Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 B 13 börn Ég óska eftir að eign- ast pennavini. Ég er 10 ára og áhugamálin mín eru: Sund, flugu- hnýtingar, gítar og tölvuleikir. Ívar Þór Birgisson Krosshömrum 23 112 Reykjavík Lausn: Sárabindi nr. 3. Penna- vinir Þetta fallega ljóð samdi Arna Þorbjörg Halldórsdóttir, 9 ára nemandi í Hofsstaða- skóla, Garðabæ. Ljóð- ið má syngja við lagið Maístjörnuna, og er það sýn Örnu á hve eitt bros getur verið áhrifaríkt þegar allt virðist vonlaust og svart. Ég klifra uppi í klettum, ég er að nálgast, ég er komin upp á topp, sé gras og blóm. En svo dett ég og brotna, ligg alein og hugsa: Ég held það sé komið, að því að segja bless. Ég sé ekkert, allt svart, og ég ligg á grasflöt, ég er alveg að fara, en svo kemur þú, og lýsir upp mitt líf, það eina sem er bjart, það er geislandi bros þitt. Brosið Nú hafa áhafnarmeðlimir í gullleið- angrinum verið dregnir úr hópi um- sækjenda. Til hamingju, krakkar! Þið hafið unnið ykkur inn skemmtilega vinninga frá Gullplánetunni, og þeir sem búa á landsbyggðinni fá þá senda heim. Leiðangurstösku fá: ✔ Kristjana Ó. Breiðfjörð, 12 ára. ✔ Ingibjörg Magnúsdóttir, 10 ára. ✔ Jón V. Sævarsson, 8 ára. ✔ Helena Ösp Ævarsd., 9 ára. ✔ Tómas Ólafsson, 13 ára. ✔ Agnar Sæmundsson, 12 ára. ✔ Inga Bjarney Óladóttir, 3 ára. ✔ Daníel Ágúst Gautason, 8 ára. ✔ Sigrún Óskarsdóttir, 9 ára. ✔ Guðmundur Ingi Jónss., 8 ára. Úr fá: ✔ Ingimar Daði Ómarsson, 5 ára. ✔ Alexander Jensson, 8 ára. ✔ Brynjar Darri Sigurðss., 10 ára. ✔ Davíð Harðarson, 8 ára. ✔ Sahara Rós, 10 ára. ✔ Karl G. Þórisson, 12 ára. ✔ Sunneva Ómarsdóttir, 8 ára. ✔ Björk Úlfarsdóttir, 8 ára. ✔ Ólafur Orri Gunnlaugss., 9 ára. ✔ Gunnlaugur H. Ársælss., 10 ára. Minnisblokk og límmiða fá: ✔ Guðríður Jónsdóttir, 10 ára. ✔ Dagbjört og Guðlaug Magnúsd., 4 og 3 ára. ✔ Elva Björk Pálsdóttir, 4 ára. ✔ Ragna Birna, 4 ára. ✔ Andrea Helga Jónsdóttir, 5 ára. ✔ Alda Rún Ingþórsdóttir, 11 ára. ✔ Viktoría Ósk, Óskar Örn og Ragnar Örn, 8, 6 og 3 ára. ✔ Sólveig E. Magnúsd., 10 ára. ✔ Arnar Ingólfsson, 9 ára. ✔ Sara Hrund Helgadóttir, 9 ára. Dagatal og segulmyndir fá: ✔ Júlía Ósk Hafþórsdóttir, 8 ára. ✔ Emma Theodórsdóttir, 10 ára. ✔ Snorri Gunnarsson, 7 ára. ✔ Styrmir Sigurjónsson, 8 ára. ✔ Kjartan Harðarson, 13 ára. ✔ Heiðrún Lind Vignisd., 8 ára. ✔ Tinna Sigurz, 12 ára. ✔ Ásdís Sigrún, 9 ára. ✔ Númi Fjalar Ingólfsson, 10 ára. ✔ Thelma Rún Birgisdóttir, 7 ára. Jens opnar kortið að Gullplánetunni. Gullkeppnin mikla Verðlaunaleikur vikunnar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Stúart