Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 2003 C 23HeimiliFasteignir HOLTSGATA - VESTURBÆ Mjög góð 4- 5 herb. íbúð á 3ju hæð í 4ra hæða húsi. Forstofa m. fataherb. og skáp með skóhill- um. Björt tvöföld stofa. Fallegt útsýni til vesturs og norðurs. Þrjú svefnh., eitt af þeim forstofuh. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf. Gólfefni eru flísar, parket og dúkur. Sameigin er öll hin snyrtilegasta. Stórt op- ið svæði fyrir aftan húsið. Húsið er með nýju þaki. ATH. Lækkað. Verð 13,9 m. 4RA HERB. REYRENGI - GRAFARVOGI Falleg enda- íbúð á 3ju hæð með sérinngangi af svölum, ásamt sérbílskýli. Forstofa m. flísum. og fatahengi. Hol með dúk. Baðherb. m. dúk á gólfi, baðkari með flísum á veggjum og sturtuaðstöðu. Inn af baðherb. er þvotta- herb. með dúk á gólfi. Hjónaherb. m. stór- um fataskápum. Stofan er m. dúk og út- gengt á vestursvalir. Eldhús með dúk og borðkrók. Tvö svefnherb. m. dúk á gólfi og fataskápum. Verð 13,9 m. 3JA HERB. ATH. TVÆR 3JA HERB. ÍBÚÐIR á ann- arri hæð í verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Ármúlanum. 100,8 fm og 90,6 fm, samtals 191,4 fm. Eru báðar í langtímaleigu. Verð 23 m. SAFAMÝRI Um er að ræða fallega 3 herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi á besta stað í bænum. Parket á stofu og holi. Góð eign á góðum stað. Verð 11,9 m. MIÐBÆR - „PENTHOUSE“ 3ja herb. 90,5 fm íbúð á 4. hæð, eina íbúðin á hæðinni. Parket á gólfi. Eldhúsið er með flísum, hvít innrétt., tveir þak- gluggar (veloux). Stofurnar eru tvær stórar með parketi á gólfi. Hjónaherb. stórt með parketi. og fataherb. inn af. Baðherb. stórt með klefa, innréttingu og flísum á gólfi, velux-gluggi og t.f. þvottavél. Eignin er í alla staði mjög fal- leg. Verð 12,9 m. MOSGERÐI Vorum að fá í einkasölu frábæra kjallaraíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað í bænum, skráð 51 fm en er ca 70 fm vegna viðbygg- ingu. Áhv. 2,7 m. Verð 9,5 m. MOSARIMI - GRAFARVOGI Falleg og björt íbúð á jarðhæð, 95,5 fm m. sérinngangi. Þrjú svefnherb. Fallegur linoleum-dúkur á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Baðherbergið er flísalagt. Sér- timburverönd frá stofu. Fallegar innrétt- ingar. Verð 13,5 m. SVARTHAMRAR - GRAFARVOGI Skemmtileg 106 fm íbúð á þessum góða stað í Grafarvogi var að koma í sölu til okkar. Íbúðin er með sérinn- gangi, björt og rúmgóð. Stutt í alla þjónustu. Verð 15,1 m. EINBÝLI HLÍÐARHJALLI 319 fm fallegt 3ja hæða einbýlishús ásamt 77 fm bílskúr. Húsið stendur á góðum útsýnisstað í suðurhlíð- um Kópavogs. Skipti koma til greina á minni eign. Verð 35 m. ÁSBÚÐ Einbýlishús á tveim hæðum á góðum stað í Garðabæ. Hús með mikla möguleika fyrir fólk með hugmyndir. Sjón er sögu ríkari. Verð 24,9 m. Áhv. 5,4 m. í húsbr. PARHÚS SÉRHÆÐIR ÁLAKVÍSL - LAUST Falleg 4-5 herb. sér- hæð, 115,1 fm. Sérstæði í bílageymslu 29,7 fm. Samt. 144,8 fm. Íbúðin er á tveim- ur hæðum ásamt góðu risi sem á eftir að innrétta. Gólfefni parket, flísar, dúkur. Verð 15,8 m. HÆÐIR NÝBÝLAVEGUR - KÓPAVOGI Góð 5 herb. sérhæð, 133,8 fm ásamt byggingar- rétti fyrir 45 fm bílskúr. Ný eldhúsinnrétting, flísar. 