Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 C 7 Félagi óskast 17 ára drengur, með Asperger heilkenni á vægu stigi, óskar eftir stuðningsaðila og/eða félaga. Um er að ræða 6—8 klst. á viku sem færi í tóm- stundir, samveru og heimanám. Æskilegur aldur viðkomandi er 22 ára eða eldri. Áhugsamir sendi upplýsingar til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „B — 13363."    !    " #   !$     #   $%         %%    & '!(!  )  *  $  +#!$      # ,-  . $  $ #!$# $  $     *  $ / # %  $  0120,  03204/    ( $ &5 $ 6  7 A             A        3       +   ( 6$ # 8      7 !     '  0   '0 E '     Netagerðarmeistari og menn með sveinspróf eða menn vanir netagerð óskast Starfsstöð okkar á Akureyri Á Akureyri rekur ICEDAN 10 manna starfsstöð sem þjónar Norðurlandi. Óskum eftir að ráða 3—4 starfsmenn vana almennri netagerð og víravinnu. Starfsstöð okkar í Hafnarfirði Í Hafnarfirði starfa 7 manns á flottrollsverk- stæði ásamt nýlegri uppbyggingu nótaverk- stæðis og að auki fullbúið víraverkstæði. Óskum eftir að ráða vana menn við flottrolls- gerð. Í boði eru framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki. Upplýsingar um fyrirtækið eru á heimasíðu okkar www.icedan.is . Umsóknarfrestur er til 20. febrúar. Umsóknum skal skilað til: Icedan ehf., Óseyrar- braut 4, 220 Hafnarfjörður, merkt bt. „Framkvæmdastjóra“ eða senda á netfang: olafur@icedan.is . ICEDAN er framsækið fyrirtæki á sviði veiðafæra- og björgunalausna með starfsstöðvar í Hafnarfirði, Þorlákshöfn, Akureyri og Sauðárkróki auk dótturfyrirtækis í Kanada. Hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns. ICEDAN hóf framleiðslu á fullbúnum veiðarfærum árið 2000 og framleiðir m.a. rækjutroll, botntroll, rækju-og smáfiskaskiljur og flottroll. Að auki falla til ýmis önnur viðhaldsverkefni á veiðarfærum. Noriko AS er norskt fyrirtæki með aðsetur í Tønsberg sem er u.þ.b. 100 km suður af Osló. Fyrirtækið var stofnað árið 1977 og er í dag meðal þeim fremstu á sínu sviði. Við bjóðum smurvörur í hæsta gæðaflokki og þekkingu á þörfum iðnaðarins fyrir öryggi, gæðastjórnun og fyrirbyggjandi viðhald. Við óskum eftir: Dreifingaraðila á Íslandi Við leitum að samstarfsaðila með góða þekk- ingu á iðnaði, bæði á sjó og landi. Fyrirspurnir frá fyrirtækjum sem starfa í kringum sjávarút- veginn og matvælaiðnaðinn, eru sérstaklega velkomnar. Á heimasíðu okkar, www.noriko.no, eru nánari upplýsingar um okkur og helstu vörumerki sem við höfum umboð fyrir. Vinsamlegast sendið okkur línu á ensku eða norsku. Noriko AS Kilengt. 20, 3117 Tønsberg, Norge fax 0047 3337 8501 — noriko@noriko.no Sjóntækjafræðingur óskast í fullt starf í gleraugnaverslun á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt S—13344 eða á box@mbl.is Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til að kynna fyrirtækjum spennandi nýjung í tölvunámi. Höfum verið 10 ár á markaðnum. Umsóknir berist til mbs@mbs.is . Hjálpaðu í baráttunni gegn eyðni í Afríku Samfélagsstarf og fræðsluherferðir, skipulagsvinna meðal íbúa. 4-6 mán. þjálfun í Bandaríkjunum eða í Karabíska hafinu. 6-12 mán. vinna í Afríku. Skólagjöld en skólastyrkir í boði.  kimmo@humana.org  www.humanapeopletopeople.org  www.drh-movement.org Hringið í síma 001 413 441 5126 (Bandaríkin) Ljósmyndara vantar vinnu við að taka myndir eða við myndvinnslu. Með BA(Hons) í ljósmyndun. Upplýsingar í síma 661 5054 eða heimasíða www.simnet.is/kalli9a. Sölumaður óskast Ein stærsta fasteignasala landsins óskar eftir harðduglegum og heiðarlegum sölumanni til starfa nú þegar. Árangurstengt launakerfi. Spennandi starf og miklir tekjumöguleikar. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Sölumaður — 13156“. Sölufólk óskast Vegna góðra viðtakna blaðsins Fólk og Fréttir í Kópavogi og aukinna umsvifa, óskum við eftir fólki í auglýsingasölu. Þarf að hafa reynslu. Upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í símum 565 1616, 820 1616 og 555 1332. Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði. Sölumaður fasteigna Fasteignasala í Reykjavík leitar að sölumanni sem getur hafið störf fljótlega og hefur bíl til umráða. Viðkomandi þarf að vera þjónustulip- ur, skipulagður, heiðarlegur, útsjónarsamur og fylginn sér. Góðir tekjumöguleikar. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 21. febrúar, merktar: „Sölumaður — 13369“. Byggingafræðingur — lagnaiðnfræðingur óskar eftir starfi. Sérmenntun í byggingafræð- inni, endurbygging eldra húsnæðis og rekstur og viðhald fasteigna. Er með nokkurra ára reynslu sem lagnahönnuður og er með löggild- ingu og reynslu sem pípulagningameistari. Atvinnutilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merkt: „E — 13360.“ Minjasafn Reykjavíkur - Árbæjarsafn - Viðey Minjasafn Reykjavíkur - Árbæjarsafn óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk. • Leiðsögumenn: Starfssvið leiðsögumanna er einkum fólgið í leiðsögn gesta og gæslu í safn- húsum. Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. • Afgreiðslufólk: Óskað er eftir starfsfólki í verslun safnsins og miðasölu, reynsla af verslunarstörfum og einföldu kassauppgjöri æskileg. Sumarstarfsfólk þarf að sækja námskeið í lok maí. Ráðningartími er frá 1.júní til 31.ágúst 2003. Launakjör eru samkvæmt samningum Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar næst- komandi. Umsóknir með upplýsingum skulu sendar Minjasafni Reykjavíkur - Árbæjarsafni, Kistuhyl 4, 110 Reykjavík eða á netfang:gr@abs.rvk.is Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 577 1111. Sumarstarfsfólk Óskum eftir að ráða starfsmann í eldhús KFC Hafnarfirði í 100% starf í vaktavinnu 20 ára og eldri. Upplýsingar á staðnum mánu- daginn 17. og þriðjudaginn 18. febrúar. Við- komandi þarf að geta hafið störf strax. KFC, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. ATVINNA ÓSKAST R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Geymslu- og lagerhúsnæði Til leigu gott geymslu- og lagerhúsnæði í Síðu- múla. Stærðir 75 og 150 fm. Lofthæð 2,20 m. Upplýsingar í síma 893 0607. Til leigu verslunarhúsnæði á besta stað á Skólavörðu- stíg nr. 10. 72 fm + geymsla. Upplýsingar í síma 895 7035. Augnlæknastofa til leigu á besta stað í bænum. Áhugasamir sendi svar til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „A — 13359“. Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu í Dugguvogi 2, efri hæð, húsnæði af ýmsum stærðum, sem gæti hentað fyrir skrif- stofur, léttan iðnað og hvers konar atvinnu- rekstur. Leiga á fm kr. 551. Á jarðhæð er til leigu 260 fm og 300 fm húsnæði með innkeyrsludyrum. Leiga á fm kr. 614. Upplýsingar gefur Eiríkur í síma 581 4410/ 892 1410.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.