Morgunblaðið - 24.11.2002, Síða 15

Morgunblaðið - 24.11.2002, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 B 15 börn Sumarið búið er, og fer. Nú er komið haust? Þá er hægt að týna ber, og laufin detta af trjánum endalaust. Gul, græn, appelsínugul og rauð? En þegar laufin eru farin, eru trén dauð. Ágústa Dúa Oddsdóttir, 10 ára, Viðarrima 55, Reykjavík Haustið Einu sinni fékk afi tvo barna- hesta að láni og við þekktum þá ekki vel. Einn daginn þeg- ar ég og bróðir minn vorum að fara í fyrsta reiðtúrinn okkar alein, þá skeði óhappið. Þegar við vorum komin á leiðarenda þá biðu hestarnir í smá- tíma en þá heyrði hestur bróður míns hnegg í öðrum hestum heima og fór af stað heim á stökki. En þá elti hest- urinn minn, ég var ekki viðbúin og datt af baki og ég þorði ekki að sleppa taumnum og dróst með hestinum og hann steig ofan á höndina á mér. Mamma fór með mig til læknis og það þurfti að sauma átta spor í lófann og fjögur á úlnliðinn, það munaði litlu að Þegar ég datt af hestbaki ég hefði brotnað, en það þurfti bara að setja umbúðir. Brynja Sif Hlynsdóttir, 8 ára, Voðmúlastöðum, A-Landeyjum, 861 Hvolsvelli Takk fyrir þessa fínu og ótrúlega spennandi frásögn, Brynja Sif. Von- andi er þér batnað í hendinni, og þú aftur farin í reiðtúr. Gangi þér vel! Fullt af krökkum sendi inn svör í Honk! spurn- ingakeppninni, og allir voru með rétt svör. Tutt- ugu heppnir krakkar voru síðan dregnir út, og geta vitj- að vinningsins í miðasölu Borg- arleikhússins, alla daga frá 13–18, og fram að sýningu, sýningardaga. Til hamingju! Leikhúsmiða fyrir tvo hlutu  Eva Karen Andersdóttir Blikahöfða 2, Mosfellsbæ  Hanna Björk Hilmarsdóttir Baldursgarði 11, Keflavík  Kolbrún Ólafsdóttir Selsvöllum 14, Grindavík  Sigríður Þóra Birgisdóttir Arnartanga 4, Mosfellsbæ  Inga Guðrún Eiríksdóttir Víðihlíð 31, Reykjavík  Íris Ósk Hilmarsdóttir Baldursgarði 11, Keflavík  Kristín Björk Smáradóttir Flétturima 31, Reykjavík.  Kolbrún Dögg Ólafsdóttir Glæsivöllum 20a, Grindavík  Ingibjörg og Pétur Bjarni Borgarhrauni 11, Grindavík  María Ýr Leifsdóttir Fannafold 182, Reykjavík Geisladisk með tónlistinni úr Honk fá  Gunnhildur Rán og Magnea Rún Lundarbrekku 10, Kópavogi  Erna Sól Sigmarsdóttir Starengi 82, Reykjavík  Arnheiður Björg Magnúsdóttir Rjúpufelli 35, Reykjavík  Elva Þóra Arnardóttir Háaleitisbraut 32, Reykjavík  Júlía Ósk Hafþórsdóttir Breiðvangi 11, Hafnarfirði  Hrafnhildur Ósk Atladóttir Sigtúni 53, Patreksfirði  Þóra Lind Halldórsdóttir Urðarbraut 2, Garði  Birgitta Sigurðardóttir Ljósalandi 5, Reykjavík  Jón Benediktsson Sogavegi 46, Reykjavík  Sigursveinn Árni Friðriksson Háaleitisbraut 36, Reykjavík Úrslit í Honk! Vinningshafinn Erna Sól, 4 ára, teiknaði svona flotta mynd af litla ljóta andarunganum og unga- mömmu. Verðlaunaleikur vikunnar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Skilafrestur er til sunnudagsins 1. des. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 8. des. Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Benedikt búálfur - Vinningshafar Anita Ósk Guðnadóttir, 9 ára, Vesturbergi 30, 111 Reykjavík. Hanna Björk Hilmarsdóttir, 9 ára, Baldursgarði 11, 230 Keflavík. Ísak Skúli Albertsson, 1 árs, Kríuási 17b, 221 Hafnarfirði. Konný Björg og Eydís Ósk Jónasdætur, 9 ára, Viðigrund 7, 200 Kópavogi. Ólöf Rún Óladóttir, 1 árs, Ásvöllum 7, 240 Grindavík. Reginn Uni Ramsey, 5 ára, Seljavegi 33, 101 Reykjavík. Sóley Björg Ingibergsdóttir, 8 ára, Vallagötu 6, 230 Keflavík. Sveinn og Birgir, 7 og 4 ára, Njörvasundi 11, 104 Reykjavík. Valbjörg Rúna Björgvinsdóttir, bráðum 6 ára, Stapavegi 1, 900 Vestmannaeyjum. Ævar Daníel, 7 ára, Mávahlíð 19, 105 Reykjavík. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið bókina Benedikt búálfur: Drekasögur Spurning: Hvað gerir Jimmy litli til að ná sambandi við geimverur? ( ) Hann sendir þeim bréf. ( ) Hann klifrar upp í tré og kallar á þær. ( ) Hann smíðar gervitungl og sendir á loft. Jimmy Neutron er snjallasti strákurinn í bænum og sífellt að finna upp sniðuga hluti, til dæmis gervitungl sem hann sendir á loft til að ná sambandi við geimverur. En þegar geimverurnar ræna öllum foreldrum í heimabæ Jimmys þarf hann á allri sinni snilligáfu að halda ef honum á að takast að frelsa mömmu sína og pabba og öll hin. Sendið okkur svarið krakkar! Utanáskriftin er; Barnasíður Moggans - Jimmy Neutron - Kringlan 1, 103 Reykjavík. Barnasíður Moggans og SAMmyndbönd bjóða ykkur í bráðskemmtilegan verðlaunaleik þar sem hægt er að vinna eintak af teiknimyndinni um hinn stórsnjalla uppfinningastrák, Jimmy Neutron, sem nú er fáanleg í verslunum með íslensku tali. Taktu þátt og þú gætir unnið! 10 heppnir krakkar fá myndina á myndbandi með íslensku tali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.