Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 2003 C 29HeimiliFasteignir Bollagata - góð Í einkasölu virkilega góð 62 fm 2ja herb. íbúð á jarðh./kjallara í góðu húsi (endurnýjað) á þessum vinsæla stað. Íbúðin er að mestu með mahóní-parketi, nýleg eldhúsinnrétting, stórt svefnherbergi. Þetta er góð eign sem fer fljótt. Áhv. 3,4 m. V. 8,9 m 1922 Hverfisgata - bakhús Vorum að fá í einkasölu, skemmtilega 2-3ja herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýli. 2 litlar stof- ur, möguleiki á að hafa aðra sem svefnherb. Eldhús með ágætri innréttingu. Svefnherb. með skápum. Baðherbergi með sturtu. Bbmat. 5,9 m. Áhv. 4,3 m. V. 6,5 m. 1891 Ægissíða Mjög góð 2ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi. Parket á gólfum, flísar á baði, ágæt eldhúsinnrétting. Svefnherbergi með skápum. Hús nýlega málað og lítur vel út. Sérgarður við hús. Góð eign á frábærum stað. Áhv. 3,6 m. V. 8,2 m. 1286 Marbakkabraut - Kóp. Vorum að fá á sölu, þessi tvö parhús við Marbakkabraut. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast fullfrágengin að utan en fokhelt að innan. Teikningar og allar nánari upplýs- ingar á skrifstofu. V. 13,9 m. 2001 Sumarhús á Spáni - algjör sæla Í sölu hús á Spáni á Costa Blanca ströndinni. Um er að ræða frá 3ja herbergja íbúðum til einbýlishúsa og allt þar á milli. Möguleiki á lánum allt að 70% af kaupverði. Allar nánari upplýsingar gefur Ellert á skrifstofu eign.is. 1964 Skeifan Höfum fengið í sölumeðferð þessa vel stað- settu fasteign samtals 502,8 fm, tvennar inn- keyrsludyr. Allar nánari upplýsingar hjá sölu- mönnum atvinnuhúsnæðis Guðmundar og Bjarna. 1867 Óðinsgata Um er að ræða verslunarhúsnæði á jarðhæð um 65 fm. Húsnæðið er í útleigu í dag. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Möguleiki á að borga hluta kaupverðs með V.N. V. 8,5 m. 2101 ÁLFHEIMAR - FJÁRFESTAR Höfum fengið í sölumeðferð 237,3 fm versl- unar- og lagerhúsnæði sem er að miklum hluta í langtímaleigu, leigutekjur kr. 160,000 á mán. og óleigt er ca 80 fm sem hægt væri að innrétta sem ósamþykkta einstaklings- íbúð með bílskúr, teikningar og allar nánari upplýsingar hjá Guðmundi og Andrési. TIL- BOÐ. 2010 ÁLFABAKKI - FJÁRFESTAR Höfum fengið í sölumeðferð þessa fasteign sem er í útleigu að stærstum hluta eða ca 586 fm leigutekjur kr. 450,000. á mán. og síðan mjög gott geymsluhúsnæði ca 95 fm. Teikningar og allar nánari upplýsingar hjá Andrési og Guðmundi. TILBOÐ. 2004 Erluás - Hafnarfjörður Erum með til sölu endahús í botnlanga á 2 hæðum samtals 257,9 fm með miklu útsýni og í góðu skjóli. Skilast uppsteypt með pappa á þaki, grófjöfnuð lóð, plast í gluggum, undir er óuppfyllt 40 fm rými, möguleiki á að skipta niður í 2 íbúðir - rúmgóður bílskúr V. 15,9 m. 1934 Heiðarbrún - Hvera- gerði Vorum að fá á sölu parhús á einni hæð með bílskúr, samtals 129 fm. Saman- stendur af 2 svefnherb., eldhúsi, baði, þvottahúsi, stofu, forstofu og bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan og tæp- lega tilbúið undir tréverk að innan. Lóð er grófjöfnuð. V. 13,4 m. 1965 Efstihjalli - aukaherbergi Í einkasölu, 2ja herbergja íbúð í litlu fjöl- býli, ásamt aukaherbergi í kjallara. Teppi á gólfum, vestursvalir, svefnherb. með góðum skápum. Baðherbergi með kari. Íbúðin er nánast upprunaleg. Bbmat. 7,8 m. V. 8,2 m. 1742                    !"# $ %&$$''''(&)&$$** +++  ,-./00%,01 23 450161370"1 8  9: ; 89                      !  "#!   %&  $'   %   $ $    ()       ! *   + , - &    %&         $ &  -          *         - &  .      !/  ' 0      1     13 450161370"1 2 &     %34  %          & 5  6      & $ -   7   &          8            - 1  .  - &   5-9: $; % '%   -:4$< % =  >   :$4 % 0      1  -     <=>1.>102 ?"6> ?&:4     ' =  $ & !      &   1 @%&   -  $     8     1%5: $  % 4 >@@3>0"1     A1    =4 :   -'   1%  B    ?    $' &  $     $         & 1     C    D    - &  @EBB.F5GHF: $< % A >1.>102 ,#@ %,B ?   : -:  % 1  2*    6        5 *    &   I $  C!1"6> ?      1% ;  -    & % 1  I  1%   G1% &    )   1     5<$4 "6>,0%5 D A1   ;4 -: ( *  +  *     *      ?& *   $    $6  2*     5::$< % ) >1.>102 1"!% ?4"1 )  1%$   %   %  )1%  -     $ 1    -      A1      2*      &       ,07 E3>0"15,-EE J     1   - : !