Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 C 5                                  !" #$ %& %& '(') *   &   &+    & , &             -  + .,    &  /         &  & 0    &      !"# 10234*5/ '6  17.89 6:; <=<< */>9 6?= ?=?: $$$  % &'  )  *         )    + , '     - .  ,  , - +,+ /   0 1  Starf á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar Laust er til umsóknar starf á bæjarskrif- stofu Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða fullt starf á fjármála- og stjórn- sýslusviði, tímabundið starf en með möguleika á framtíðarstarfi. Helstu verkefni:  Símavarsla og upplýsingagjöf.  Almenn afgreiðslu- og skrifstofustörf .  Tölvuskráning á innkomnum reikningum fyrir Dalvíkurbyggð, Hafnasamlag Eyjafjarðar og Dalbæ.  Tölvuskráning fundagerða, bréfa og annarra gagna.  Fjölföldun og útsending fundarboða.  Flokkun á pósti og umsjón með skjala- vörslukerfi.  Viðhald á manntali fyrir þjóðskrá.  Sér um að markmið skrifstofunnar náist ásamt samstarfsfólki. Helstu kröfur um hæfni:  Góð tölvukunnátta.  Haldgóð þekking á bókhaldi æskileg.  Góð íslenskukunnátta.  Mikil hæfni í mannlegum samskiptum.  Samviskusemi og skipulagshæfileikar. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga f.h. Dalvíkurbyggðar og Starfs- mannafélags Dalvíkurbyggðar. Umsóknir er tilgreini m.a. menntun og fyrri störf berist fjármála- og stjórnsýslustjóra. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á bæjarskrifstofu eða heimasíðu www.dalvik.is. Viðkomandi þarf að getað hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2003 Nánari upplýsingar veitir fjármála- og stjórn- sýslustjóri í síma 460 4903. Einkaleyfið fyrir Bomanite (mynstursteypa) á Íslandi er til sölu ásamt framleiðslurétti á öll- um efnum við mynstursteypu og sléttum gólf- um. Áhugasamir sendi fyrirspurnir til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Bomanie—13364".Járnsmiðir Viljum ráða góða rafsuðumenn og trausta járn- smiði. Aðal verkefni er smíði Þjórsárbrúar. Vinnusvæði Vogar, Vatnsleysuströnd. Upplýsingar hjá Sævari í síma 897 9741 og hjá Valgeiri í síma 897 9743. Sölumaður fasteigna Öflug og rótgróin fasteignasala í Reykjavík óskar eftir duglegum og áreiðanlegum sölu- manni. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða tölvukunnáttu og reynslu af sölumennsku. Við bjóðum upp á fullkomna starfsaðstöðu í góðu húsnæði. Laun eru árangurstengd. Ef þú ert að leita að áhugaverðu starfi þar sem reynir á frumkvæði og mannleg samskipti, þá er þetta starfið. Umsóknum skal skila fyrir 20. feb. 2003 til auglýsingadeildar mbl. merkt: „Fasteignir — 13370“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.