25 fm bílskúr á fallegum stað í Mosfellsbæ. 5 svefnherbergi, stór stofa og eldhús. Stór og mikill suður- garður í miklu skjóli. Fallegt út- sýni af efri hæðinni. Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 13 og 16. Uppl. gefur María í síma 587 0915 eða 869 0915. Verð kr. 18,9 m. Í dag býðst þér að skoða þessa gullfal- legu og vel skipulögðu þriggja herberga íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli á þessum eft- irsótta stað. Flísalagt bað, fallegt eldhús. Verð 12,9 millj. Kristrún býður ykkur velkomin. (2625) Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Gullsmári 4 - íbúð 304 Ragnhildur býður ykkur að skoða þessa fallegu 3ja herb. 82 fm íbúð sem er á 2. hæð. Íbúðin er í endurnýjuðu fjöl- býlishúsi. Rúmgóð stofa með yfirbyggð- um svölum/sólstofu. Baðherbergi ný- lega flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu. Góð svefnherb. Eldhús með borðkrók. Húsið nýlega klætt með lituðu áli. Stigagangur nýlega tekinn í gegn. Þvottahús með nýjum tækjum. Verð aðeins 9,5 millj. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Iðufell 4 - íbúð 203 Fallegt raðhús, tvær hæðir og kjallari, ásamt innb. bílskúr, alls 216 fm. Skiptist m.a. í 4 svefnherbergi og tvær stofur með arni. Verð 18,9 millj. Arnþór og María sýna þér húsið í dag milli kl. 14 - 17. Verið velkomin. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Lanholtsvegur 110A - raðhús Opið á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 20 í dag milli kl. 14 á 16. Sími 533 6050 Fyrir fólk á fasteigna www.hofdi.is , Verslunarhæð á góðum og áberandi stað. Mjög góðir verslunargluggar, sér aðkoma að lager. Hagst. verð / leiga. TIL SÖLU/LEIGU 577 FM Grensásvegur Rvk. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  ÁSLANDSHVERFI Hafnarfjörður - nýjar íbúðir - frábær útsýnisstaður Nýtt glæsil. tvílyft endaraðh. m. innb. bíl- skúr, samtals ca 210 fm. Afh. fljótlega fullb. að utan en fokhelt að innan. Frá- bært útsýni. Verð 14,5 millj. 62952 ÞRASTARÁS 39 - HF. - PARHÚS - ÚTSÝNI Nýkomið í sölu mjög vel skipulagt parh. á einni hæð með með innb. bílskúr, samtals um 226 fm. Eignin afhendist í núverandi ástandi, það er málað og tilbúið til inn- réttinga. 3-5 herb., tvö baðherb. Frábærar útsýnissvalir. Tilbúið til afh. Áhv. 9 millj. húsbr. Uppl. á skrifstofu Hraunhamars. ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝTT FJÖLBÝLI Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýn- isstað vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir (með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjöllbýli. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í des. 2002. Tvennar svalir. Sérinng. Einstakt útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúð- ir í vönduðu fjölb. á frábærum stað. Út- sýni. Húsið skilast fullbúið að utan og innan, án gólfefna. Lóð frágengin. Afh. mars/apríl 2003. Verð frá 12,9 millj. Bygg- ingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifstofu. LÓUÁS 32 - HF. - EINBÝLI Í einkasölu mjög fallegt einlyft einbýli með tvöföldum bílskúr, samtals ca 215 fm. Húsið afhendist fljótlega fullbúið að utan, en fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 16,8 millj. 87803 ERLUÁS 20 - HF. - ENDARAÐHÚS SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegt, nýtt fjölb. 3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum frábæra útsýnisstað. Af- hendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12.150.000. Verktaki: G. Leifsson. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hraunhamars. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURHÓLAR 18 - 3JA HERB. JARÐHÆÐ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Hérna er um að ræða rúmgóða og vel skipulagða 85 fm 3ja herbergja enda- íbúð með sérinngangi á jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi. Tvö góð svefnher- bergi og stór stofa með útgengi í af- girtan sérgarð. Stór sérgeymsla við hlið íbúðar. Verð 10,9 millj. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17. Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14. Notkun persónubrúða gegn for- dómum barna Babette Brown fé- lagsfræðingur og kennari heldur kynningu á vegum Rannsókn- arstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag 23. október kl. 16.15, í sal 1 í nýbyggingu Kennarahá- skóla Íslands v/Stakkahlíð og er hún öllum opin. Babette Brown mun fjalla um for- dóma og viðhorf kennara og barna svo og um mikilvægt hlutverk kennara í því að hafa áhrif á sjálfsmynd barna. Einnig um hug- myndafræði persónubrúða, mark- mið með notkun þeirra, aðferðir, sögur sem spunnar eru um brúð- urnar og hlutverk kennara í sögu- ferlinu. Kynningin fer fram á ensku. Hönnun fyrir alla Námstefnan Hönnun fyrir alla verður haldin 22. október hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, í samstarfi við Sjálfsbjörg, landssamband fatl- aðra. Þema dagsins – hönnun fyrir alla – fjallar um aðgengilegt umhverfi, utanhúss sem innan, skipulagn- ingu, endurhönnun og aðlögun eldra húsnæðis. Rætt verður um ýmsar sérþarfir og hvernig megi taka tillit til þeirra á skipulags- og hönnunarstigi. Sérfræðingar ræða um hönnun og endurhönnun frá ýmsum sjón- arhornum með tilliti til aðgengis og einnig um siðferði og skyldur. Þeirra á meðal er danski arkitekt- inn Erik Bahn. Skráning fer fram á vefslóðinni www.endurmenntun.is eða í síma. Markaðsfræði fyrir þjón- ustugreinar Námskeið um mark- aðsfræði verður haldið fyrir þjón- ustugreinar í Hólaskóla, dagana 24.–25. október. Umsjón með nám- skeiðinu hefur Þorsteinn Brodda- son framkvæmdastjóri Hestamið- stöðvar Íslands. Kynntar verða m.a. grunnkenningar og hugtök markaðsfræðinnar og tenging hennar við aðrar greinar. Farið verður í gegnum muninn á mark- aðssetningu þjónustugreina og framleiðslugreina og kynntar að- ferðir við að markaðssetja þjón- ustu. Fjallað verður um vöru- uppbyggingu og gæðaeftirlit í þjónustugreinum. viðskiptavina. Þátttökugjald er 11.400 kr en íbú- ar lögbýla fá styrk frá Framleiðni- sjóði landbúnaðarins og greiða 5.000 kr. Gisting og fæði verður selt á sanngjörnu verði, segir í fréttatilkynningu. Skráning hjá Hólaskóla síma eða í tölvupósti solrun@holar.is í síðasta lagi 21. október. Ofbeldi, sýnilegt og falið Náum áttum – fræðsluhópur stendur fyr- ir morgunverðarfundi þriðjudag- inn 22. október, kl. 8.30 – 10.30 á Grand hóteli. Efni fundarins verð- ur: Ofbeldi, sýnilegt og falið. Er- indi halda: Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur hjá embætti rík- islögreglustjóra, Kristján Ingi Kristjánsson rannsóknarlög- reglumaður í ofbeldisbrotadeild lögreglunnar í Reykjavík, Brynj- ólfur Mogensen, sviðsstjóri slysa- og bráðasviðs LSH og Grétar Jón- asson lögmaður og framkvæmda- stjóri Landssambands lögreglu- manna. Fundarstjóri verður Erna Sigfúsdóttir, forvarnarfulltrúi hjá embætti ríkislögreglustjóra. Þátttökugjald kr. 1.500, með morgunverði. Skráning þátttöku er hjá vimu- varnir@hr.is, segir í fréttatilkynn- ingu. Fundur hjá Sagnfræðingafélag- inu Sigríður Kristjánsdóttir skipu- lagsfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðinga- félags Íslands sem haldin er í samstarfi við Borgarfræðasetur, þriðjudaginn 22. október kl. 12.05 – 13, í Norræna húsinu. Erindið nefnist „Þróun jaðarsvæða Reykjavíkur“. Hann er opinn öllu áhugafólki um sögu og menningu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um formfræði borga, þ.e. rannsóknir á hinu efnislega formi borgarinnar og þeim hvötum sem liggja að baki mótun þess, notkun og þróun. Á NÆSTUNNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.