%   & %&1  2*   8  1 *  - $    *  $       6  .  * 3>10>1!% ,-./00%,053%! ! 0CE", 5     -   0 <=  /   6%& 1  A-        -     .1>%!C14 8    '%      %-    5        '%  ?      ?    %&  A-      ,-./00%,01  %1F$54@ ?     ' %    =  %       1   *      8 9 G 9 ;H '% :  :=$< % = : :J$4 % 8      $- &  -     6  5 *         &             $   %&      % 2       0   K . I %1))54@ ?    =  %     - 1 - 1  8 9 G 9 ;H %  L;:'$4 %'% <':'$4 % = : 4:L$4 % 8      $- & $ -  6  5 *        &             $   %&       % 2        0             - -   2   1     0   K 2  1  -    IHM7EH0 ,02NA>     >%,.- % 2  8   (  JK:9 ;4  -6   &  5 %  * >=4   5     - L1?! .   9 (KJ : :'L  *  & 1 C%   &    A1  1%     D    & 0   A1'J  5  Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar 564 1500 20 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA SÉRBÝLI Vesturbrún Glæsilegt nýlegt parhús, um 248 fm og 28 fm bílskúr. Á neðri hæð er eldhús m. mahóní-innréttingum, þvotta- hús, stofur með arni, eitt svefnh. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi. Mahóní-parket á gólfum, allar innréttingar eru sérsmíðaðar, flísar og marmari í baðherbergi. Húsið er allt mjög vandað með glæsilegum innrétt- ingum, fallegur garður með um 40 fm tré- palli, laust fljótlega. Gnoðarvogur 130 fm miðhæð í fjór- býli, nýleg innrétting í eldhúsi, þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofa með suðursvölum, parket á herb. og stofu, flísalagt bað, 32 fm bílskúr. Barmahlíð Mikið endurnýjuð miðhæð í þríbýli, eikarinnrétting í eldhúsi, 3 svefn- herb., tvær stofur, merbau-parket á herb. og stofu, 28 fm bílskúr. Kársnesbraut 133 fm einbýli, 4 svefnherb., rúmgott eldhús, nýlegt járn á þaki, 29 fm bílskúr. Reynigrund 126 fm raðhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb., suðursvalir, 25 fm bílskúr, laust fljótl. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Reynihvammur Ný 2ja herb. 60 fm á 1. hæð, afhent máluð að innan án inn- réttinga. Til afh. strax. Furugrund 2ja herb. á 1. hæð, eikar- innrétting í eldhúsi, suðursvalir. V. 7,3 m. Barónsstígur 2ja herb. 62 fm íbúð á 1. hæð, rúmgott svefnherb. og stofa, flísar á baði, laus strax. 3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐIR Laugavegur 125 fm 4ra herb. á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi, góðar innréttingar, þrjú svefnherbergi, rúmgóð stofa, suð- vestursvalir, stæði í lokuðu bílahúsi. Ástún 79 fm góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð, tvö svefnherb. með skápum, stofa með vestursvölum og parketi, suður- og vesturútsýni, góð íbúð í Fossvogsdal. Kársnesbraut 72 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sérinngangi, tvö svefnh. með skápum og parketi, rúmgóð stofa, flísar á baði, suðursvalir. Fannborg 3ja herb. íbúð með sérinn- gangi, tvö svefnherb. með parketi, úr stofu er gengið út á stórar suðursvalir, parket, flísar á baði. Laus strax. Sjá nánar fleiri eignir á netinu www.eignaborg.is/— Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi Garðabær — Fasteignasalan Gimli er nú með í sölu einbýlishús að Hliðsnesi 1a í Garðabæ. Húsið er úr timbri og var reist 1985. Það er 197,2 ferm. en auk þess er bílskúr sem er 26,5 ferm. Hann er einnig úr timbri og var byggður 1989. „Hús þetta, sem er á einni hæð, er frábærlega staðsett með fallegu út- sýni,“ sagði Sveinbjörn Halldórsson hjá Gimli. „Það stendur á 450 ferm. eignarlóð á frábærum stað á Hliðs- nesinu. Gafl hússins liggur að gamla bænum Hliðsnesi. Gengið er inn í rúmgóða flísa- lagða forstofu, en þar inn af er flísa- lagt hol. Eldhúsið er gott með snyrtilegri innréttingu með límtré á borðum. Borðkrókur er í eldhúsi. Stofan er stór og útgangur úr borð- stofu út í garð þar sem er hellulögð verönd. Þar er gert ráð fyrir heitum potti og fleiru. Í herbergisálmu eru þrjú her- bergi, dúkur er á einu þeirra en parket á hinum tveimur. Rúmgott hjónaherbergið er með skáp og parket er þar á gólfi. Þvottaher- bergi er með hurð út. Baðherbergi er flísalagt með baðkari, sturtu og glugga. Ásett verð á þessa eign er 16,5 millj. kr.“ Hliðsnes 1a er til sölu hjá Gimli. Þetta er timburhús byggt 1985 og er það alls 133,7 ferm. Ásett verð er 16,5 millj. kr. Hliðsnes 1a Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.