Morgunblaðið - 20.10.2002, Side 54
FÓLKIÐ
54 SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga,
kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd.
Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir
sýningar. Sími 562 9700
Sun 20/10 kl. 21 Nokkrar ósóttar pantanir
Mið 23/10 kl. 21 Aukasýning Uppselt
Fim 24/10 kl. 21 Uppselt
Sun 27/10 kl. 21 Uppselt
Fös 1/11 kl. 21 Uppselt
Fös 1/11 kl. 23 Laus sæti
Lau 2/11 kl. 21 Uppselt
Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti
Fös 8/11 kl. 21 Uppselt
Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti
Lau 9/11 kl. 21 Uppselt
Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti
Fim 14/11 kl. 21 Laus sæti
Fös 15/11 kl. 21 Laus sæti
Fös 15/11 kl. 23 Laus sæti
Lau 16/11 kl. 21 Uppselt
Lau 16/11 kl. 23 Laus sæti
Fös 22/11 kl. 21 Laus sæti
3. sýn. sun. 20. okt. kl. 14 örfá sæti
4. sýn. sun 27. okt. kl. 14 laus sæti
5. sýn. sun 3. nóv. kl. 14
Restaurant
Pizzeria
Gallerí - Café
Bjóðum líka upp á
notalega aðstöðu,
fyrir 15 til 30 manna hópa,
í Djúpinu og Galleríinu.
Hafnarstræti 15, sími 551 3340
„Grettissaga Hilmars Jónssonar er vel heppnuð sviðsetn-
ing á perlu úr okkar forna bókmenntaarfi.“ H.F. DV.
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu
lau. 19. okt. kl. 20, mið. 23. okt. kl. 14, fös. 25. okt. kl. 20, lau. 26. okt. kl. 20, fös.
1. nóv. kl. 20, lau. 2. nóv. kl. 20, fös. 8. nóv. kl. 20, lau 9. nóv. kl. 20.
Sellófon
eftir Björk Jakobsdóttur
sun. 20. okt. uppselt, þri. 22. okt. uppselt, mið. 23. okt. uppselt, fim. 24. okt.
aukasýning nokkur sæti, sun. 27. okt. uppselt, þri. 29. okt. uppselt, mið. 30.
okt. uppselt, sun. 3. nóv. uppselt, mið. 6. nóv. uppselt, sun. 10. nóv. uppselt,
þri. 12. nóv. nokkur sæti, mið. 13. nóv. uppselt
ATH: SÍÐASTA SÖLUVIKA ÁSKRIFTAR- OG AFSLÁTTARKORTA
7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin.
10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun
Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000
Stóra svið
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Frumsýning fö 25/10 kl 20 - UPPSELT
2. sýn Gul kort su 27/10 kl 20
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Í dag kl 14, Su 27. okt kl 14, Su 3/11 kl. 14
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Lau 26. okt kl 20, Lau 2. nóv kl 20
ATH: Fáar sýningar eftir
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning
Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Fi 24/10 kl 20, Fö 25/10 kl 20,
Lau 26/10 kl 20, Fö 1/11 kl 20 UPPSELT
AND BJÖRK, OF COURSE ..
e. Þorvald Þorsteinsson
Í kvöld kl 20, Síðasta sýning
15:15 TÓNLEIKAR
Lau 26/10 Anna Sigr. Helgadóttir - Ferðalög
Nýja sviðið
Leikferð
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
PÍKUSÖGUR Á ÍSAFIRÐI
má 21. okt. kl. 17 og kl. 21 í Edinborgarhúsinu
ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR
Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM
Sænsk þjóðlagatónlist
Sænskar stelpur flytja þjóðlagatónlist
mánudag 21. okt. kl. 20.30
Ljúffengur málsverður
fyrir alla kvöldviðburði
MIÐASALA Í S. 551 9030 kl. 10-16
Símsvari eftir kl. 16.
SKÝFALL
eftir Sergi Belbel
Sun. 20. okt. kl. 20 uppselt
Mið. 23. okt. kl. 20
Fim. 24. okt. kl. 20
Fös. 25. okt. kl. 20
Lau. 26. okt. kl. 20
Sími 552 1971
nemendaleikhus@lhi.is
Mánudagur 21. október kl. 20
TÍBRÁ: Selló og píanó
Bryndís Halla Gylfadóttir og Steinunn
Birna Ragnarsdóttir. Á efnisskrá: Sónata
nr. 1 í d moll eftir Debussy, Sónata fyrir
píanó og selló op. 38 í e-moll e. Brahms,
Noktúrna í cís-moll eftir Chopin, Sónata
fyrir píanó og selló op. 102 nr. 2 í D dúr
eftir Beethoven og Adios nonino eftir
Piazolla.
Verð kr. 1.500/1.200. Ath. breyting
frá prentaðri tónleikaskrá!
Laugardagur 26. okt. kl. 16
Tónlist fyrir alla fjölskylduna
Sigling. Guðni
Franzson klarinettu-
leikari og tónsmið-
ur bregður sér í líki
Hermesar og flytur
heillandi dagskrá
sem hann hefur
spunnið úr kvæðinu
Sigling Hafið bláa,
hafið eftir Örn Arnarson. Dagskráin er
byggð á hugleiðingum um ljóðið, í
tónum og tali.
Verð kr. 500. Ókeypis fyrir grunnskóla-
börn í fylgd með fullorðnum.
… Leikstjórinn Quentin Tarantino,
hvers frægasta mynd er Pulp Fict-
ion, hefur leitað á náðir RZA, leið-
toga rappsveitarinnar Wu Tang
Clan, um tónlist fyrir næstu mynd
hans, Kill Bill. Einnig hefur hann
sett sig í samband við Lars Ulrich,
trommara Metallica … Sífellt fær-
ist í aukana að fólki sé boðið upp á
niðurhleðslu á tónlist í gegnum Net-
ið. Þannig er hægt að ná í heila tón-
leika frá 1981 með pönksveitinni
áhrifamiklu The Replacements
frítt (www.twintone.com). Aðrir
pönkmeistarar, The Buzzcocks,
bjóða tónleikaplötu með upptökum
frá 1993 til 2001 á vefsíðu sinni
(www.buzzcocks.com). Þá hafa rokk-
ararnir í Who tekið sig til og selja nú
diska með upptökum frá yfir-
standandi tónleikaferðalagi í gegn-
um síðuna www.themusic.com. Um
takmörkuð upplög er að ræða og eru
nú sjö tónleikar á boðstólum … Út-
gáfa á áður óútgefnu efni með Jeff
heitnum Buckley er nú í fullum
gangi. Platan Songs to No One 1991–
1992 kemur út í þessum mánuði.
POPPkorn
eftir Þorvald Þorsteinsson
í dag 20. okt. kl. 14
sun. 10. nóv. kl. 14
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
lau. 26. okt. kl. 14
sun. 3. nóv. kl. 16
HEIÐARSNÆLDA
Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin
2. sýn. 25. okt. kl. 10.30 uppselt
3. sýn. 27. okt. kl. 14
4. sýn. 28. okt. kl. 11 uppselt
5. sýn. 3. nóv. kl. 14
Miðaverð kr. 1.100.
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml