Morgunblaðið - 20.10.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.10.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Yfir 38.000 áhorfendur Sýnd kl. 2 og 8. Mán kl. 8. B.i. 12. AL PACINO • ROBIN WILLIAMS • HILARY SWANK 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 SV. MBL 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com Ó.H.T. Rás2 Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20.Mán kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.45 og 10. Mán kl. 10 B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8 10.30. B.i. 16. FRUMSÝNING Sýnd kl. 4. Mán kl. 6 NOI&PAM og mennirnir þeirra Ný íslensk heimildarmynd eftir Ásthildi Kjartansdóttir Sýnd kl. 3.45.B.i. 12  SV Mbl Sýnd kl. 8.30. Mán kl. 6 B.i. 14. Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega í gegn í Bandaríkjunum. Leyndarmálið er afhjúpað anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES harvey KEITEL emily WATSON mary-louise PARKER philip seymour HOFFMAN FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER. FRUMSÝNING 2 VIK UR Á T OPP NUM Í US A Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslensktmeistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 3.45 og 10.35.Mán kl. 10. Sýnd kl. 5.30 og 7. Mán kl. 8.30 Sýnd sd kl. 1.50 og 3.40. Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit 453 Sýnd kl. 1.45, 4, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 4, 5.45, 8 og 10.15.Vit 460 Sýnd kl. 8.10 og 10.15. Vit 435 Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Ísl tal. Vit 429  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  SV. MBL „BRÁÐFYNDIN,FERSK OG FRUMLEG. ÞETTA ER BESTA BRESKA BÍÓMYNDIN SÍÐAN BRIDGET JONES’S DIARY“ THE DAILY MAIL FRUMSÝNING DV E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary“. Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6.Vit 441. HAFDÍS Bjarnadóttir gítarleikari hefur verið mikilvirk í tónlistinni und- anfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hún hélt burtfarartónleika sína frá FÍH í vor þar sem hún reiddi fram at- hyglisverðan bræðing af rokki og djassi, með viðkomu í þjóðlaga- og endurreisnartónlist! Með henni þar var fjölbreytt lið tónlistarmanna, t.a.m. Ragnar Emilsson gítarleikari, Eiríkur Orri Ólafsson trompetleikari, Szymon Kuran fiðluleikari, Þorgrím- ur Jónsson bassi, Kristinn Agnarsson trymbill, Elísabet Waage hörpuleik- ari og Grímur Helgason bassaklarin- ettleikari. Þessir hljóðfæraraleikarar koma við sögu á nýrri plötu Hafdísar, sem hún kallar Nú og kemur út hjá Smekkleysu. Þessir aðilar verða og með Hafdísi þegar hún kynnir plöt- una á hljómleikum í Kaffileikhúsinu í kvöld. Hefjast þeir kl. 20.30. Hafdís samþykkir í stuttu spjalli við blaðamann að hún leiti á ótroðnar slóðir í tónlistarsköpun sinni. „Já, það virðist verða þannig hjá mér ósjálfrátt. Ég leitast við að taka flókna hljóma og gera þá aðgengilegri og eyrnavæna. Þetta val mitt á með- leikurum skýrist líka af því að mér finnst lögin sjálf kalla á þessa sam- setningu.“ Býstu við að þetta verði ævistarfið hjá þér? „Já. Ég er að kenna á gítar og treð upp reglulega á hinum og þessum uppákomum. Ég finn að þetta er mitt og svona líður mér vel.“ Nú er oft rætt um gítarinn sem karlahljóðfæri. Hvað segirðu um það? „Ég fæ oft spurningar tengdar því (hlær). Ég verð að viðurkenna að ég fór ekkert að velta þessu fyrir mér fyrr en fólk fór að bera þetta undir mig. Þetta er sosum alveg rétt en mér finnst eins og kvengítarleikurum hafi verið að fjölga undanfarin ár. En það er eins og þær séu faldar. Ef kona syngur og leikur á gítar er líka eins og fólk einblíni bara á röddina. Annars pæli ég lítið í þessu.“ Eins og áður segir mun Hafdís fylla Kaffileikhúsið af gítarleik sínum og lögum í kvöld upp úr átta. Núið Þessi mynd af Hafdísi var tekin á burtfarartónleikum hennar í vor. Hafdís Bjarnadóttir kynnir nýja plötu arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.