litli 2 - Vinningshafar Andrés önd - Vinningshafar Aníka Linda Hjálmarsdóttir, 5 ára, Laufrima 16, 112 Reykjavík. Aron Ásmundsson, 3 ára, Álfaskeiði 92, 220 Hafnarfirði. Árni Gunnar Ragnarsson, 11 ára, Aflagranda 1, 107 Reykjavík. Gabríel Gunnlaugsson, 4 ára, Tómasarhaga 51, 107 Reykjavík. Guðrún Ottósdóttir, 8 ára, Víðivangi 5, 220 Hafnarfirði. Ingibjörg Kristjánsdóttir, 10 ára, Urðarvegi 51, 400 Ísafirði. Jóhanna Ósk Jóhannsdóttir, 4 ára, Lerkiási 6, 210 Garðabæ. Perla Kristín Brynjarsdóttir, 4 ára, Njálsgötu 59, 101 Reykjavík. Vilhjálmur R. Eyjólfsson, 11 ára, Logafold 175, 112 Reykjavík. Þóra Margrét Friðriksdóttir, 9 ára, Hálsaseli 10, 109 Reykjavík. Andrea Helgadóttir, 7 ára, Hellisgötu 36, 220 Hafnarfirði. Bragi Már Birgisson, 2 ára, Heiðargarði 27, 230 Keflavík. Elva Björk Pálsdóttir, 4 ára, Faxatúni 15, 210 Garðabæ. Elvar og Guðmundur Guðmundssynir, 6 og 11 ára, Furugrund 42, 200 Kópavogi. Fríða Theódórsdóttir, 8 ára, Esjugrund 35, 116 Reykjavík. Harpa Hilmarsdóttir, 9 ára, Skipholti 49, 105 Reykjavík. Heiðar Ingi Jónsson, 14 ára, Melbæ 39, 110 Reykjavík. Margrét og Alma Finnbogadætur, 7 og 5 ára, Vestuhúsum 8, 112 Reykjavík. Sveinn A. og Birgir Þ. Bjartmarssynir, 7 og 4 ára, Njörvasundi 11, 104 Reykjavík. Þórhallur Örn Ragnarsson, 5 ára, Kirkjugötu 15, 565 Hofsósi. Ti lh am in gj u kr ak ka r! Þi ð ha fið u nn ið ei nt ak af St úa rt lit la 2 á m yn db an di m eð ís le ns ku ta li: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er; Barnasíður Moggans - Menn í svörtu 2 - Kringlan 1 103 Reykjavík Spurning: Hvernig dulbýr geimskrímslið í myndinni sig? ( ) Sem ljóskastari ( ) Sem ljósastaur ( ) Sem ljósmyndafyrirsæta Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Skilafrestur er til sunnudagsins 12. jan. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 19. jan. Þeir eru mættir aftur - svalir í svörtu. Hinir há-leynilegu útsendarar J og K snúa aftur til að gæta þess að geimverur nái ekki yfirráðum yfir jörðinni. Nú þurfa þeir að kljást við geimskrímsli sem hefur dulbúið sig sem sæt ljósmyndafyrirsæta og þeir þurfa því að beita öllum sínum klókindum ef þeir ætla að hafa betur í baráttunni! Barnasíður Moggans og Skífan bjóða ykkur í léttan leik. Taktu þátt og þú gætir unnið! 10 heppnir krakkar fá myndina á myndbandi. Halló krakkar!ll Ti lh am in gj u kr ak ka r! Þi ð ha fið u nn ið 12 v ik na gj af a- ás kr ift a ð An dr és iÖ nd og fé lö gu m og flo tt An dr és ar ú r: Vinningshafar fá blöðin send heim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.