Morgunblaðið - 20.10.2002, Blaðsíða 59
Viðskipta- og hagfræði (hámarksfjöldi 50 á námskeið)
Almenn kynning á viðskipta- og hagfræði 2. nóv. kl. 13-15
Markaðsfræði - af hverju kaupi ég GSM síma? 2. nóv. kl. 13-15
Stjórnun og stjórnunarkenningar 3. nóv. kl. 13-15
Bókvitið og askurinn, vinnumarkaðurinn 3. nóv. kl. 13-15
Þjóðhagsstærðir 9. nóv. kl. 13-15
Leikjafræði 9. nóv. kl. 13-15
Læknisfræði og sjúkraþjálfun (hámarksfjöldi 15 í hóp)
Hvernig verður krabbamein til? 2. nóv. kl. 9 - 12
og kl. 13-16
Hvað gerist við hreyfingu? 9. nóv. kl. 9 - 12
og kl. 13-16
Eðlisfræði (hámarksfjöldi 10 í hóp)
Tilraunir með ljós 2. og 9. nóv. kl. 9 - 12
og kl. 13-16
Tilraunir með stöðurafmagn 3. nóv. kl. 9 - 12
og kl. 13-16
Þurrís og hamskipti efna 10. nóv. kl. 9 - 12
og kl. 13-16
OPIN NÁMSKEIÐ
FYRIR UNGLINGA
Í HÁSKÓLA ÍSLANDS
Í tilefni af Vísindadögum stendur Háskóli
Íslands fyrir fjölbreytilegum námskeiðum
sem eru opin öllum unglingum á aldrinum
14 – 16 ára meðan húsrúm leyfir.
Nánari upplýsingar á www.visindadagar.is og www.hi.is
Nánari upplýsingar og skráning í námskeiðin fer fram hjá
Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands, sími 525-4900 og á
netfangi rthj@hi.is. Skráning hefst 21. október en síðasti
skráningardagur er 25. október.
Námskeiðin eru án endurgjalds en fjöldi þátttakenda er
takmarkaður. Þau standa yfir helgarnar 2. - 3. og 9. - 10. nóv.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 59
Fortíðardraugar
(Skeletons in the Closet)
Spennudrama
Bandaríkin 2000. Skífan VHS. (86 mín.)
Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Wayne
Powers. Aðalhlutverk Treat Williams,
Jonathan Jackson, Linda Hamilton.
MAÐUR getur engan veginn gert
sér í hugarlund þá sorg og þau von-
brigði sem foreldrar verða fyrir þeg-
ar þeir komast að
eða grunar að börn
þeirra séu kaldrifj-
aðir morðingjar.
Treat Williams
fer á hreinum kost-
um í hlutverki ein-
stæðs föður sem á í
mesta basli með að
hemja og skilja
unglingsson sinn,
vel gefinn ungan mann sem virðist
haldinn sjálftortímingarhvöt og er
gangandi tímasprengja. Þegar röð
morða er framin í smábænum sem
þeir feðgar búa í fer faðirinn að gruna
soninn en það ruglar bæjarbúa – og
áhorfendur – svolítið í ríminu að
drengurinn heldur statt og stöðugt
fram að það sé í raun faðirinn sem
eigi við geðræn vandamál að stríða og
gangi það eitt til að eyðileggja líf sitt.
Spurningin snýst því um hvort feðg-
arnir séu tengdir morðunum, og þá
hvor þeirra. Einnig spila inn í draug-
ar fortíðar, dularfullur bruni og dauði
móður drengsins.
Hin áhugaverðasta saga sem mikið
ku hafa verið lagt í. Gallarnir er samt
þónokkrir, samband feðganna verður
t.d. aldrei nægilega spennuþrungið
og flæði framvindunnar fullskrykkj-
ótt. En samleikur Williams og hins
efnilega Jackson er magnað-
ur. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Skrykkjótt
spenna
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10.
Nýjasta meistaraverk
Pedro Almodovars
1/2HL MBL
SG DV
ÓHT Rás2
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 10.30. Mán kl. 5.30.
Maðurinn sem getur ekki
lifað án hennar leyfir henni
ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem
þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda
Sleeping With the Enemy.
Einn
óvæntasti
spennutryllir
ársins!
1/2Kvikmyndir.is
Sýnd 5.20 og 8. Mán kl. 8 og 10.40 B.i. 14.
Sýnd kl. 6, 8,30 og 10.50. B. i. 16. .
Hljóðlát
sprenging
heimildarmynd um
Magnús Pálsson
myndlistarmann
HK DV
„ARFTAKI
BOND ER
FUNDINN!“
Ný Tegund Töffara
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. .
Frábær spennutryllir með
Heather Graham úr
Boogie Nights og Joseph
Fiennes úr Enemy at the
Gates.
Þegar Alice kynnist draumaprinsinum kemst
hún fljótt að því að ekki er
allt sem sýnist.
FRUMSÝNING
Hverfisgötu 551 9000
ATH!
NÝJASTA
SÝNISHORNIÐ ÚR
THE TWO TOWERS
FRUMSÝNT Á
UNDAN
MYNDINNI
HJ. MBL
Flottu
haust- og vetrarlitirnir
eru komnir
Kynning
Kynning á morgun mánudag LYFJA LÁGMÚLA
Kynning á þriðjudag LYFJA SMÁRALIND
Kynning á miðvikudag LYFJA LAUGAVEG
Gjöf fylgir kaupum
Allar kynningarnar eru kl. 12-17
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. .
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 2, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6 Mán kl. 6 með ísl. tali.
SK. RADIO-X SV Mbl
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU
HANNIBAL LECTER
FRUMSÝNING
anthony
HOPKINS
edward
NORTON
ralph
FIENNES
harvey
KEITEL
emily
WATSON
mary-louise
PARKER
philip seymour
HOFFMAN
2
VIK
UR
Á T
OPP
NUM
Í US
A
ASTRÓ Airwavestónleikar um
kvöldið. Hello Kitty, DJ Deluxe,
Anonymous og Ívar Örn.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ Caprí-tríó
leikur fyrir dansi.
CAFÉ ROMANCE Andy Wells
leikur fyrir gesti.
GALLERÍ TUKT Unglist. Sýningar
á verkum myndlistarmaraþons.
HÁSKÓLABÍÓ Airwaves standa
fyrir sérstakri sýningu á Rokk í
Reykjavík kl. 15.45.
RÁÐHÚS RVK Unglist. Klass-
ískir tónleikar með þátttöku
nemenda tónlistarskóla og mynd-
listarsýning.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is