4 svefnherb. Verð 14,9 m. 4RA-5 HERB. VESTURBERG - 4 HERB. Vorum að fá í einkasölu 4 herb. 102 fm íbúð á jarðhæð. Falleg íbúð með 32 fm ver- önd. Þvottahús í íbúðinni, parket á gólf- um. Verð 12,9 m. GARÐHÚS - LAUST Fallegt parhús, 175,8 fm á tveimur hæðum ásamt inn- bygg. bílskúr sem er 27,1 fm, samtals 202,9 fm. Eignin stendur á góðum út- sýnisstað. Húsið skiptist þannig: 1. hæð er forstofa, innbyggður bílsk. Tvö stór herb., baðherb. (mögul. á auka- íbúð), þvottaherb. og geymsla þar inn af. Á efri hæð er gott hol, eldhús, bað- herb., stofa og tvö rúmgóð svefnherb., stórar um 30 fm vestursvalir út frá stofu. Verð 21,9 m. ÞRÁNDARSEL - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 242 fm 2ja hæða vel byggt ein- býli með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Seljahverfi í Breiðholti. Hiti í plani og við inngang. Möguleiki á aukaíbúð. Verð 32 m. RAUÐAGERÐI Mjög fallegt 190,5 fm einbýli á þremur hæðum m. innb. 24 fm bílskúr. 5 svefnherb. Sauna og arinn. Fallegur garður með miklum gróðri, suðursvalir. Áhv. 12,4 m. Verð 23,8 m. FÁLKAHÖFÐI - MOSFELLSBÆ Sérlega falleg og glæsileg íbúð á besta stað, stutt í skóla og þjónustu. Íbúðin er á jarðhæð með sérinngangi. Fallegar steinflísar á gólfi í forstofu og holi, eldhús með fallegum og vönduðum innréttingum, Ariston-ofn, vifta og keramik-helluborð úr burstuðu stáli. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Stofan er björt og rúmgóð með útgengi út í sérgarð sem er með fallegri timburverönd og skjólveggj- um. Barnaherb. m. fataskáp, parket á gólfi. Rúmgott baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, sturtuklefi og góð innrétting. Allar innréttingar og hurðir ásamt parketi eru úr eik. Verð 13,8 m. 2JA HERB. FROSTAFOLD - GRAFARVOGI - LAUS! Vorum að fá á sölu skemmtilega 82 fm íbúð með sérinngangi af svölum. Vestur- svalir með stórkostlegu útsýni yfir höfuð- borgina til vesturs. Fallegur garður. Stutt í alla þjónustu og skóli og leikskóli við hús- ið. Íbúðin getur losnað fljótlega. ATH. gott verð 10,7 m. BOÐAGRANDI - NÝLEG - LAUS Mjög falleg 81,6 fm íbúð á 5. hæð í fallegu lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Gólfefni eru parket og náttúruflísar. Mjög fallegar innréttingar. Þvottaherb. innan íbúðar. Sjávarútsýni og einnig yfir KR-völlinn, tvennar svalir. Verð 14,9 m. GULLENGI - GRAFARVOGI Falleg 2ja herb. íbúð á 1 hæð með séringangi af svöl- um. Forstofa með flísum, önnur gólefni lin- oleum-dúkur. Eldhús með dúk, hvít/beyki innrétting, borðkrókur, útgangur út á vest- ursvalir. Baðherb. m. dúk, baðkar, flísalagt kringum baðkar, skápur, tengi fyrir þvotta- vél. Verð 8,9 m. EINARSNES Erum með í einkasölu góða 52 fm íbúð, að sögn eiganda eru ca 3 ár síðan íbúðin var tekin í gegn, ný- legt rafmagn og sérinngangur. Áhv. 5,6 m. Verð 8,1 m. NJÁLSGATA - MIÐBÆ Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð m. sérinng. í þríbýlish. Baðherb. er m. sturtu, tengi f. þvotta- vél. Svefnherb. m. parketi. Áhvílandi húsbréf 3,3 m. Íbúðin er laus til afhend- ingar strax. MÖGULEIKI Á AÐ TAKA BÍL UPPÍ! Verð 6,8 m. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI Góð 45 fm íbúð á Laugaveginum ásamt 25 fm bíl- skúr sem er búið að innrétta sem stúd- íó-íbúð. Eigninni fylgja tveir þinglýstir leigusamningar. Verð 8,5 m. GULLENGI - GRAFARVOGI Mjög fal- leg 3ja herb. 85,5 fm endaíbúð á 3. hæð (efstu) í nýl. fjölbýli ásamt bílskúr, 30,5 fm, samtals 116 fm. Gólfefni park- et og flísar. Suðursvalir. Verð 10,9 m. ÓÐINSGATA Hugguleg 55 fm íbúð á þessum eftirsótta stað ásamt 45 fm aukabyggingu sem er innréttuð sem íbúð. Verð 12,9 m. Áhv. 4,4 m. Í SMÍÐUM ÓLAFSGEISLI - GRAFARHOLTI Frábær- lega staðsett og glæsilega hannað 5 herb. 188,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum 24,8 fm bílskúr. Verð fokhelt 17,5 m. NÝBYGGINGAR STÓRGLÆSILEGAR 3JA-5 HERB. ÍBÚÐIR í smíðum. Íbúðirnar eru ein- staklega vandaðar með suðursvölum og frábæru útsýni og verða afhentar án gólfefna. Víkurhverfi - stutt í alla skóla og leikskóla. Tilb. til afhend. í marz 2003. Verð frá 12,8-15,9 m. Allar nán- ari upplýs. hjá sölumönnum Fasteigna- þings. JÓRSALIR - KÓP. Mjög fallegt 198,4 fm einbýlishús ásamt 57,4 fm inn- byggðum tvöföld. bílskúr, samtals 255,8 fm. Húsið verður afhent fullbúið að utan, lóðin grófj., að innan skilast húsið fokhelt. Mjög vel skipulagt hús, teikn. fyrirliggjandi á skrifstofu. Afhend. í marz 2003. Verð 21,9 m. GRETTISGATA Nýuppgerð og skemmtileg 47,5 fm íbúð vel stað- sett. Íbúðin er á jarðhæð með sérinn- gangi. Eign sem vert er að skoða. For- stofan, stofan og svefnherbergið er með birkiparketi. Baðherbergið er með flísum. Allt nýlegt. Verð 7,8 m. SUMARBÚSTAÐIR FALLEGUR SUMARBÚSTAÐUR í Skorradal í landi Fitja er til sölu hjá okkur. Bústaðurinn skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Bústaðurinn stendur hátt í hlíðinni með frábæru útsýni yfir vatn- ið. Stór verönd og heitur pottur. Báta- bryggja fylgir niður við vatn. Áhv. 2,7 m. Verð 5,5 m. EINB. M. AUKAÍBÚÐ SELJAHVERFI Um er að ræða fallegt rúmlega 200 fm 2ja íbúða hús innst í botnlanga við Grófarsel í Reykjavík ásamt bílskýli. Húsið er á tveimur hæðum ásamt aukaíb. í viðbyggingu. Verð 23,5 m. HÁTRÖÐ - KÓPAVOGI Mjög mikið end- urnýjað einbýli m. bílskúr og aukaíbúð, samtals um 228,1 fm, miðsvæðis í Kóp. Endurnýjaðar hafa verið t.d. lagnir, ofnar, gólfefni, innréttingar, hurðir. Fallegur stór garður með verönd m. heitum potti, garð- húsi og skjólveggjum. Stúdíóíbúð er í hluta af bílskúr, góðar leigutekjur. Áhv. 7,5 m. Verð 25,8 m. Hrísateigur Um er að ræða fallega 138 fm hæð ásamt 36 fm bílskúr innst í götu við Hrísateig. Íbúðin skiptist í 3 svefn- herbergi, stofu, borðstofu - svalir út úr borðstofu og þaðan er hægt að ganga út í garð. Eigninni fylgir stór garður. Byggingarréttur fylgir ásamt teikningum. Verð 21 m. KÓRSALIR - KÓPAVOGI Glæsilegar 4 herb. íbúðir ásamt stæði í bílageymslu. Skilast fullbún- ar án gólfefna. Aðeins 2 íbúðir eft- ir. Verð 16,9 og 17,5 m. BYGGINGARAÐILI LÁNAR ALLT AÐ 85% KAUPVERÐS ! OKKAR METNAÐUR - Þ INN ÁRANGUR SELJENDUR ATH. BRÁÐVANTAR 1. Vantar rað- eða parhús í Seljahverfi. (V.Ó.) 2. Vantar 100 fm + íbúð við Lynghaga. (S.B.) 3. Vantar fyrir lífeyrissjóð 2ja herb. íbúðir. (V.Ó.) 4. Vantar 4ra herb. íbúð nálægt Rvík-flugvelli. (S.B.) 5. Vantar einbýlishús í Grafarvogi á einni hæð. (V.Ó.) 6. Vantar 3-4 herb. íbúð á svæði 105, 104 eða 108. (V.Ó.) 7. Vantar 600-1000 fm iðnaðarhúsnæði á Höfðanum. (S.B.) 8. Vantar einbýlishús í Skerjafirði fyrir fjársterkan aðila. (V.Ó.) 9. Bráðvantar 2ja til 3ja íbúða eign á höfuðborgarsvæðinu. (V.Ó.) 10. Vantar einbýlishús á svæði 101, 107 og 170 allt að 300 fm. (V.Ó.) 11. Bráðvantar rað/einbýli með innbyggðum bílskúr í Fossvogi. (B.B.) 12. Vantar einbýlishús í Ásahverfi í Garðabæ, ákveðinn kaupandi. (V.Ó.) 13. Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð í Linda- eða Salahverfi í Kópavogi. (V.Ó.) 14. Vantar 4ra herb. íbúð í Galtalind eða Fífulind f. ákveðinn kaupanda. (S.B.) 15. Vantar tvær íbúðir við Skúlagötu 3ja-4ra herb., önnur f. eldri borgara. (B.B.) 16. Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, helst m. bílskúr, ekki skilyrði. (V.Ó.) 17. Vantar íbúðir til að gera upp á höfuðb.svæðinu, allt kemur til greina. (V.Ó.) Forskot í fasteignaleitinni Fasteignavefurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.